Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
24. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

nnur bk Mse

sagi Drottinn vi Mse: “Far og stg ofan, v a flk itt, sem leiddir t af Egyptalandi, hefir misgjrt. Skjtt hafa eir viki af eim vegi, sem g bau eim. eir hafa gjrt sr steyptan klf, og eir hafa falli fram fyrir honum, frt honum frnir og sagt: ‘etta er gu inn, srael, sem leiddi ig t af Egyptalandi.”’ Drottinn sagi vi Mse: “g s n, a essi lur er harsvra flk. Lt mig n einan, svo a reii mn upptendrist gegn eim og tortmi eim. San vil g gjra ig a mikilli j.” En Mse reyndi a blka Drottin, Gu sinn, og sagi: “Hv skal, Drottinn, reii n upptendrast gegn flki nu, sem leiddir t af Egyptalandi me miklum mtti og voldugri hendi? Minnst jna inna, Abrahams, saks og sraels, sem hefir svari vi sjlfan ig og heiti: ‘g vil gjra nija yar marga sem stjrnur himinsins, og allt etta land, sem g hefi tala um, vil g gefa nijum yar, og skulu eir eiga a vinlega.”’ iraist Drottinn hins illa, er hann hafi hta a gjra flki snu.


Slmur:

Gu, vertu mr nugur sakir elsku innar, afm brot mn sakir innar miklu miskunnsemi. vo mig hreinan af misgjr minni, hreinsa mig af synd minni, Skapa mr hreint hjarta, Gu, og veit mr njan, stugan anda. Varpa mr ekki burt fr augliti nu og tak ekki inn heilaga anda fr mr. Drottinn, opna varir mnar, svo a munnur minn kunngjri lof itt! Gui ekkar frnir eru sundurmarinn andi, sundurmari og sundurkrami hjarta munt , Gu, eigi fyrirlta.


Sari ritningarlestur:

Fyrra brf Pls til Tmteusar

g akka honum, sem mig styrkan gjri, Kristi Jes, Drottni vorum, fyrir a a hann sndi mr a traust a fela mr jnustu, mr, sem fyrrum var lastmlandi, ofsknari og smnari. En mr var miskunna, skum ess a g gjri a vantr, n ess a vita, hva g gjri. Og nin Drottins vors var strlega rk me trnni og krleikanum, sem veitist Kristi Jes. a or er satt, og alla stai ess vert, a vi v s teki, a Kristur Jess kom heiminn til a frelsa synduga menn, og er g eirra fremstur. En fyrir sk var mr miskunna, a Kristur Jess skyldi sna mr fyrstum gjrvallt langlyndi sitt, eim til dmis, er hann munu tra til eilfs lfs. Konungi eilfar, daulegum, snilegum, einum Gui s heiur og dr um aldir alda. Amen.


Guspjall:

Lkasarguspjall

Allir tollheimtumenn og bersyndugir komu til Jes a hla hann, en farsear og frimenn muust vi v og sgu: “essi maur tekur a sr syndara og samneytir eim.” En hann sagi eim essa dmisgu: “N einhver yar hundra saui og tnir einum eirra. Skilur hann ekki nutu og nu eftir bygginni og fer eftir eim, sem tndur er, ar til hann finnur hann? Og glaur leggur hann sauinn herar sr, er hann finnur hann. egar hann kemur heim, kallar hann saman vini sna og ngranna og segir vi : ‘Samglejist mr, v a g hef fundi sauinn minn, sem tndur var.’ g segi yur, annig verur meiri fgnuur himni yfir einum syndara, sem gjrir irun, en yfir nutu og nu rttltum, sem ekki hafa irunar rf. Ea kona, sem tu drkmur og tnir einni drkmu, kveikir hn ekki lampa, spar hsi og leitar vandlega, uns hn finnur hana? Og er hn hefur fundi hana, kallar hn saman vinkonur snar og grannkonur og segir: ‘Samglejist mr, v a g hef fundi drkmuna, sem g tndi.’

g segi yur: annig verur fgnuur me englum Gus yfir einum syndara, sem gjrir irun.” Enn sagi hann: “Maur nokkur tti tvo sonu. S yngri eirra sagi vi fur sinn: ‘Fair, lt mig f ann hluta eignanna, sem mr ber.’ Og hann skipti me eim eigum snum. Fum dgum sar tk yngri sonurinn allt f sitt og fr burt fjarlgt land. ar sai hann eigum snum hfsmum lifnai. En er hann hafi llu eytt, var miki hungur v landi, og hann tk a la skort. Fr hann og settist upp hj manni einum v landi. S sendi hann t lendur snar a gta svna. langai hann a seja sig drafinu, er svnin tu, en enginn gaf honum. En n kom hann til sjlfs sn og sagi: ‘Hve margir eru daglaunamenn fur mns og hafa gng matar, en g ferst hr r hungri! N tek g mig upp, fer til fur mns og segi vi hann: Fair, g hef syndga mti himninum og gegn r. g er ekki framar verur a heita sonur inn. Lt mig vera sem einn af daglaunamnnum num.’ Og hann tk sig upp og fr til fur sns. En er hann var enn langt burtu, s fair hans hann og kenndi brjsti um hann, hljp og fll um hls honum og kyssti hann.

En sonurinn sagi vi hann: ‘Fair, g hef syndga mti himninum og gegn r. g er ekki framar verur a heita sonur inn.’ sagi fair hans vi jna sna: ‘Komi fljtt me hina bestu skikkju og fri hann , dragi hring hnd hans og sk ftur honum. Ski og aliklfinn og sltri, vr skulum eta og gjra oss glaan dag. v a essi sonur minn var dauur og er lifnaur aftur. Hann var tndur og er fundinn.’ Tku menn n a gjra sr glaan dag. En eldri sonur hans var akri. egar hann kom og nlgaist hsi, heyri hann hljfrasltt og dans. Hann kallai einn piltanna og spuri, hva um vri a vera. Hann svarai: ‘Brir inn er kominn, og fair inn hefur sltra aliklfinum, af v a hann heimti hann heilan heim.’ reiddist hann og vildi ekki fara inn. En fair hans fr t og ba hann koma. En hann svarai fur snum: ‘N er g binn a jna r ll essi r og hef aldrei breytt t af boum num, og mr hefur aldrei gefi kiling, a g gti glatt mig me vinum mnum. En egar hann kemur, essi sonur inn, sem hefur sa eigum num me skkjum, sltrar aliklfinum fyrir hann.’ Hann sagi vi hann: ‘Barni mitt, ert alltaf hj mr, og allt mitt er itt. En n var a halda ht og fagna, v hann brir inn, sem var dauur, er lifnaur aftur, hann var tndur og er fundinn.”’