Stella Maris

Maríukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
30. sunnudagur, ár C


Fyrsti ritningarlestur:

Síraksbók

Gef hinum Hćsta eins og hann gaf ţér, örlátlega og eftir efnum ţínum. Ţví ađ hann er Drottinn sem endurgeldur, og umbunar ţér sjöfalt. Fćr Drottni ei mútur, hann ţiggur ţćr ekki. Ekki hallar hann máli öreigans, hann heyrir bćn ţess sem beittur er rangsleitni. Hann daufheyrist hvorki viđ grátbeiđni föđurleysingja, né ekkjunar er hún úthellir bćnarorđum. Renna ei tár um vanga ekkjunnar?


Sálmur:

Ég vil vegsama Drottin alla tíma, ćtíđ sé lof hans mér í munni. Sál mín hrósar sér af Drottni, hinir hógvćru skulu heyra ţađ og fagna. Auglit Drottins horfir á ţá er illa breyta, til ţess ađ afmá minningu ţeirra af jörđunni. Ef réttlátir hrópa, ţá heyrir Drottinn, úr öllum nauđum ţeirra frelsar hann ţá. Drottinn er nálćgur ţeim er hafa sundurmariđ hjarta, ţeim er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. Drottinn frelsar líf ţjóna sinna, enginn sá er leitar hćlis hjá honum, mun sekur dćmdur.


Síđari ritningarlestur:

Síđara bréf Páls til Tímóteusar

Nú er svo komiđ, ađ mér verđur fórnfćrt, og tíminn er kominn, ađ ég taki mig upp. Ég hef barist góđu baráttunni, hef fullnađ skeiđiđ, hef varđveitt trúna. Og nú er mér geymdur sveigur réttlćtisins, sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á ţeim degi. Og ekki einungis mér, heldur og öllum, sem ţráđ hafa endurkomu hans. Í fyrstu málsvörn minni kom enginn mér til ađstođar, heldur yfirgáfu mig allir. Verđi ţeim ţađ ekki tilreiknađ! En Drottinn stóđ međ mér og veitti mér kraft, til ţess ađ ég yrđi til ađ fullna prédikunina og allar ţjóđir fengju ađ heyra. Og ég varđ frelsađur úr gini ljónsins. Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiđa inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrđ um aldir alda! Amen.


Guđspjall:

Lúkasarguđspjall

Hann sagđi líka dćmisögu ţessa viđ nokkra ţá er treystu ţví, ađ sjálfir vćru ţeir réttlátir, en fyrirlitu ađra: “Tveir menn fóru upp í helgidóminn ađ biđjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumađur. Faríseinn sté fram og bađst ţannig fyrir međ sjálfum sér: ‘Guđ, ég ţakka ţér, ađ ég er ekki eins og ađrir menn, rćningjar, ranglátir, hórkarlar eđa ţá eins og ţessi tollheimtumađur. Ég fasta tvisvar í viku og geld tíund af öllu, sem ég eignast.’ En tollheimtumađurinn stóđ langt frá og vildi ekki einu sinni hefja augu sín til himins, heldur barđi sér á brjóst og sagđi: ‘Guđ, vertu mér syndugum líknsamur!’ Ég segi yđur: Ţessi mađur fór réttlćttur heim til sín, en hinn ekki, ţví ađ hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auđmýktur verđa, en sá sem auđmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verđa.”