Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
3. sunnudagur, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Eigi skal myrkur vera landi v, sem n er nauum statt. Fyrrum lt hann vansmd koma yfir Seblonsland og Naftalland, en sar meir mun hann varpa frg yfir leiina til hafsins, landi hinumegin Jrdanar og Galleu heiingjanna. S j, sem myrkri gengur, sr miki ljs. Yfir , sem ba landi nttmyrkranna, skn ljs. eykur strum fgnuinn, gjrir gleina mikla. Menn gleja sig fyrir nu augliti, eins og egar menn glejast kornskurartmanum, eins og menn leika af fgnui egar herfangi er skipt.


Slmur:

Drottinn er ljs mitt og fulltingi, hvern tti g a ttast? Drottinn er vgi lfs mns, hvern tti g a hrast? Eins hefi g bei Drottin, a eitt ri g: A g fi a dveljast hsi Drottins alla vidaga mna til ess a f a skoa yndisleik Drottins, skkva mr niur hugleiingar musteri hans. g treysti v a f a sj gsku Drottins landi lifenda! Vona Drottin, ver ruggur og hugrakkur, j, vona Drottin.


Sari ritningarlestur:

Fyrra brf Pls til Korintumanna

En g minni yur, brur, nafni Drottins vors Jes Krists, a r su allir samhuga og ekki su flokkadrttir meal yar, heldur a r su fullkomlega sameinair sama hugarfari og smu skoun. v a mr hefur veri tj um yur, brur mnir, af heimilismnnum Kle, a rtur eigi sr sta meal yar. g vi etta, a sumir yar segja: "g er Pls," og arir: "g er Apollss," ea: "g er Kefasar," ea: "g er Krists." Er Kristi skipt sundur? Mun Pll hafa veri krossfestur fyrir yur? Ea eru r skrir til nafns Pls?


Guspjall:

Matteusarguspjall

egar hann heyri, a Jhannes hefi veri tekinn hndum, hlt hann til Galleu. Hann fr fr Nasaret og settist a Kapernaum vi vatni byggum Seblons og Naftal. annig rttist a, sem sagt er fyrir munn Jesaja spmanns: Seblonsland og Naftalland vi vatni, landi handan Jrdanar, Gallea heiingjanna. S j, sem myrkri sat, s miki ljs. eim er stu skuggalandi dauans, er ljs upp runni. Upp fr essu tekur Jess a prdika og segja: "Gjri irun, himnarki er nnd." Hann gekk me Galleuvatni og s tvo brur, Smon, sem kallaur var Ptur, og Andrs, brur hans, vera a kasta neti vatni, en eir voru fiskimenn. Hann sagi vi : "Komi og fylgi mr, og mun g lta yur menn veia." Og egar sta yfirgfu eir netin og fylgdu honum. Hann gekk fram aan og s tvo ara brur, Jakob Sebedeusson og Jhannes, brur hans. eir voru btnum me Sebedeusi, fur snum, a ba net sn. Jess kallai , og eir yfirgfu jafnskjtt btinn og fur sinn og fylgdu honum. Hann fr n um alla Galleu, kenndi samkundum eirra, prdikai fagnaarerindi um rki og lknai hvers kyns sjkdm og veikindi meal lsins.