Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
3. Sunnudagur pskum, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Postulasagan

egar eir voru komnir me , leiddu eir fram fyrir ri, og sti presturinn tk a yfirheyra og sagi: “Stranglega bnnuum vr yur a kenna essu nafni, og n hafi r fyllt Jersalem me kenningu yar og vilji steypa yfir oss bli essa manns.” En Ptur og hinir postularnir svruu: “Framar ber a hla Gui en mnnum. Gu fera vorra hefur upp vaki Jes, sem r hengdu tr og tku af lfi. Hann hefur Gu hafi sr til hgri handar og gjrt hann a foringja og frelsara til a veita srael afturhvarf og fyrirgefningu synda sinna. Vr erum vottar alls essa, og heilagur andi, sem Gu hefur gefi eim, er honum hla.” eir fllust ml hans, klluu postulana, hstrktu , fyrirbuu eim a tala Jes nafni og ltu san lausa. eir fru burt fr rinu, glair yfir v, a eir hfu veri virtir ess a ola hung vegna nafns Jes.


Slmur:

g tigna ig, Drottinn, v a hefir bjarga mr og eigi lti vini mna hlakka yfir mr. Drottinn, heimtir sl mna r Helju, lst mig halda lfi, er arir gengu til grafar. Syngi Drottni lof, r hans truu, vegsami hans heilaga nafn. Andartak stendur reii hans, en alla vi n hans. A kveldi gistir oss grtur, en gleisngur a morgni. Heyr, Drottinn, og lkna mr, Drottinn, ver hjlpari minn! breyttir grt mnum gleidans, leystir af mr hrusekkinn og gyrtir mig fgnui, a sl mn megi lofsyngja r og eigi agna. Drottinn, Gu minn, g vil akka r a eilfu.


Sari ritningarlestur:

Opinberun Jhannesar

s g og heyri raust margra engla, sem stu hringinn kringum hsti og verurnar og ldungana, og tala eirra var tu sundir tu sunda og sundir sunda. eir sgu me hrri rddu: Maklegt er lambi hi sltraa a f mttinn og rkdminn, visku og kraft, heiur og dr og lofgjr. Og allt skapa, sem er himni og jru og undir jrunni og hafinu, allt sem eim er, heyri g segja: Honum, sem hstinu situr, og lambinu, s lofgjrin og heiurinn, drin og krafturinn um aldir alda. Og verurnar fjrar sgu: “Amen.” Og ldungarnir fllu fram og veittu lotningu.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

Eftir etta birtist Jess lrisveinunum aftur og vi Tberasvatn. Hann birtist annig: eir voru saman: Smon Ptur, Tmas, kallaur tvburi, Natanael fr Kana Galleu, Sebedeussynirnir og tveir enn af lrisveinum hans. Smon Ptur segir vi : “g fer a fiska.” eir segja vi hann: “Vr komum lka me r.” eir fru og stigu btinn. En ntt fengu eir ekkert. egar dagur rann, st Jess strndinni. Lrisveinarnir vissu samt ekki, a a var Jess. Jess segir vi : “Drengir, hafi r nokkurn fisk?” eir svruu: “Nei.” Hann sagi: “Kasti netinu hgra megin vi btinn, og r munu vera varir.” eir kstuu, og n gtu eir ekki dregi neti, svo mikill var fiskurinn. Lrisveinninn, sem Jess elskai, segir vi Ptur: “etta er Drottinn.” egar Smon Ptur heyri, a a vri Drottinn, br hann yfir sig flk - hann var fklddur - og stkk t vatni. En hinir lrisveinarnir komu btnum, enda voru eir ekki lengra fr landi en svo sem tv hundru lnir, og drgu neti me fiskinum. egar eir stigu land, su eir fisk lagan glir og brau. Jess segir vi : “Komi me nokku af fiskinum, sem r voru a veia.” Smon Ptur fr btinn og dr neti land, fullt af strum fiskum, eitt hundra fimmtu og remur. Og neti rifnai ekki, tt eir vru svo margir. Jess segir vi : “Komi og matist.” En enginn lrisveinanna dirfist a spyrja hann: “Hver ert ?” Enda vissu eir, a a var Drottinn. Jess kemur og tekur braui og gefur eim, svo og fiskinn. etta var rija sinn, sem Jess birtist lrisveinum snum upp risinn fr dauum.

egar eir hfu matast, sagi Jess vi Smon Ptur: “Smon Jhannesson, elskar mig meira en essir?” Hann svarar: “J, Drottinn, veist, a g elska ig.” Jess segir vi hann: “Gt lamba minna.” Jess sagi aftur vi hann ru sinni: “Smon Jhannesson, elskar mig?” Hann svarai: “J, Drottinn, veist, a g elska ig.” Jess segir vi hann: “Ver hirir saua minna.” Hann segir vi hann rija sinn: “Smon Jhannesson, elskar mig?” Ptur hryggist vi, a hann skyldi spyrja hann rija sinni: “Elskar mig?” Hann svarai: “Drottinn, veist allt. veist, a g elska ig.” Jess segir vi hann: “Gt saua minna. Sannlega, sannlega segi g r: egar varst ungur, bjstu ig sjlfur og frst hvert sem vildir, en egar ert orinn gamall, munt rtta t hendurnar, og annar br ig og leiir ig anga sem vilt ekki.” etta sagi Jess til a kynna, me hvlkum daudaga Ptur mundi vegsama Gu. Og er hann hafi etta mlt, sagi hann vi hann: “Fylg mr.”