Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
3. sunnudagur aventu, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Andi Drottins er yfir mr, af v a Drottinn hefir smurt mig. Hann hefir sent mig til a flytja naustddum gleilegan boskap og til a gra , sem hafa sundurmari hjarta, til a boa herteknum frelsi og fjtruum lausn, til a boa narr Drottins og hefndardag Gus vors, til a hugga alla hrellda, g glest yfir Drottni, sl mn fagnar yfir Gui mnum, v a hann hefir kltt mig klum hjlprisins, hann hefir sveipa mig skikkju rttltisins, eins og egar brgumi ltur sig hfudjsn og brur br sig skarti snu. v eins og jrin ltur grur sinn koma upp og eins og aldingarurinn ltur frkornin upp spretta, svo mun hinn alvaldi Drottinn lta rttlti og frg upp spretta augsn allra ja.


Slmur:

Og Mara sagi: nd mn miklar Drottin, og andi minn glest Gui, frelsara mnum. v a hann hefur liti til ambttar sinnar sm hennar, han af munu allar kynslir mig sla segja. v a mikla hluti hefur hinn voldugi vi mig gjrt, og heilagt er nafn hans. Miskunn hans vi , er ttast hann, varir fr kyni til kyns. hungraa hefur hann fyllt gum, en lti rka tmhenta fr sr fara. Hann hefur minnst miskunnar sinnar og teki a sr srael, jn sinn,


Sari ritningarlestur:

Veri t glair. Biji n aflts. akki alla hluti, v a a er vilji Gus me yur Kristi Jes. Slkkvi ekki andann. Fyrirlti ekki spdmsor. Prfi allt, haldi v, sem gott er. En forist allt illt, hvaa mynd sem er. En sjlfur friarins Gu helgi yur algjrlega og andi yar, sl og lkami varveitist alheil og vammlaus vi komu Drottins vors Jes Krists. Trr er s, er yur kallar, hann mun koma essu til leiar.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

Maur kom fram, sendur af Gui. Hann ht Jhannes. Hann kom til vitnisburar, til a vitna um ljsi, svo a allir skyldu tra fyrir hann. Ekki var hann ljsi, hann kom til a vitna um ljsi. essi er vitnisburur Jhannesar, egar Gyingar sendu til hans presta og levta fr Jersalem a spyrja hann: "Hver ert ?" Hann svarai tvrtt og jtai: "Ekki er g Kristur." eir spuru hann: "Hva ? Ertu Ela?" Hann svarar: "Ekki er g hann." "Ertu spmaurinn?" Hann kva nei vi. sgu eir vi hann: "Hver ertu? Vr verum a svara eim, er sendu oss. Hva segir um sjlfan ig?" Hann sagi: "g er rdd hrpanda eyimrk: Gjri beinan veg Drottins, eins og Jesaja spmaur segir." Sendir voru menn af flokki farsea. eir spuru hann: "Hvers vegna skrir , fyrst ert hvorki Kristur, Ela n spmaurinn?" Jhannes svarai: "g skri me vatni. Mitt meal yar stendur s, sem r ekki ekki, hann, sem kemur eftir mig, og skveng hans er g ekki verur a leysa." etta bar vi Betanu, handan Jrdanar, ar sem Jhannes var a skra.