Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
26. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Fjra bk Mse

Og Drottinn st niur skinu og talai vi hann, og hann tk af anda eim, sem yfir honum var, og lagi hann yfir ldungana sjtu. Og er andinn kom yfir , spu eir, og aldrei san. Tveir menn hfu ori eftir herbunum. Ht annar Eldad, en hinn Medad, og andinn kom yfir - voru eir meal hinna skru, en hfu ekki gengi t a tjaldinu - og eir spu herbunum. kom ungmenni hlaupandi og sagi Mse og mlti: “Eldad og Medad eru a sp herbunum!” Jsa Nnsson, er jna hafi Mse fr sku, svarai og sagi: “Mse, herra minn, bannau eim a!” En Mse sagi vi hann: “Tekur upp ykkjuna fyrir mig? g vildi a allur lur Drottins vri spmenn, svo a Drottinn legi anda sinn yfir .”


Slmur:

Lgml Drottins er ltalaust, hressir slina, vitnisburur Drottins er reianlegur, gjrir hinn fvsa vitran. tti Drottins er hreinn, varir a eilfu. kvi Drottins eru sannleikur, eru ll rttlt. jnn inn varveitir au kostgfilega, a halda au hefir mikil laun fr me sr. En hver verur var vi yfirsjnirnar? Skna mig af leyndum brotum! Og varveit jn inn fyrir ofstopamnnum, lt eigi drottna yfir mr. ver g ltalaus og sknaur af miklu afbroti.


Sari ritningarlestur:

Hi almenna brf Jakobs

Hlusti , r aumenn, grti og kveini yfir eim bgindum, sem yfir yur munu koma. Auur yar er orinn finn og kli yar eru orin mletin, gull yar og silfur er ori rybrunni og ryi v mun vera yur til vitnis og eta hold yar eins og eldur. r hafi fjrsjum safna sustu dgunum. Launin hrpa, au sem r hafi haft af verkamnnunum, sem slgu lnd yar, og kll kornskurarmannanna eru komin til eyrna Drottins hersveitanna. r hafi lifa sllfi jrinni og hfi. r hafi ali hjrtu yar sltrunardegi. r hafi sakfellt og drepi hinn rttlta. Hann veitir yur ekki vinm.


Guspjall:

Marksarguspjall

Jhannes sagi vi hann: “Meistari, vr sum mann reka t illa anda nu nafni, og vildum vr varna honum ess, af v a hann fylgdi oss ekki.” Jess sagi: “Varni honum ess ekki, v a enginn er s, a hann gjri kraftaverk mnu nafni og geti egar eftir tala illa um mig. S sem er ekki mti oss, er me oss. Hver sem gefur yur bikar vatns a drekka, vegna ess a r eru Krists, sannlega segi g yur, hann mun alls ekki missa af launum snum. Hverjum eim, sem tlir til falls einn af essum smlingjum, sem tra, vri betra a vera varpa hafi me mylnustein um hlsinn. Ef hnd n tlir ig til falls, sn hana af. Betra er r handarvana inn a ganga til lfsins en hafa bar hendur og fara til helvtis, hinn slkkvanda eld. Ef ftur inn tlir ig til falls, sn hann af. Betra er r hltum inn a ganga til lfsins en hafa ba ftur og vera kasta helvti. Og ef auga itt tlir ig til falls, rf a r. Betra er r eineygum inn a ganga Gus rki en hafa bi augu og vera kasta helvti, ar sem ormarnir deyja ekki og eldurinn slokknar ekki.”