Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
19. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Speki Salmons

essi ntt kom ferum vorum ekki vart. eir ttu a vera fullkomlega vissir um og glejast yfir eim fyrirheitum sem eir treystu. a, sem lur inn vnti, var frelsun rttltra og tortming vina. a, sem refsair andstingunum me, notair til a kalla oss til n og veita oss smd. Heilg brn rttltra fera fru frnir kyrrey og gengu einum huga undir a gudmlega lgml a eitt skuli yfir alla hinu heilgu ganga mebyr og andstreymi. Og eir sungu egar ferunum lofsng.


Slmur:

Glejist, r rttltir, yfir Drottni! Hreinlyndum hfir lofsngur. Sl er s j er Drottin a Gui, s lur er hann hefir kjri sr til eignar. En augu Drottins hvla eim er ttast hann, eim er vona miskunn hans. Hann frelsar fr daua og heldur lfinu eim hallri. Slir vorar vona Drottin, hann er hjlp vor og skjldur. J, yfir honum fagnar hjarta vort, hans heilaga nafni treystum vr. Miskunn n, Drottinn, s yfir oss, svo sem vr vonum ig.


Sari ritningarlestur:

Brfi til Hebrea

Trin er fullvissa um a, sem menn vona, sannfring um hluti, sem eigi er aui a sj. Fyrir hana fengu mennirnir fyrr tum gan vitnisbur. Fyrir tr hlddi Abraham, er hann var kallaur, og fr burt til staar, sem hann tti a f til eignar. Hann fr burt og vissi ekki hvert leiin l. Fyrir tr settist hann a hinu fyrirheitna landi eins og tlendingur og hafist vi tjldum, samt sak og Jakob, er voru samerfingjar me honum a hinu sama fyrirheiti. v a hann vnti eirrar borgar, sem hefur traustan grunn, eirrar, sem Gu er smiur a og byggingarmeistari. Fyrir tr laist Abraham kraft til a eignast son, og var Sara byrja og hann kominn yfir aldur. Hann treysti eim, sem fyrirheiti hafi gefi. ess vegna kom t af honum, einum manni, og a mjg ellihrumum, slk nija merg sem stjrnur eru himni og sandkorn sjvarstrnd, er ekki verur tlu komi. Allir essir menn du tr, n ess a hafa last fyrirheitin. eir su au lengdar og fgnuu eim og jtuu, a eir vru gestir og tlendingar jrinni. eir, sem slkt mla, sna me v, a eir eru a leita eigin ttjarar. Hefu eir n tt vi ttjrina, sem eir fru fr, hefu eir haft tma til a sna anga aftur. En n ru eir betri ttjr, a er a segja himneska. ess vegna blygast Gu sn ekki fyrir , a kallast Gu eirra, v a borg bj hann eim. Fyrir tr frnfri Abraham sak, er hann var reyndur. Og Abraham, sem fengi hafi fyrirheitin, var reiubinn a frnfra einkasyni snum. Vi hann hafi Gu mlt: “Afkomendur saks munu taldir vera nijar nir.” Hann hugi, a Gu vri ess jafnvel megnugur a vekja upp fr dauum. ess vegna m svo a ori kvea, a hann heimti hann aftur r helju.


Guspjall:

Lkasarguspjall

Vertu ekki hrdd, litla hjr, v a fur yar hefur knast a gefa yur rki. Selji eigur yar og gefi lmusu, fi yur pyngjur, er fyrnast ekki, fjrsj himnum, er rtur ekki, ar sem jfur fr eigi nnd komist n mlur spillt. v hvar sem fjrsjur yar er, ar mun og hjarta yar vera. Veri gyrtir um lendar, og lti ljs yar loga, og veri lkir jnum, er ba ess, a hsbndi eirra komi r brkaupi og eir geti loki upp fyrir honum um lei og hann kemur og knr dyra. Slir eru eir jnar, sem hsbndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi g yur, hann mun gyra sig belti, lta setjast a bori og koma og jna eim. Og komi hann um mintti ea sar og finni vakandi, slir eru eir . a skilji r, a hsrandi lti ekki brjtast inn hs sitt, ef hann vissi, hvaa stundu jfurinn kmi. Veri r og vibnir, v a Mannssonurinn kemur eirri stundu, sem r tli eigi.” spuri Ptur: “Herra, mlir essa lkingu til vor ea til allra?” Drottinn mlti: “Hver er s tri og hyggni rsmaur, sem hsbndinn setur yfir hj sn a gefa eim skammtinn rttum tma? Sll er s jnn, er hsbndinn finnur breyta svo, er hann kemur. g segi yur me sanni: Hann mun setja hann yfir allar eigur snar. En ef s jnn segir hjarta snu: ‘a dregst, a hsbndi minn komi,’ og tekur a berja jna og ernur, eta og drekka og vera lvaur, mun hsbndi ess jns koma eim degi, er hann vntir ekki, eirri stundu, er hann veit ekki, hggva hann og lta hann f hlut me trum. S jnn, sem veit vilja hsbnda sns og hefur ekki vibna n gjrir vilja hans, mun barinn mrg hgg. En hinn, sem veit hann ekki, en vinnur til refsingar, mun barinn f hgg. Hver sem miki er gefi, verur mikils krafinn, og af eim verur meira heimta, sem meira er l.