Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
Plmasunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Hinn alvaldi Drottinn hefir gefi mr lrisveina tungu, svo a g hefi vit a styrkja hina mddu me orum mnum. Hann vekur hverjum morgni, hverjum morgni vekur hann eyra mitt, svo a g taki eftir, eins og lrisveinar gjra. Hinn alvaldi Drottinn opnai eyra mitt, og g verskallaist eigi, frist ekki undan. g bau bak mitt eim, sem bru mig, og kinnar mnar eim, sem reyttu mig. g byrgi eigi sjnu mna fyrir hungum og hrkum. Drottinn hinn alvaldi hjlpar mr, v lt g ekki hungarnar mr festa. Fyrir v gjri g andlit mitt a tinnusteini, v a g veit, a g ver ekki til skammar.


Slmur:

Allir eir er sj mig gjra gys a mr, brega grnum og hrista hfui. "Hann fl mlefni sitt Drottni. Hann hjlpi honum! hann frelsi hann, v a hann hefir knun honum!” v a hundar umkringja mig, hpur illvirkja slr hring um mig, hendur mnar og ftur hafa eir gegnumstungi. g get tali ll mn bein - eir horfa og hafa mig a augnagamni, eir skipta me sr klum mnum og kasta hlut um kyrtil minn. En , Drottinn, ver eigi fjarri! styrkur minn, skunda mr til hjlpar, g vil kunngjra brrum mnum nafn itt, sfnuinum vil g lofa ig! r sem ttist Drottin, lofi hann! Tigni hann, allir nijar Jakobs! Drki hann, allir nijar sraels!


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Filippmanna

Hann var Gus mynd. En hann fr ekki me a sem feng sinn a vera Gui lkur. Hann svipti sig llu, tk sig jns mynd og var mnnum lkur. Hann kom fram sem maur, lgi sjlfan sig og var hlinn allt til daua, j, dauans krossi. Fyrir v hefur og Gu htt upp hafi hann og gefi honum nafni, sem hverju nafni er ra, til ess a fyrir nafni Jes skuli hvert kn beygja sig himni, jru og undir jru og srhver tunga jta Gui fur til drar: Jess Kristur er Drottinn.


Guspjall:

Marksarguspjall

N voru tveir dagar til pska og htar sru brauanna. Og stu prestarnir og frimennirnir leituu fyrir sr, hvernig eir gtu handsama Jes me svikum og teki hann af lfi. En eir sgu: “Ekki htinni, gti ori uppot me lnum.”

Hann var Betanu, hsi Smonar lkra, og sat a bori. kom ar kona og hafi alabastursbuk me menguum, drum nardussmyrslum. Hn braut bukinn og hellti yfir hfu honum. En ar voru nokkrir, er gramdist etta, og eir sgu sn milli: “Til hvers er essi sun smyrslum?

essi smyrsl hefi mtt selja fyrir meira en rj hundru denara og gefa ftkum.” Og eir atyrtu hana. En Jess sagi: “Lti hana frii! Hva eru r a angra hana? Gott verk gjri hn mr. Ftka hafi r jafnan hj yur og geti gjrt eim gott, nr r vilji, en mig hafi r ekki vallt. Hn gjri a, sem hennar valdi st. Hn hefur fyrirfram smurt lkama minn til greftrunar. Sannlega segi g yur: Hvar sem fagnaarerindi verur flutt, um heim allan, mun og geti vera ess, sem hn gjri, til minningar um hana.”

