Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
4. sunnudagur, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Sefana

Leiti Drottins, allir r hinir aumjku landinu, r sem breyti eftir hans boorum. stundi rttlti, stundi aumkt, vera m a r veri faldir reiidegi Drottins. Og g mun lta r eftir vera aumjkan og ltilmtlegan l, eir munu leita sr hlis nafni Drottins. Leifar sraels munu engin rangindi fremja, n heldur tala lygar, og munni eirra mun ekki finnast sviksm tunga. J, eir munu vera beit og leggjast, n ess a nokkur styggi .


Slmur:

Sll er s, er Jakobs Gu sr til hjlpar, s er setur von sna Drottin, Gu sinn, hann sem skapa hefir himin og jr, hafi og allt sem v er, hann sem varveitir trfesti sna a eilfu, sem rekur rttar kgara og veitir brau hungruum. Drottinn leysir hina bundnu, Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niurbeyga, Drottinn elskar rttlta. Drottinn varveitir tlendingana, hann annast ekkjur og furlausa, en gulega ltur hann fara villa vegar. Drottinn er konungur a eilfu, hann er Gu inn, Son, fr kyni til kyns. Halelja.


Sari ritningarlestur:

Fyrra brf Pls til Korintumanna

Brur, hyggi a kllun yar: r voru ekki margir vitrir a manna dmi, ekki margir mttugir, ekki margir strttair. En Gu hefur tvali a, sem heimurinn telur heimsku, til a gjra hinum vitru kinnroa, og Gu hefur tvali a, sem heimurinn telur veikleika til a gjra hinu volduga kinnroa. Og hi gfuga heiminum og hi fyrirlitna hefur Gu tvali, a sem ekkert er, til ess a gjra a engu a, sem eitthva er, til ess a enginn maur skuli hrsa sr fyrir Gui. Honum er a a akka a r eru samflagi vi Krist Jes. Hann er orinn oss vsdmur fr Gui, bi rttlti, helgun og endurlausn. Eins og rita er: "S, sem hrsar sr, hrsi sr Drottni."


Guspjall:

Matteusarguspjall

egar hann s mannfjldann, gekk hann upp fjalli. ar settist hann, og lrisveinar hans komu til hans. lauk hann upp munni snum, kenndi eim og sagi: "Slir eru ftkir anda, v a eirra er himnarki. Slir eru sorgbitnir, v a eir munu huggair vera. Slir eru hgvrir, v a eir munu jrina erfa. Slir eru eir, sem hungrar og yrstir eftir rttltinu, v a eir munu saddir vera. Slir eru miskunnsamir, v a eim mun miskunna vera. Slir eru hjartahreinir, v a eir munu Gu sj. Slir eru friflytjendur, v a eir munu Gus brn kallair vera. Slir eru eir, sem ofsttir eru fyrir rttltis sakir, v a eirra er himnarki. Slir eru r, er menn smna yur, ofskja og ljga yur llu illu mn vegna. Veri glair og fagni, v a laun yar eru mikil himnum. annig ofsttu eir spmennina, sem voru undan yur."