Stella Maris

Maríukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
1. sunnudagur, ár B


Fyrsti ritningarlestur:

Jesaja

Sjá ţjón minn, sem ég leiđi mér viđ hönd, minn útvalda, sem ég hefi ţóknun á. Ég legg anda minn yfir hann, hann mun bođa ţjóđunum rétt. Hann kallar ekki og hefir ekki háreysti og lćtur ekki heyra raust sína á strćtunum. Brákađan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og dapran hörkveik slökkur hann ekki. Hann bođar réttinn međ trúfesti. Hann daprast eigi og gefst eigi upp, uns hann fćr komiđ inn rétti á jörđu, og fjarlćgar landsálfur bíđa eftir bođskap hans. Ég, Drottinn, hefi kallađ ţig til réttlćtis og held í hönd ţína. Ég mun varđveita ţig og gjöra ţig ađ sáttmála fyrir lýđinn og ađ ljósi fyrir ţjóđirnar til ađ opna hin blindu augun, til ađ leiđa út úr varđhaldinu ţá, er bundnir eru, og úr dýflissunni ţá, er í myrkri sitja.


Sálmur:

Tjáiđ Drottni vegsemd, ţér guđasynir, tjáiđ Drottni vegsemd og vald. Tjáiđ Drottni dýrđ ţá er nafni hans hćfir, falliđ fram fyrir Drottni í helgum skrúđa. Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guđ dýrđarinnar lćtur ţrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum. Raust Drottins hljómar međ krafti, raust Drottins hljómar međ tign. Raust Drottins lćtur hindirnar bera fyrir tímann og gjörir skógana nakta, og allt í helgidómi hans segir: Dýrđ! Drottinn situr í hásćti uppi yfir flóđinu, Drottinn mun ríkja sem konungur ađ eilífu.


Síđari ritningarlestur:

Postulasagan

Ţá tók Pétur til máls og sagđi: “Sannlega skil ég nú, ađ Guđ fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum ţeim, sem óttast hann og ástundar réttlćti, hverrar ţjóđar sem er. Orđiđ, sem hann sendi börnum Ísraels, ţá er hann flutti fagnađarbođin um friđ fyrir Jesú Krist, sem er Drottinn allra, ţekkiđ ţér. Ţér vitiđ, hvađ gjörst hefur um alla Júdeu, en hófst í Galíleu eftir skírnina, sem Jóhannes prédikađi. Ţađ er sagan um Jesú frá Nasaret, hvernig Guđ smurđi hann heilögum anda og krafti. Hann gekk um, gjörđi gott og grćddi alla, sem af djöflinum voru undirokađir, ţví Guđ var međ honum.”


Guđspjall:

Markúsarguđspjall

Hann prédikađi svo: “Sá kemur eftir mig, sem mér er máttugri, og er ég ekki verđur ţess ađ krjúpa niđur og leysa skóţveng hans. Ég hef skírt yđur međ vatni, en hann mun skíra yđur međ heilögum anda.” Svo bar viđ á ţeim dögum, ađ Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og var skírđur af Jóhannesi í Jórdan. Um leiđ og hann sté upp úr vatninu, sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niđur yfir sig eins og dúfu. Og rödd kom af himnum: “Ţú ert minn elskađi sonur, á ţér hef ég velţóknun.”