Jdas skarot, einn eirra tlf, fr til stu prestanna a framselja eim hann. egar eir heyru a, uru eir glair vi og htu honum f fyrir. En hann leitai fris a framselja hann. fyrsta degi sru brauanna, egar menn sltruu pskalambinu, sgu lrisveinar hans vi hann: “Hvert vilt , a vr frum og bum r pskamltina?” sendi hann tvo lrisveina sna og sagi vi : “Fari inn borgina, og ykkur mun mta maur, sem ber vatnsker. Fylgi honum, og ar sem hann fer inn, skulu i segja vi hsrandann: ‘Meistarinn spyr: Hvar er herbergi, ar sem g get neytt pskamltarinnar me lrisveinum mnum?’ Hann mun sna ykkur loftsal mikinn, binn hgindum og til reiu. Hafi ar vibna fyrir oss.” Lrisveinarnir fru, komu inn borgina og fundu allt eins og hann hafi sagt og bjuggu til pskamltar. Um kvldi kom hann me eim tlf. egar eir stu a bori og mtuust sagi Jess: “Sannlega segi g yur: Einn af yur mun svkja mig, einn sem me mr etur.” eir uru hryggir vi og sgu vi hann, einn af rum: “Ekki er a g?” Hann svarai eim: “a er einn eirra tlf. Hann dfir sama fat og g. Mannssonurinn fer a snnu han, svo sem um hann er rita, en vei eim manni, sem v veldur, a Mannssonurinn verur framseldur. Betra vri eim manni a hafa aldrei fst.”

er eir mtuust, tk hann brau, akkai Gui, braut a og gaf eim og sagi: “Taki, etta er lkami minn.” Og hann tk kaleik, gjri akkir og gaf eim, og eir drukku af honum allir. Og hann sagi vi : “etta er bl mitt, bl sttmlans, thellt fyrir marga. Sannlega segi g yur: Han fr mun g eigi drekka af vexti vnviarins til ess dags, er g drekk hann njan Gus rki.”

egar eir hfu sungi lofsnginn, fru eir til Olufjallsins. Og Jess sagi vi : “r munu allir hneykslast, v a rita er: g mun sl hirinn, og sauirnir munu tvstrast. En eftir a g er upp risinn, mun g fara undan yur til Galleu.” sagi Ptur: “tt allir hneykslist, geri g a aldrei.” Jess sagi vi hann: “Sannlega segi g r: N ntt, ur en hani galar tvisvar, muntu risvar afneita mr.” En Ptur kva enn fastar a: “ a g tti a deyja me r, mun g aldrei afneita r.” Eins tluu eir allir. eir koma til staar, er heitir Getsemane, og Jess segir vi lrisveina sna: “Setjist hr, mean g bist fyrir.” Hann tk me sr Ptur, Jakob og Jhannes. Og n setti a honum gn og angist. Hann segir vi : “Sl mn er hrygg allt til daua. Bi hr og vaki.” gekk hann lti eitt fram, fll til jarar og ba, a s stund fri fram hj sr, ef vera mtti. Hann sagi: “Abba, fair! allt megnar . Tak ennan kaleik fr mr! ekki sem g vil, heldur sem vilt.” Hann kemur aftur og finnur sofandi. sagi hann vi Ptur: “Smon, sefur ? Gastu ekki vaka eina stund?

Vaki og biji, a r falli ekki freistni. Andinn er reiubinn, en holdi veikt.” Aftur vk hann brott og bast fyrir me smu orum. egar hann kom aftur, fann hann enn sofandi, v drungi var augum eirra. Og ekki vissu eir, hva eir ttu a segja vi hann. rija sinn kom hann og sagi vi : “Sofi r enn og hvlist? N er ng. Stundin er komin. Mannssonurinn er framseldur hendur syndugra manna. Standi upp, frum! S er nnd, er mig svkur.”

Um lei, mean hann var enn a tala, kemur Jdas, einn eirra tlf, og me honum flokkur manna fr stu prestunum, frimnnunum og ldungunum, og hfu eir sver og barefli. Svikarinn hafi sagt eim etta til marks: “S sem g kyssi, hann er a. Taki hann hndum og fri brott tryggri vrslu.” Hann kemur, gengur beint a Jes og segir: “Rabb!” og kyssti hann. En hinir lgu hendur hann og tku hann. Einn eirra, er hj stu, br sveri, hj til jns sta prestsins og snei af honum eyra. sagi Jess vi : “Eru r a fara a mr me sverum og bareflum eins og gegn rningja til a handtaka mig?

