Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
34. sunnudagur r B, Ht Krists Konungs


Fyrsti ritningarlestur:

Danel

g horfi ntursnunum, og sj, einhver kom skjum himins, sem mannssyni lktist. Hann kom anga, er hinn aldrai var fyrir, og var leiddur fyrir hann. Og honum var gefi vald, heiur og rki, svo a honum skyldu jna allir lir, jir og tungur. Hans vald er eilft vald, sem ekki skal undir lok la, og rki hans skal aldrei grunn ganga.


Slmur:

Drottinn er konungur orinn! Hann hefir klst htign, Drottinn hefir skrst, hann hefir spennt sig belti styrkleika sns og fest jrina, svo a hn haggast eigi. Hsti itt stendur stugt fr ndveru, fr eilf ert . Vitnisburir nir eru harla reianlegir, hsi nu hfir heilagleiki, Drottinn, um allar aldir.


Sari ritningarlestur:

Opinberun Jhannesar

N s me yur og friur fr honum, sem er og var og kemur, og fr ndunum sj, sem eru frammi fyrir hsti hans, og fr Jes Kristi, sem er votturinn tri, frumburur daura, hfinginn yfir konungum jararinnar. Hann elskar oss og leysti oss fr syndum vorum me bli snu. Og hann gjri oss a konungsrki og prestum, Gui snum og fur til handa. Hans er drin og mtturinn um aldir alda. Amen. Sj, hann kemur skjunum og hvert auga mun sj hann, jafnvel eir, sem stungu hann, og allar kynkvslir jararinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. g er Alfa og mega, segir Drottinn Gu, hann sem er og var og kemur, hinn alvaldi.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

Platus gekk aftur inn hllina, kallai Jes fyrir sig og sagi vi hann: “Ert konungur Gyinga?” Jess svarai: “Mlir etta af sjlfum r, ea hafa arir sagt r fr mr?” Platus svarai: “Er g Gyingur? j n og stu prestarnir hafa selt ig mr hendur. Hva hefur gjrt?” Jess svarai: “Mitt rki er ekki af essum heimi. Vri mitt rki af essum heimi, hefu jnar mnir barist, svo g yri ekki framseldur Gyingum. En n er rki mitt ekki aan.” segir Platus vi hann: “ ert konungur?” Jess svarai: “Rtt segir . g er konungur. Til ess er g fddur og til ess er g kominn heiminn, a g beri sannleikanum vitni. Hver sem er af sannleikanum, heyrir mna rdd.”