Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
5. sunnudagur, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Nei, s fasta, sem mr lkar, er a leysa fjtra rangsleitninnar, lta rakna bnd oksins, gefa frjlsa hina hrju og sundurbrjta srhvert ok, a er, a milir hinum hungruu af braui nu, hsir bgstadda, hlislausa menn, og ef sr kllausan mann, a klir hann og firrist eigi ann, sem er hold itt og bl. skal ljs itt bruna fram sem morgunroi og sr itt gra brlega, mun rttlti itt fara fyrir r, dr Drottins fylgja eftir r. munt kalla Drottin, og hann mun svara, munt hrpa hjlp og hann segja: "Hr er g!" Ef httir allri undirokun, hnisbendingum og illmlum, ef rttir hinum hungraa brau itt og seur ann, sem bgt , mun ljs itt renna upp myrkrinu og nidimman kringum ig vera sem hbjartur dagur.


Slmur:

Hann upprennur rttvsum sem ljs myrkrinu, mildur og meaumkunarsamur og rttltur. Vel farnast eim manni, sem er mildur og fs a lna, sem framkvmir mlefni sn me rttvsi, v a hann mun eigi haggast a eilfu, hins rttlta mun minnst um eilf. Hann ttast eigi ill tindi, hjarta hans er stugt og treystir Drottni. Hjarta hans er ruggt, hann ttast eigi, og loks fr hann a horfa fjendur sna aumkta. Hann hefir mila mildilega, gefi ftkum, rttlti hans stendur stugt a eilfu, horn hans gnfir htt vegsemd.


Sari ritningarlestur:

Fyrra brf Pls til Korintumanna

Er g kom til yar, brur, og boai yur leyndardm Gus, kom g ekki me frbrri mlskusnilld ea speki. g setti mr a vita ekkert meal yar, nema Jes Krist og hann krossfestan. Og g dvaldist meal yar veikleika, tta og mikilli angist. Orra mn og prdikun studdist ekki vi sannfrandi vsdmsor, heldur vi snnun anda og kraftar, til ess a tr yar vri eigi bygg vsdmi manna, heldur krafti Gus.


Guspjall:

Matteusarguspjall

r eru salt jarar. Ef salti dofnar, me hverju a selta a? a er til einskis ntt, menn fleygja v og troa undir ftum. r eru ljs heimsins. Borg, sem fjalli stendur, fr ekki dulist. Ekki kveikja menn heldur ljs og setja undir mliker, heldur ljsastiku, og lsir a llum hsinu. annig lsi ljs yar meal mannanna, a eir sji g verk yar og vegsami fur yar, sem er himnum.