Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
33. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Danel

En eim tma mun Mkael, hinn mikli verndarengill, s er verndar landa na, fram ganga. Og a skal vera svo mikil hrmungat, a slk mun aldrei veri hafa, fr v er menn uru fyrst til og allt til ess tma. eim tma mun j n frelsu vera, allir eir sem skrir finnast bkinni. Og margir eirra, sem sofa dufti jararinnar, munu upp vakna, sumir til eilfs lfs, sumir til smnar, til eilfrar andstyggar. Og hinir vitru munu skna eins og ljmi himinhvelfingarinnar og eir, sem leitt hafa marga til rttltis, eins og stjrnurnar um aldur og vi.


Slmur:

Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmldi bikar; heldur uppi hlut mnum. g hefi Drottin t fyrir augum, egar hann er mr til hgri handar, skrinar mr ekki ftur. Fyrir v fagnar hjarta mitt, sl mn glest, og lkami minn hvlist frii, v a ofurselur Helju eigi lf mitt, leyfir eigi a inn trai sji grfina. Kunnan gjrir mr veg lfsins, gleigntt er fyrir augliti nu, yndi hgri hendi inni a eilfu.


Sari ritningarlestur:

Brfi til Hebrea

Og svo er v fari um hvern prest, a hann er dag hvern bundinn vi helgijnustu sna og ber fram margsinnis hinar smu frnir, r sem geta aldrei afm syndir. En Jess bar fram eina frn fyrir syndirnar og settist um aldur vi hgri hnd Gus og bur ess san, a vinir hans veri gjrir a ftskr hans. v a me einni frn hefur hann um aldur fullkomna , er helgair vera. En ar sem syndirnar eru fyrirgefnar, ar arf ekki framar frn fyrir synd.


Guspjall:

Marksarguspjall

“En eim dgum, eftir renging essa, mun slin sortna og tungli htta a skna. Stjrnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast. munu menn sj Mannssoninn koma skjum me miklum mtti og dr. Og hann mun senda t englana og safna snum tvldu r ttunum fjrum, fr skautum jarar til himinskauta. Nemi lkingu af fkjutrnu. egar greinar ess fara a mkjast og laufi a springa t, viti r, a sumar er nnd. Eins skulu r vita, egar r sji etta vera, a hann er nnd, fyrir dyrum. Sannlega segi g yur: essi kynsl mun ekki la undir lok, uns allt etta er komi fram. Himinn og jr munu la undir lok, en or mn munu aldrei undir lok la. En ann dag ea stund veit enginn, hvorki englar himni n sonurinn, enginn nema fairinn.”