Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
2. sunnudagur lngufstu, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrsta bk Mse

Drottinn sagi vi Abram: "Far burt r landi nu og fr ttflki nu og r hsi fur ns, til landsins, sem g mun vsa r . g mun gjra ig a mikilli j og blessa ig og gjra nafn itt miki, og blessun skalt vera. g mun blessa , sem ig blessa, en blva eim, sem r formlir, og af r skulu allar ttkvslir jararinnar blessun hljta." lagi Abram af sta, eins og Drottinn hafi sagt honum, og Lot fr me honum. En Abram var sjtu og fimm ra a aldri, er hann fr r Harran.


Slmur:

v a or Drottins er reianlegt, og ll verk hans eru trfesti gjr. Hann hefir mtur rttlti og rtti, jrin er full af miskunn Drottins. En augu Drottins hvla eim er ttast hann, eim er vona miskunn hans. Hann frelsar fr daua og heldur lfinu eim hallri. Slir vorar vona Drottin, hann er hjlp vor og skjldur. Miskunn n, Drottinn, s yfir oss, svo sem vr vonum ig.


Sari ritningarlestur:

Sara brf Pls til Tmteusar

Fyrirver ig v ekki fyrir vitnisburinn um Drottin vorn, n fyrir mig, bandingja hans, heldur skalt me mr illt ola vegna fagnaarerindisins, svo sem Gu gefur mttinn til. Hann hefur frelsa oss og kalla heilagri kllun, ekki eftir verkum vorum, heldur eftir eigin kvrun og n, sem oss var gefin fyrir Krist Jes fr eilfum tmum, en hefur n birst vi komu frelsara vors Krists Jes. Hann afmi dauann, en leiddi ljs lf og forgengileika me fagnaarerindinu.


Guspjall:

Matteusarguspjall

Eftir sex daga tekur Jess me sr Ptur, Jakob og Jhannes, brur hans og fer me upp htt fjall, a eir vru einir saman. ar ummyndaist hann fyrir augum eirra, sjna hans skein sem sl, og kli hans uru bjrt eins og ljs. Og Mse og Ela birtust eim, og voru eir tali vi hann. Ptur tk til mls og sagi vi Jes: "Herra, gott er, a vr erum hr. Ef vilt, skal g gjra hr rjr tjaldbir, r eina, Mse eina og Ela eina." Mean hann var enn a tala, skyggi yfir bjart sk, og rdd r skinu sagi: "essi er minn elskai sonur, sem g hef velknun . Hli hann!" egar lrisveinarnir heyru etta, fllu eir fram sjnur snar og hrddust mjg. Jess gekk til eirra, snart og mlti: "Rsi upp, og ttist ekki." En er eir hfu upp augu sn, su eir engan nema Jes einan. leiinni ofan fjalli bau Jess eim og mlti: "Segi engum fr sninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp fr dauum."