Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
5. sunnudagur lngufstu, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Svo segir Drottinn, hann sem lagi veg yfir hafi og braut yfir hin strngu vtn, hann sem leiddi t vagna og hesta, herafla og fyrirlia. eir liggja ar hver me rum og f eigi risi ftur, eir slokknuu, kulnuu t sem hrkveikur: Renni eigi huga til hins umlina og gefi eigi gtur a v er ur var. Sj, n hefi g ntt fyrir stafni, a tekur egar a votta fyrir v - sji r a ekki? g gjri veg um eyimrkina og leii r um rfin. Dr merkurinnar, sjakalar og strtsfuglar skulu vegsama mig, v a g leii vatn um eyimrkina og r um rfin til ess a svala l mnum, mnum tvalda. S lur, sem g hefi skapa mr til handa, skal vfrgja lof mitt.


Slmur:

egar Drottinn sneri vi hag Sonar, var sem oss dreymdi. fylltist munnur vor hltri, og tungur vorar fgnui. sgu menn meal janna: “Mikla hluti hefir Drottinn gjrt vi .” Drottinn hefir gjrt mikla hluti vi oss, vr vorum glair. Sn vi hag vorum, Drottinn, eins og gjrir vi lkina Suurlandinu. eir sem s me trum, munu uppskera me gleisng. Grtandi fara menn og bera si til sningar, me gleisng koma eir aftur og bera kornbindin heim.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Filippmanna

J, meira a segja met g allt vera tjn hj eim yfirburum a ekkja Krist Jes, Drottin minn. Sakir hans hef g misst allt og met a sem sorp, til ess a g geti unni Krist og reynst vera honum. N g ekki eigi rttlti, a er fst af lgmli, heldur a er fst fyrir tr Krist, rttlti fr Gui me trnni. - g vil ekkja Krist og kraft upprisu hans og samflag psla hans me v a mtast eftir honum daua hans. Mtti mr aunast a n til upprisunnar fr dauum. Ekki er svo, a g hafi egar n v ea s egar fullkominn. En g keppi eftir v, ef g skyldi geta hndla a, me v a g er hndlaur af Kristi Jes. Brur, ekki tel g sjlfan mig enn hafa hndla a. En eitt gjri g. g gleymi v, sem a baki er, en seilist eftir v, sem framundan er, og keppi annig a markinu, til verlaunanna himnum, sem Gu hefur kalla oss til fyrir Krist Jes.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

En Jess fr til Olufjallsins. Snemma morguns kom hann aftur helgidminn, og allur lur kom til hans, en hann settist og tk a kenna eim. Farsear og frimenn koma me konu, stana a hrdmi, ltu hana standa mitt meal eirra og sgu vi hann: “Meistari, kona essi var stain a verki, ar sem hn var a drgja hr. Mse bau oss lgmlinu a grta slkar konur. Hva segir n?” etta sgu eir til a reyna hann, svo eir hefu eitthva a kra hann fyrir. En Jess laut niur og skrifai me fingrinum jrina. Og egar eir hldu fram a spyrja hann, rtti hann sig upp og sagi vi : “S yar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini hana.” Og aftur laut hann niur og skrifai jrina. egar eir heyru etta, fru eir burt, einn af rum, ldungarnir fyrstir. Jess var einn eftir, og konan st smu sporum. Hann rtti sig upp og sagi vi hana: “Kona, hva var af eim? Sakfelldi enginn ig?” En hn sagi: “Enginn, herra.” Jess mlti: “g sakfelli ig ekki heldur. Far . Syndga ekki framar.”