Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
28. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Speki Salmons

ess vegna ba g Gu og hann gaf mr hyggindi. g kallai Gu og andi spekinnar kom til mn. g mat spekina meir en veldissprota og hsti. g hafi aufi a engu samanburi vi hana. Enginn metanlegur ealsteinn komst samjfnu vi hana v a allt gull er hj henni sem sandkorn og silfur telst leir bori saman vi hana. g unni henni meir en heilbrigi og fegur og mat hana meir en dagsins ljs v a skin hennar dvn aldrei. ll gi komu til mn me henni og teljandi aufi voru hndum hennar.


Slmur:

Kenn oss a telja daga vora, a vr megum last viturt hjarta. Sn aftur, Drottinn. Hversu lengi er ess a ba, a aumkist yfir jna na? Metta oss a morgni me miskunn inni, a vr megum fagna og glejast alla daga vora. Veit oss glei sta daga eirra, er hefir lgt oss, ra eirra, er vr hfum illt reynt. Lt dir nar birtast jnum num og dr na brnum eirra. Hylli Drottins, Gus vors, s yfir oss, styrk verk handa vorra.


Sari ritningarlestur:

Brfi til Hebrea

v a or Gus er lifandi og krftugt og beittara hverju tveggjuu sveri og smgur inn innstu fylgsni slar og anda, liamta og mergjar, a dmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Enginn skapaur hlutur er honum hulinn, allt er bert og ndvert augum hans. Honum eigum vr reikningsskil a gjra.


Guspjall:

Marksarguspjall

egar hann var a leggja af sta, kom maur hlaupandi, fll kn fyrir honum og spuri hann: “Gi meistari, hva g a gjra til ess a last eilft lf?” Jess sagi vi hann: “Hv kallar mig gan? Enginn er gur nema Gu einn. kannt boorin: ‘ skalt ekki mor fremja, skalt ekki drgja hr, skalt ekki stela, skalt ekki bera ljgvitni, skalt ekki pretta, heira fur inn og mur.’” Hinn svarai honum: “Meistari, alls essa hef g gtt fr sku.” Jess horfi hann me st og sagi vi hann: “Eins er r vant. Far , sel allt, sem tt, og gef ftkum, og munt fjrsj eiga himni. Kom san, og fylg mr.” En hann var dapur bragi vi essi or og fr burt hryggur, enda tti hann miklar eignir. leit Jess kring og sagi vi lrisveina sna: “Hve torvelt verur eim, sem auinn hafa, a ganga inn Gus rki.” Lrisveinunum br mjg vi or Jes, en hann sagi aftur vi : “Brn, hve torvelt er a komast inn Gus rki. Auveldara er lfalda a fara gegnum nlarauga en aumanni a komast inn Gus rki.” En eir uru steini lostnir og sgu sn milli: “Hver getur ori hlpinn?” Jess horfi og sagi: “Fyrir mnnum eru engin r til essa, en fyrir Gui. Gu megnar allt.” sagi Ptur vi hann: “Vr yfirgfum allt og fylgdum r.” Jess sagi: “Sannlega segi g yur, a enginn hefur yfirgefi heimili, brur ea systur, mur ea fur, brn ea akra vegna mn og fagnaarerindisins, n ess a hann fi hundrafalt aftur, n essum tma heimili, brur og systur, mur, brn og akra, jafnframt ofsknum, og hinum komandi heimi eilft lf.”