Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
30. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Jerema

Svo segir Drottinn: Fagni yfir Jakob me glei og ktist yfir ndvegisj janna. Kunngjri, vegsami og segi: Frelsa, Drottinn, j na, leifarnar af srael! Sj, g flyt r landinu norur fr og safna eim saman fr tkjlkum jarar, meal eirra eru bi blindir og lamir, bi ungaar og jsjkar konur, strum hp hverfa eir hinga aftur. eir munu koma grtandi, og g mun fylgja eim huggandi, leia a vatnslkjum, um slttan veg, ar sem eir geta eigi hrasa, v a g er orinn srael fair, og Efram er frumgetinn sonur minn.


Slmur:

egar Drottinn sneri vi hag Sonar, var sem oss dreymdi. fylltist munnur vor hltri, og tungur vorar fgnui. sgu menn meal janna: “Mikla hluti hefir Drottinn gjrt vi .” Drottinn hefir gjrt mikla hluti vi oss, vr vorum glair. Sn vi hag vorum, Drottinn, eins og gjrir vi lkina Suurlandinu. eir sem s me trum, munu uppskera me gleisng. Grtandi fara menn og bera si til sningar, me gleisng koma eir aftur og bera kornbindin heim.


Sari ritningarlestur:

Brfi til Hebrea

Svo er um hvern sta prest, sem r flokki manna er tekinn, a hann er settur fyrir menn til jnustu frammi fyrir Gui, til ess a bera fram gfur og frnir fyrir syndir. Hann getur veri mildur vi ffra og villurfandi, ar sem hann sjlfur er veikleika vafinn. Og skum ess hann a bera fram syndafrn, eigi sur fyrir sjlfan sig en fyrir linn. Enginn tekur sr sjlfum ennan heiur, heldur er hann kallaur af Gui, eins og Aron. Svo var a og um Krist. Ekki tk hann sr sjlfur vegsemd a gjrast sti prestur. Hann fkk hana af Gui, er hann sagi vi hann: ert sonur minn dag hef g ftt ig. Og rum sta: ert prestur a eilfu a htti Melksedeks.


Guspjall:

Marksarguspjall

eir komu til Jerk. Og egar hann fr t r borginni samt lrisveinum snum og miklum mannfjlda, sat ar vi veginn Bartmeus, sonur Tmeusar, blindur beiningamaur. egar hann heyri, a ar fri Jess fr Nasaret, tk hann a hrpa: “Sonur Davs, Jess, miskunna mr!” Margir hstuu hann, a hann egi, en hann hrpai v meir: “Sonur Davs, miskunna mr!” Jess nam staar og sagi: “Kalli hann.” eir kalla blinda manninn og segja vi hann: “Vertu hughraustur, statt upp, hann kallar ig.” Hann kastai fr sr yfirhfn sinni, spratt ftur og kom til Jes. Jess spuri hann: “Hva vilt , a g gjri fyrir ig?” Blindi maurinn svarai honum: “Rabbn, a g fi aftur sjn.” Jess sagi vi hann: “Far , tr n hefur bjarga r.” Jafnskjtt fkk hann sjnina og fylgdi honum ferinni.