Daglega var g hj yur helgidminum og kenndi, og r tku mig ekki hndum. En ritningarnar hljta a rtast.” yfirgfu hann allir lrisveinar hans og flu. En maur nokkur ungur fylgdist me honum. Hann hafi lnkli eitt berum sr. eir vildu taka hann, en hann lt eftir lnkli og fli nakinn. N fru eir Jes til sta prestsins. ar komu saman allir stu prestarnir, ldungarnir og frimennirnir. Ptur fylgdi honum lengdar, allt inn gar sta prestsins. ar sat hann hj jnunum og vermdi sig vi eldinn. stu prestarnir og allt ri leituu vitnis gegn Jes til a geta lflti hann, en fundu eigi. Margir bru ljgvitni gegn honum, en framburi eirra bar ekki saman. stu nokkrir upp og bru ljgvitni gegn honum og sgu: "Vr heyrum hann segja: ‘g mun brjta niur musteri etta, sem me hndum er gjrt, og reisa anna rem dgum, sem ekki er me hndum gjrt.’ “ En ekki bar eim heldur saman um etta. st sti presturinn upp og spuri Jes: “Svarar v engu, sem essir vitna gegn r?” En hann agi og svarai engu. Enn spuri sti presturinn hann: “Ertu Kristur, sonur hins blessaa?” Jess sagi: “g er s, og r munu sj Mannssoninn sitja til hgri handar mttarins og koma skjum himins.” reif sti presturinn kli sn og sagi: “Hva urfum vr n framar votta vi?

r heyru gulasti. Hva lst yur?” Og eir dmdu hann allir sekan og daua veran. tku sumir a hrkja hann, eir huldu andlit hans, slgu hann me hnefunum og sgu vi hann: “Spu!” Eins bru jnarnir hann. Ptur var niri garinum. ar kom ein af ernum sta prestsins og s, hvar Ptur var a orna sr. Hn horfir hann og segir: “ varst lka me manninum fr Nasaret, essum Jes.” v neitai hann og sagi: “Ekki veit g n skil, hva ert a fara.” Og hann gekk t forgarinn, [en gl hani.]

ar s ernan hann og fr enn a segja vi , sem hj stu: “essi er einn af eim.” En hann neitai sem ur. Litlu sar sgu eir, er hj stu enn vi Ptur: “Vst ertu einn af eim, enda ertu Galleumaur.” En hann sr og srt vi lagi: “g ekki ekki ennan mann, sem r tali um.” Um lei gl hani anna sinn, og Ptur minntist ess, er Jess hafi mlt vi hann: “ur en hani galar tvisvar muntu risvar afneita mr.” fr hann a grta.

