Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 16. nvember 2003

fyrsta ritningarlestri dagsins eru skilabo til eirra sem skylt er a leibeina rum. etta srstaklega vi um kennara og foreldra. essi ritningalestur segir okkur fr drlegri umbun sem eim mun hlotnast fyrir a hafa leibeint mrgum vegum dyggarinnar. eir munu skna svo skrt sem stjrnur um alla eilf. etta er mikil og g hvatning fyrir alla foreldra og kennara.

Daui, dmur, himnarki og helvti! etta fernt og spurningar eins og:

 • "Ert tilbinn a taka endalokum heimsins?"
 • "Hver er tilgangurinn me lfi nu?" og
 • "Hvers vegna ert hinga kominn heiminn?" fum vi a heyra ritningarlestrunum n egar vi nlgumst lok kirkjursins.

  Sem kristi flk trum vi v a sta s fyrir veru okkar hr jr. Srhvert okkar er hr a vilja Gus. Enginn er fddur fyrir tilviljun. Gu tlar okkur llum srstakt hlutverk. Mrgum er tla a giftast og stofna fjlskyldu. Sumum er tla einlfi ea a tileinka sig Gui sem prestur ea nunna. En ll eigum vi a lifa lfinu kristilegum krleika.

  Spyrji flk sem ekki hefur enn fundi Jess: "Hvers vegna ert komin heiminn?" og a svarar e.t.v.: "Vi erum ekki send hinga heldur erum vi einungis hr. Vi hfum einungis huga a lifa lfinu lfsins vegna. Vi lifum ngjunnar vegna og lfi vri einskis viri ef vi gtum ekki lifa v eins og okkur hentar. Vi hfnum allri afskiptasemi Gus ea hvers sem er lfi okkar."

  egar vi berum slk svr saman vi svrin sem Biblan gefur kemur fram mikil mtsgn, en hn segir a allir hafi srstku hlutverki a gegna fyrir Gu.

  Allir, rkir og ftkir, menntair og menntair, ungir og gamlir, konur og karlar, hafa hlutverki a gegna og starfi a sinna. Gu hefur kvei a hann arfnast okkar allra. ll hfum vi mismunandi stu lfinu, ekki til a jna okkur sjlfum, heldur til a nta hana Gus gu. Eins og Jess hafi verk a vinna hfum vi einnig okkar. Eins og Jess fann gleina starfi snu annig eigum vi lka a finna fyrir gleinni okkar starfi.

  Stuttu fyrir krossfestingu sna gladdist Jess yfir v a verki hans var loki: "Fair,g hef gjrt ig drlegan jru me v a fullkomna a verk sem fkkst mr a vinna. g hef opinbera nafn itt eim mnnum sem gafst mr r heiminum."

  Pll postuli gladdist lka af smu stu. Hann segir: "g hef barist gu barttunni, hef fullna skeii, hef varveitt trna. Og n er mr geymdur sveigur rttltisins, sem Drottinn, hinn rttlti dmari, mun gefa mr".

  eir einir komast egar himnarki, sem vi daua sinn eru lausir vi allar syndir og syndagjld. Hinir tvldu himnarki njta meiri slu en hgt er a lsa:

  1. eir lta Gu augliti til auglitis og eru hinu nnasta krleiks - sambandi vi hann.
  2. eir eru lausir vi allt gilegt, lifa samflagi engla Gus og hafa allt, er eir geta ska sr.
  himnarki verur hver og einn v slli, sem hann hefur gjrt meira gott hr jrunni.

  Biblunni stendur:

 • "Ekkert auga hefur s, ekkert eyra heyrt, og einskis huga komi, a, sem Gu hefur fyrirbi eim, sem elska hann." (1Kor 2,9)
 • "Gu mun erra hvert tr af augum eirra, og dauinn mun eigi framar til vera, og hvorki harmur, n vein, n srsauki." (Opb. 21,4).
 • "Kunnan gjrir mr veg lfsins, gleigntt er fyrir augliti nu, yndi hgri hendi inni a eilfu. (Slm 16,11)

  Ltum vi bija hvern dag fyrir eim, er kveljast hreinsunareldinum: "Allir slir trara framliinna hvli frii sakir miskunnar Gus. Amen."