Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
19. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrri bk konunganna

En sjlfur fr hann eina daglei eyimrku og kom ar sem gfilrunnur var og settist undir hann. skai hann sr a hann mtti deyja og mlti: “Ml er n, Drottinn, a takir lf mitt, v a mr er eigi vandara um en ferum mnum.” San lagist hann fyrir undir gfilrunninum og sofnai. Og sj, engill snart hann og mlti til hans: “Statt upp og et.” Litaist hann um og s, a eldbku kaka l a hfi honum og vatnskrs. t hann og drakk og lagist san aftur fyrir. En engill Drottins kom aftur ru sinni, snart hann og mlti: “Statt upp og et, v a annars verur leiin r of lng.” St hann upp, t og drakk og hlt fram fyrir kraft funnar fjrutu daga og fjrutu ntur, uns hann kom a Hreb, fjalli Gus.


Slmur:

g vil vegsama Drottin alla tma, t s lof hans mr munni. Sl mn hrsar sr af Drottni, hinir hgvru skulu heyra a og fagna. Mikli Drottin samt mr, tignum sameiningu nafn hans. g leitai Drottins, og hann svarai mr, frelsai mig fr llu v er g hrddist. Lti til hans og glejist, og andlit yar skulu eigi blygast. Hr er volaur maur sem hrpai, og Drottinn heyri hann og hjlpai honum r llum nauum hans. Engill Drottins setur vr kringum er ttast hann, og frelsar . Finni og sji, a Drottinn er gur, sll er s maur er leitar hlis hj honum.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Efesusmanna

Hryggi ekki Gus heilaga anda, sem r eru innsiglair me til endurlausnardagsins. Lti hvers konar beiskju, ofsa, reii, hvaa og lastmli vera fjarlgt yur og alla mannvonsku yfirleitt. Veri gviljair hver vi annan, miskunnsamir, fsir til a fyrirgefa hver rum, eins og Gu hefur Kristi fyrirgefi yur. Veri v eftirbreytendur Gus, svo sem elsku brn hans. Lifi krleika, eins og Kristur elskai oss og lagi sjlfan sig slurnar fyrir oss svo sem frnargjf, Gui til gilegs ilms.


Guspjall:

Jhannesarguspjall

N kom upp kurr meal Gyinga t af v, a hann sagi: “g er braui, sem niur steig af himni,” og eir sgu: “Er etta ekki hann Jess, sonur Jsefs? Vr ekkjum bi fur hans og mur. Hvernig getur hann sagt, a hann s stiginn niur af himni?” Jess svarai eim: “Veri ekki me kurr yar meal. Enginn getur komi til mn, nema fairinn, sem sendi mig, dragi hann, og g mun reisa hann upp efsta degi. Hj spmnnunum er skrifa: ‘eir munu allir vera af Gui frddir.’ Hver sem hlir furinn og lrir af honum, kemur til mn. Ekki er a svo, a nokkur hafi s furinn. S einn, sem er fr Gui, hefur s furinn. Sannlega, sannlega segi g yur: S sem trir, hefur eilft lf. g er brau lfsins. Feur yar tu manna eyimrkinni, en eir du. etta er braui, sem niur stgur af himni. S sem etur af v, deyr ekki. g er hi lifandi brau, sem steig niur af himni. Hver sem etur af essu braui, mun lifa a eilfu. Og braui, sem g mun gefa, er hold mitt, heiminum til lfs.”