egar a morgni gjru stu prestarnir samykkt me ldungunum, frimnnunum og llu rinu. eir ltu binda Jes og fra brott og framseldu hann Platusi. Platus spuri hann: “Ert konungur Gyinga?” Hann svarai: “ segir a.” En stu prestarnir bru hann margar sakir. Platus spuri hann aftur: “Svarar engu? heyrir, hve ungar sakir eir bera ig.” En Jess svarai engu framar, og undraist Platus a. En htinni var hann vanur a gefa eim lausan einn bandingja, ann er eir bu um. Maur a nafni Barabbas var bndum samt upphlaupsmnnum. Hfu eir frami manndrp upphlaupinu. N kom mannfjldinn og tk a bija, a Platus veitti eim hi sama og hann vri vanur. Platus svarai eim: “Vilji r, a g gefi yur lausan konung Gyinga?” Hann vissi, a stu prestarnir hfu fyrir fundar sakir framselt hann. En stu prestarnir stu mginn til a heimta, a hann gfi eim heldur Barabbas lausan. Platus tk enn til mls og sagi vi : “Hva g a gjra vi ann, sem r kalli konung Gyinga?” En eir ptu mti: “Krossfestu hann!” Platus spuri: “Hva illt hefur hann gjrt?” En eir ptu v meir: “Krossfestu hann!” En me v a Platus vildi gjra flkinu til hfis, gaf hann eim Barabbas lausan. Hann lt hstrkja Jes og framseldi hann til krossfestingar. Hermennirnir fru me hann inn hllina, asetur landshfingjans, og klluu saman alla hersveitina. eir fra hann purpuraskikkju, fltta yrnikrnu og setja hfu honum. tku eir a heilsa honum: “Heill , konungur Gyinga!” Og eir slgu hfu hans me reyrsprota og hrktu hann, fllu kn og hylltu hann. egar eir hfu spotta hann, fru eir hann r purpuraskikkjunni og hans eigin kli. leiddu eir hann t til a krossfesta hann. En maur nokkur tti lei ar hj og var a koma utan r sveit. Hann neya eir til a bera kross Jes. a var Smon fr Krene, fair eirra Alexanders og Rfusar. eir fara me hann til ess staar, er heitir Golgata, a ir “hauskpustaur.” eir bru honum vn, blanda myrru, en hann i ekki. krossfestu eir hann. Og eir skiptu me sr klum hans og kstuu hlutum um, hva hver skyldi f. En a var um dagml, er eir krossfestu hann. Og yfirskriftin um sakargift hans var svo skr: KONUNGUR GYINGA. Me honum krossfestu eir tvo rningja, annan til hgri handar honum, en hinn til vinstri. [ rttist s ritning, er segir: Me illvirkjum var hann talinn.]

eir, sem fram hj gengu, hddu hann, skku hfu sn og sgu: “Svei, , sem brtur niur musteri og reisir a rem dgum!

Bjarga n sjlfum r, og stg niur af krossinum.” Eins gjru stu prestarnir gys a honum og frimennirnir og sgu hver vi annan: “rum bjargai hann, sjlfum sr getur hann ekki bjarga. Stgi n Kristur, konungur sraels, niur af krossinum, svo a vr getum s og tra.” Einnig smnuu hann eir, sem me honum voru krossfestir. hdegi var myrkur um allt land til nns. Og nni kallai Jess hrri rddu: “El, El, lama sabaktan!” a ir: Gu minn, Gu minn, hv hefur yfirgefi mig?

Nokkrir eirra, er hj stu, heyru etta og sgu: “Heyri, hann kallar Ela!” Hljp einn til, fyllti njararvtt ediki, stakk reyrstaf og gaf honum a drekka. Hann mlti: “Ltum sj, hvort Ela kemur a taka hann ofan.” En Jess kallai hrri rddu og gaf upp andann. Og fortjald musterisins rifnai tvennt, ofan fr allt niur r. egar hundrashfinginn, sem st gegnt honum, s hann gefa upp andann ennan htt, sagi hann: “Sannarlega var essi maur sonur Gus.” ar voru og konur lengdar og horfu , meal eirra Mara Magdalena, Mara, mir eirra Jakobs yngra og Jse, og Salme. r hfu fylgt honum og jna, er hann var Galleu. ar voru margar arar konur, sem hfu fari me honum upp til Jersalem. N var komi kvld. var afangadagur, a er dagurinn fyrir hvldardag. kom Jsef fr Armaeu, gfugur rsherra, er sjlfur vnti Gus rkis. Hann dirfist a fara inn til Platusar og bija um lkama Jes. Platus furai , a hann skyldi egar vera andaur. Hann kallai til sn hundrashfingjann og spuri, hvort hann vri egar ltinn. Og er hann var ess vs hj hundrashfingjanum, gaf hann Jsef lki. En hann keypti lnkli, tk hann ofan, sveipai hann lnklinu og lagi grf, hggna klett, og velti steini fyrir grafarmunnann. Mara Magdalena og Mara mir Jse su, hvar hann var lagur.