Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
1. sunnudagur lngufstu, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrsta bk Mse

myndai Drottinn Gu manninn af leiri jarar og bls lfsanda nasir hans, og annig var maurinn lifandi sl. Drottinn Gu plantai aldingar Eden langt austur fr og setti ar manninn, sem hann hafi mynda. Og Drottinn Gu lt upp vaxa af jrinni alls konar tr, sem voru girnileg a lta og g a eta af, og lfsins tr mijum aldingarinum og skilningstr gs og ills. Hggormurinn var slgari en ll nnur dr merkurinnar, sem Drottinn Gu hafi gjrt. Og hann mlti vi konuna: "Er a satt, a Gu hafi sagt: ‘i megi ekki eta af neinu tr aldingarinum’?" sagi konan vi hggorminn: "Af vxtum trjnna aldingarinum megum vi eta, en af vexti trsins, sem stendur mijum aldingarinum, ‘af honum,’ sagi Gu, ‘megi i ekki eta og ekki snerta hann, ella munu i deyja.’" sagi hggormurinn vi konuna: "Vissulega munu i ekki deyja! En Gu veit, a jafnskjtt sem i eti af honum, munu augu ykkar upp ljkast, og i munu vera eins og Gu og vita skyn gs og ills." En er konan s, a tr var gott a eta af, fagurt a lta og girnilegt til frleiks, tk hn af vexti ess og t, og hn gaf einnig manni snum, sem me henni var, og hann t. lukust upp augu eirra beggja, og au uru ess vr, a au voru nakin, og au festu saman fkjuviarbl og gjru sr mittissklur.


Slmur:

Gu, vertu mr nugur sakir elsku innar, afm brot mn sakir innar miklu miskunnsemi. vo mig hreinan af misgjr minni, hreinsa mig af synd minni, v a g ekki sjlfur afbrot mn, og synd mn stendur mr stugt fyrir hugskotssjnum. Gegn r einum hefi g syndga og gjrt a sem illt er augum num. v ert rttltur, er talar, hreinn, er dmir. Skapa mr hreint hjarta, Gu, og veit mr njan, stugan anda. Varpa mr ekki burt fr augliti nu og tak ekki inn heilaga anda fr mr. Drottinn, opna varir mnar, svo a munnur minn kunngjri lof itt!


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Rmverja

Syndin kom inn heiminn fyrir einn mann og dauinn fyrir syndina, og annig er dauinn runninn til allra manna, af v a allir hafa syndga. v a allt fram a lgmlinu var synd heiminum, en synd tilreiknast ekki mean ekki er lgml. Samt sem ur hefur dauinn rkt fr Adam til Mse einnig yfir eim, sem ekki hfu syndga smu lund og Adam braut, en Adam vsar til hans sem koma tti. En nargjfinni og misgjrinni verur ekki jafna saman. v a hafi hinir mrgu di sakir ess a einn fll, v fremur hefur n Gus og gjf streymt rkulega til hinna mrgu hinum eina manni Jes Kristi, sem er nargjf Gus. Og ekki verur gjfinni jafna til ess, sem leiddi af synd hins eina manns. v a dmurinn vegna ess, sem hinn eini hafi gjrt, var til sakfellingar, en nargjfin vegna misgjra margra til sknunar. Ef misgjr hins eina manns hafi fr me sr, a dauinn tk vld me eim eina manni, v fremur munu eir, sem iggja gnttir narinnar og gjafar rttltisins, lifa og rkja vegna hins eina Jes Krists. Eins og af misgjr eins leiddi sakfellingu fyrir alla menn, annig leiir og af rttltisverki eins sknun og lf fyrir alla menn. Eins og hinir mrgu uru a syndurum fyrir hlni hins eina manns, annig mun hlni hins eina rttlta hina mrgu.


Guspjall:

Matteusarguspjall

leiddi andinn Jes t byggina, a hans yri freista af djflinum. ar fastai hann fjrutu daga og fjrutu ntur og var orinn hungraur. kom freistarinn og sagi vi hann: "Ef ert sonur Gus, bj , a steinar essir veri a brauum." Jess svarai: "Rita er: ‘Eigi lifir maurinn einu saman braui, heldur hverju v ori, sem fram gengur af Gus munni.’" tekur djfullinn hann me sr borgina helgu, setur hann brn musterisins og segir vi hann: "Ef ert sonur Gus, kasta r ofan, v a rita er: Hann mun fela ig englum snum, og eir munu bera ig hndum sr, a steytir ekki ft inn vi steini." Jess svarai honum: "Aftur er rita: ‘Ekki skalt freista Drottins, Gus ns.’" Enn tekur djfullinn hann me sr upp ofurhtt fjall, snir honum ll rki heims og dr eirra og segir: "Allt etta mun g gefa r, ef fellur fram og tilbiur mig." En Jess sagi vi hann: "Vk brott, Satan! Rita er: ‘Drottin, Gu inn, skalt tilbija og jna honum einum.’" fr djfullinn fr Jes. Og englar komu og jnuu honum.