Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
4. sunnudagur aventu, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Sari Samelsbk

Svo bar til, er konungur sat hll sinni - en Drottinn hafi veitt honum fri fyrir llum vinum hans allt kring -, a konungur sagi vi Natan spmann: "Sj, g b hll af sedrusvii, en rk Gus br undir tjalddk." Natan svarai konungi: "Far og gjr allt, sem r er hug, v a Drottinn er me r." En hina smu ntt kom or Drottins til Natans, svohljandi: "Far og seg jni mnum Dav: Svo segir Drottinn: tlar a reisa mr hs til a ba ? N skalt svo segja jni mnum Dav: Svo segir Drottinn allsherjar: g tk ig r haglendinu, fr hjarmennskunni, og setti ig hfingja yfir l minn, srael. g hefi veri me r llu, sem hefir teki r fyrir hendur, og upprtt alla vini na fyrir r. g mun gjra nafn itt sem nafn hinna mestu manna, sem jrinni eru, og f l mnum srael sta og grursetja hann ar, svo a hann geti bi snum sta og geti veri ruggur framvegis. Ningar skulu ekki j hann framar eins og ur, fr v er g setti dmara yfir l minn srael, og g vil veita r fri fyrir llum vinum num. Og Drottinn boar r, a hann muni reisa r hs. egar vi n er ll og leggst hj ferum num, mun g hefja son inn eftir ig, ann er fr r kemur, og stafesta konungdm hans. g vil vera honum fair, og hann skal vera mr sonur, svo a tt honum yfirsjist, mun g hirta hann me manna vendi og manns barna hggum, Hs itt og rki skal stugt standa fyrir mr a eilfu. Hsti itt skal vera bifanlegt a eilfu."


Slmur:

Um narverk Drottins vil g syngja a eilfu, kunngjra trfesti na me munni mnum fr kyni til kyns, v a g hefi sagt: N n er traust a eilfu, himninum grundvallair trfesti na. g hefi gjrt sttmla vi minn tvalda, unni Dav jni mnum svoltandi ei: "g vil stafesta tt na a eilfu, reisa hsti itt fr kyni til kyns." [Sela] Hann mun segja vi mig: ert fair minn, Gu minn og klettur hjlpris mns. g vil varveita miskunn mna vi hann a eilfu, og sttmli minn vi hann skal stugur standa.


Sari ritningarlestur:


Guspjall:

Brf Pls til Rmverja

Honum, sem megnar a styrkja yur me fagnaarerindinu, sem g boa, og prdikuninni um Jes Krist samkvmt opinberun ess leyndardms, sem fr eilfum tum hefur veri dulinn, en n er opinberaur og fyrir spmannlegar ritningar, eftir skipun hins eilfa Gus, kunngjrur llum jum til a vekja hlni vi trna, honum einum, alvitrum Gui, s fyrir Jes Krist dr um aldir alda. Amen.