Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
32. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

nnur Makkabeabk

Svo bar vi einnig vi a sj brur voru gripnir samt mur sinni. Konungurinn lamdi me svipum og lum til a kga til a eta svnakjt sem lgmli bannar. Einn brranna hafi or fyrir eim og sagi: “Hvers tlar a vera vsari hj oss? Hva tlar a frast um? Vr viljum fremur deyja en brjta lg fera vorra.” andaslitrunum sagi hann: “Grimmdarhundur. getur svipt oss essu lfi en konungur alheims mun reisa oss upp a nju til eilfs lfs af v a vr deyjum fyrir lgml hans.” mtti hinn riji sta smu afarkostum. egar eir tluu a skera r honum tunguna teygi hann hana strax fram, rtti t hendurnar n alls hiks og sagi fullur hugms: “etta i g af himni. Lgmlsins vegna afsala g mr essu v a g veit a Gu mun gefa mr a aftur.” Bi konungurinn sjlfur og menn hans undruust slarstyrk unga mannsins og hve hann lt sr ftt um kvalirnar. egar hann hafi lti lfi pyntuu eir og misyrmdu hinum fjra sama htt, en er hann var a bana kominn sagi hann: “egar maur ltur lfi af mannavldum er gott a geta fest von sna fyrirheiti Gus um a hann muni reisa oss upp a nju. En n bur engin upprisa til lfs”


Slmur:

Heyr, Drottinn, rttvst mlefni, hl hrp mitt, lj eyra bn minni, er g flyt me tllausum vrum. Skref mn fylgdu sporum num, mr skrinai ekki ftur. g kalla ig, v a svarar mr, Gu, hneig eyru n til mn, hl or mn. Varveit mig sem sjaldur augans, fel mig skugga vngja inna En g mun sakir rttltisins skoa auglit itt, er g vakna, mun g mettast af mynd inni.


Sari ritningarlestur:

Sara brf Pls til essalonkumanna

En sjlfur Drottinn vor Jess Kristur og Gu, fair vor, sem elskai oss og gaf oss n eilfa huggun og ga von, huggi hjrtu yar og styrki srhverju gu verki og ori. A endingu, brur: Biji fyrir oss, a or Drottins megi hafa framgang og vegsamast eins og hj yur, og a vr mttum frelsast fr spilltum og vondum mnnum. v a ekki er trin allra. En trr er Drottinn og hann mun styrkja yur og vernda fyrir hinum vonda. En vr hfum a traust til yar vegna Drottins, a r bi gjri og munu gjra a, sem vr leggjum fyrir yur. En Drottinn leii hjrtu yar til krleika Gus og olgis Krists.


Guspjall:

Lkasarguspjall

komu nokkrir saddkear, en eir neita v, a upprisa s til, og sgu vi hann: “Meistari, Mse segir oss ritningunum, a deyi maur kvntur, en barnlaus, skuli brir hans ganga a eiga ekkjuna og vekja honum nija. N voru sj brur. S fyrsti tk sr konu og d barnlaus. Gekk annar bririnn og san hinn riji a eiga hana og eins allir sj, og ltu eir engin brn eftir sig, er eir du. Sast d og konan. Kona hvers eirra verur hn upprisunni? Allir sj hfu eir tt hana.” Jess svarai eim: “Brn essarar aldar kvnast og giftast, en eir sem verir ykja a f hlutdeild komandi verld og upprisunni fr dauum, kvnast hvorki n giftast. eir geta ekki heldur di framar, eir eru englum jafnir og brn Gus, enda brn upprisunnar. En a dauir rsi upp, a hefur jafnvel Mse snt sgunni um yrnirunninn, er hann kallar ‘Drottin Gu Abrahams, Gu saks og Gu Jakobs.’ Ekki er hann Gu daura, heldur lifenda, v a honum lifa allir.”