Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
4. sunnudagur lngufstu, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrri Samelsbk

Drottinn sagi vi Samel: "Hversu lengi tlar a vera sorgmddur t af Sl, ar sem g hefi hafna honum og svipt hann konungdmi yfir srael? Fyll horn itt olu og legg af sta; g sendi ig til sa Betlehemta, v a g hefi kjri mr konung meal sona hans." En er eir komu, s Samel Elab og hugsai: "Vissulega stendur hr frammi fyrir Drottni hans smuri." En Drottinn sagi vi Samel: "Lt ekki skapna hans og han vxt v a g hefi hafna honum. Gu ltur ekki a, sem mennirnir lta . Mennirnir lta tliti, en Drottinn ltur hjarta." 10annig leiddi sa fram sj sonu sna fyrir Samel, en Samel sagi vi sa: "Engan af essum hefir Drottinn kjri." Og Samel sagi vi sa: "Eru etta allir sveinarnir?" Hann svarai: "Enn er hinn yngsti eftir, og sj, hann gtir saua." Samel sagi vi sa: "Send eftir honum og lt skja hann, v a vr setjumst ekki til bors fyrr en hann er kominn hinga." sendi hann eftir honum og lt hann koma, en hann var rauleitur, fagureygur og vel vaxinn. Og Drottinn sagi: "Statt upp, smyr hann, v a essi er a." tk Samel oluhorni og smuri hann mitt meal brra hans. Og andi Drottins kom yfir Dav upp fr eim degi. En Samel tk sig upp og fr til Rama.


Slmur:

Drottinn er minn hirir, mig mun ekkert bresta. grnum grundum ltur hann mig hvlast, leiir mig a vtnum, ar sem g m nis njta. Hann hressir sl mna, leiir mig um rtta vegu fyrir sakir nafns sns. Jafnvel tt g fari um dimman dal, ttast g ekkert illt, v a ert hj mr, sproti inn og stafur hugga mig. br mr bor frammi fyrir fjendum mnum, smyr hfu mitt me olu, bikar minn er barmafullur. J, gfa og n fylgja mr alla vidaga mna, og hsi Drottins b g langa vi.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Efesusmanna

Eitt sinn voru r myrkur, en n eru r ljs Drottni. Hegi yur eins og brn ljssins. - v a vxtur ljssins er einskr gvild, rttlti og sannleikur. - Meti rtt, hva Drottni knast. Eigi engan hlut verkum myrkursins, sem ekkert gott hlst af, heldur fletti miklu fremur ofan af eim. v a a, sem slkir menn fremja leyndum, er jafnvel svvirilegt um a tala. En allt a, sem ljsi flettir ofan af, verur augljst. v a allt, sem er augljst, er ljs. v segir svo: Vakna , sem sefur, og rs upp fr dauum, og mun Kristur lsa r.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

lei sinni s hann mann, sem var blindur fr fingu. Lrisveinar hans spuru hann: "Rabb, hvort hefur essi maur syndga ea foreldrar hans, fyrst hann fddist blindur?" Jess svarai: "Hvorki er a af v, a hann hafi syndga ea foreldrar hans, heldur til ess a verk Gus veri opinber honum. Oss ber a vinna verk ess, er sendi mig, mean dagur er. a kemur ntt, egar enginn getur unni. Mean g er heiminum, er g ljs heimsins." A svo mltu skyrpti hann jrina, gjri leju r munnvatninu, strauk leju augu hans og sagi vi hann: "Faru og vou r lauginni Slam." (Slam ir sendur.) Hann fr og voi sr og kom sjandi. Ngrannar hans og eir, sem hfu ur s hann lmusumann, sgu : "Er etta ekki s, er seti hefur og bei sr lmusu?" Sumir sgu: "S er maurinn," en arir sgu: "Nei, en lkur er hann honum." Sjlfur sagi hann: "g er s." sgu eir vi hann: "Hvernig opnuust augu n?" Hann svarai: "Maur a nafni Jess gjri leju og smuri augu mn og sagi mr a fara til Slam og vo mr. g fr og fkk sjnina, egar g var binn a vo mr." eir sgu vi hann: "Hvar er hann?" Hann svarai: "a veit g ekki." eir fara til farseanna me manninn, sem ur var blindur. En var hvldardagur, egar Jess bj til lejuna og opnai augu hans. Farsearnir spuru hann n lka, hvernig hann hefi fengi sjnina. Hann svarai eim: "Hann lagi leju augu mn, g voi mr, og n s g." sgu nokkrir farsear: "essi maur er ekki fr Gui, fyrst hann heldur ekki hvldardaginn." Arir sgu: "Hvernig getur syndugur maur gjrt vlk tkn?" Og greiningur var me eim. segja eir aftur vi hinn blinda: "Hva segir um hann, fyrst hann opnai augu n?" Hann sagi: "Hann er spmaur." Gyingar tru v ekki, a hann, sem sjnina fkk, hefi veri blindur, og klluu fyrst foreldra hans og spuru : "Er etta sonur ykkar, sem i segi a hafi fst blindur? Hvernig er hann orinn sjandi?" Foreldrar hans svruu: "Vi vitum, a essi maur er sonur okkar og a hann fddist blindur. En hvernig hann er n orinn sjandi, vitum vi ekki, n heldur vitum vi, hver opnai augu hans. Spyrji hann sjlfan. Hann hefur aldur til. Hann getur svara fyrir sig." etta sgu foreldrar hans af tta vi Gyinga. v Gyingar hfu egar samykkt, a ef nokkur jtai, a Jess vri Kristur, skyldi hann samkundurkur.

Vegna essa sgu foreldrar hans: "Hann hefur aldur til, spyrji hann sjlfan." N klluu eir anna sinn manninn, sem blindur hafi veri, og sgu vi hann: "Gef Gui drina. Vr vitum, a essi maur er syndari." Hann svarai: "Ekki veit g, hvort hann er syndari. En eitt veit g, a g, sem var blindur, er n sjandi." sgu eir vi hann: "Hva gjri hann vi ig? Hvernig opnai hann augu n?" Hann svarai eim: "g er binn a segja yur a, og r hlustuu ekki a. Hv vilji r heyra a aftur? Vilji r lka vera lrisveinar hans?" eir atyrtu hann og sgu: " ert lrisveinn hans, vr erum lrisveinar Mse. Vr vitum, a Gu talai vi Mse, en um ennan vitum vr ekki, hvaan hann er." Maurinn svarai eim: "etta er furulegt, a r viti ekki, hvaan hann er, og opnai hann augu mn. Vr vitum, a Gu heyrir ekki syndara. En ef einhver er gurkinn og gjrir vilja hans, ann heyrir hann. Fr alda li hefur ekki heyrst, a nokkur hafi opna augu ess, sem blindur var borinn. Ef essi maur vri ekki fr Gui, gti hann ekkert gjrt." eir svruu honum: " ert syndum vafinn fr fingu og tlar a kenna oss!" Og eir rku hann t. Jess heyri, a eir hefu reki hann t. Hann fann hann og sagi vi hann: "Trir Mannssoninn?" Hinn svarai: "Herra, hver er s, a g megi tra hann?" Jess sagi vi hann: " hefur s hann, hann er s sem er n a tala vi ig." En hann sagi: "g tri, herra," og fll fram fyrir honum. Jess sagi: "Til dms er g kominn ennan heim, svo a blindir sji og hinir sjandi veri blindir." etta heyru eir farsear, sem me honum voru, og spuru: "Erum vr lka blindir?" Jess sagi vi : "Ef r vru blindir, vru r n sakar. En n segist r vera sjandi, v varir sk yar."