Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
1. sunnudagur lngufstu, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrsta bk Mse

Og Gu mlti annig vi Na og sonu hans, sem voru me honum: "Sj, g gjri minn sttmla vi yur og vi nija yar eftir yur og vi allar lifandi skepnur, sem me yur eru, bi vi fuglana og fnainn og ll villidrin, sem hj yur eru, allt, sem t gekk r rkinni, a er ll dr jararinnar. Minn sttmla vil g gjra vi yur: Aldrei framar skal allt hold tortmast af vatnsfli, og aldrei framar mun fl koma til a eya jrina.” Og Gu sagi: “etta er merki sttmlans, sem g gjri milli mn og yar og allra lifandi skepna, sem hj yur eru, um allar komnar aldir: Boga minn set g skin, a hann s merki sttmlans milli mn og jararinnar. Og egar g dreg sk saman yfir jrinni og boginn sst skjunum, mun g minnast sttmla mns, sem er milli mn og yar og allra lifandi slna llu holdi, og aldrei framar skal vatni vera a fli til a tortma llu holdi.”


Slmur:

Vsa mr vegu na, Drottinn, kenn mr stigu na. Lt mig ganga sannleika num og kenn mr, v a ert Gu hjlpris mns, allan daginn vona g ig. Minnst miskunnar innar, Drottinn, og krleiksverka, v a au eru fr eilf. Minnst eigi skusynda minna og afbrota, minnst mn eftir elsku inni sakir gsku innar, Drottinn. Gur og rttltur er Drottinn, ess vegna vsar hann syndurum veginn. Hann ltur hina hrju ganga eftir rttltinu og kennir hinum jkuu veg sinn.


Sari ritningarlestur:

Fyrra almenna brf Pturs

Kristur d eitt skipti fyrir ll fyrir syndir, rttltur fyrir ranglta, til ess a hann gti leitt yur til Gus. Hann var deyddur a lkamanum til, en lifandi gjrur anda. andanum fr hann einnig og prdikai fyrir ndunum varhaldi. eir hfu hlnast fyrrum, egar Gu sndi langlyndi og bei dgum Na mean rkin var smum. henni frelsuust feinar - a er tta - slir vatni. Me v var skrnin fyrirmyndu, sem n einnig frelsar yur, hn sem ekki er hreinsun hreininda lkamanum, heldur bn til Gus um ga samvisku fyrir upprisu Jes Krists, sem uppstiginn til himna, situr Gui hgri hnd, en englar, vld og kraftar eru undir hann lagir.


Guspjall:

Marksarguspjall

kni andinn hann t byggina, og hann var bygginni fjrutu daga, og Satan freistai hans. Hann hafist vi meal villidra, og englar jnuu honum. egar Jhannes hafi veri tekinn hndum, kom Jess til Galleu og prdikai fagnaarerindi Gus og sagi: “Tminn er fullnaur og Gus rki nnd. Gjri irun og tri fagnaarerindinu.”