Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
renningarht, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Fimmta bk Mse

Spyr ig fyrir um fyrri tma, sem veri hafa undan r, allt fr eim tma, er Gu skp mennina jrinni, og fr einu heimsskauti til annars, hvort nokkurn tma hafi ori svo miklir hlutir ea nokku slkt heyrst, hvort nokkur j hafi heyrt raust Gus t r eldinum, eins og hefir heyrt, og haldi lfi. Ea hvort Gu hefir til reynt nokkurn tma a koma sjlfur til ess a n j af annarri j me mttarverkum, tknum og undrum, me styrjld, sterkri hendi, trttum armlegg og miklum skelfingum, eins og Drottinn Gu inn gjri vi yur Egyptalandi augsn inni. r ber dag a kannast vi a og hugfesta a, a Drottinn, hann er Gu himnum uppi og jru niri og enginn annar. skalt varveita bo hans og skipanir, sem g legg fyrir ig dag, svo a r vegni vel og brnum num eftir ig, og til ess a alla daga megir dvelja langa vi landinu, sem Drottinn Gu inn gefur r.


Slmur:

v a or Drottins er reianlegt, og ll verk hans eru trfesti gjr. Hann hefir mtur rttlti og rtti, jrin er full af miskunn Drottins. Fyrir or Drottins voru himnarnir gjrir og ll eirra pri fyrir anda munns hans. v a hann talai – og a var, hann bau – st a ar. En augu Drottins hvla eim er ttast hann, eim er vona miskunn hans. Hann frelsar fr daua og heldur lfinu eim hallri. Slir vorar vona Drottin, hann er hjlp vor og skjldur. Miskunn n, Drottinn, s yfir oss, svo sem vr vonum ig.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Rmverja

v a allir eir, sem leiast af anda Gus, eir eru Gus brn. En r hafi ekki fengi anda, sem gjrir yur a rlum a lifa aftur hrslu, heldur hafi r fengi anda, sem gefur yur barnartt. eim anda kllum vr: “Abba, fair!” Sjlfur andinn vitnar me vorum anda, a vr erum Gus brn. En ef vr erum brn, erum vr lka erfingjar, og a erfingjar Gus, en samarfar Krists, v a vr lum me honum, til ess a vr einnig verum vegsamlegir me honum.


Guspjall:

Matteusarguspjall

En lrisveinarnir ellefu fru til Galleu, til fjallsins, sem Jess hafi stefnt eim til. ar su eir hann og veittu honum lotningu. En sumir voru vafa. Og Jess gekk til eirra, talai vi og sagi: “Allt vald er mr gefi himni og jru. Fari v og gjri allar jir a lrisveinum, skri nafni fur, sonar og heilags anda”