Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
17. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrsta bk Mse

Og Drottinn mlti: “Hrpi yfir Sdmu og Gmorru er vissulega miki, og synd eirra er vissulega mjg ung. g tla v a stga niur anga til ess a sj, hvort eir hafa fullkomlega ahafst a, sem hrpa er um. En s eigi svo, vil g vita a.” Og mennirnir sneru brott aan og hldu til Sdmu, en Abraham st enn frammi fyrir Drottni. Og Abraham gekk fyrir hann og mlti: “Hvort munt afm hina rttltu me hinum gulegu? Vera m, a fimmtu rttltir su borginni. Hvort munt afm og ekki yrma stanum vegna eirra fimmtu rttltu, sem ar eru? Fjarri s a r a gjra slkt, a deya hina rttltu me hinum gulegu, svo a eitt gangi yfir rttlta og gulega. Fjarri s a r! Mun dmari alls jarrkis ekki gjra rtt?” Og Drottinn mlti: “Finni g Sdmu fimmtu rttlta innan borgar, yrmi g llum stanum eirra vegna.” Abraham svarai og sagi: “, g hefi dirfst a tala vi Drottin, tt g s duft eitt og aska. Vera m, a fimm skorti fimmtu rttlta. Munt eya alla borgina vegna essara fimm?” mlti hann: “Eigi mun g eya hana, finni g ar fjrutu og fimm.” Og Abraham hlt fram a tala vi hann og mlti: “Vera m, a ar finnist ekki nema fjrutu.” En hann svarai: “Vegna eirra fjrutu mun g lta a gjrt.” Og hann sagi: “g bi ig, Drottinn, a reiist ekki, a g tali. Vera m a ar finnist ekki nema rjtu.” Og hann svarai: “g mun ekki gjra a, finni g ar rjtu.” Og hann sagi: “, g hefi dirfst a tala vi Drottin! Vera m, a ar finnist ekki nema tuttugu.” Og hann mlti: “g mun ekki eya hana vegna eirra tuttugu.” Og hann mlti: “g bi ig, Drottinn, a reiist ekki, a g tali enn aeins etta sinn. Vera m a ar finnist aeins tu.” Og hann sagi: “g mun ekki eya hana vegna eirra tu.”


Slmur:

Eftir Dav. g vil lofa ig af llu hjarta, lofsyngja r frammi fyrir guunum. g vil falla fram fyrir nu heilaga musteri og lofa nafn itt sakir miskunnar innar og trfesti, v a hefir gjrt nafn itt og or itt meira llu ru. egar g hrpai, bnheyrir mig, veittir mr hugm, er g fann kraft hj mr. v a Drottinn er hr og sr hina ltilmtlegu og ekkir hinn dramblta fjarska. tt g s staddur rengingu, ltur mig lfi halda, rttir t hnd na gegn reii vina minna, og hgri hnd n hjlpar mr. Drottinn mun koma llu vel til vegar fyrir mig, Drottinn, miskunn n varir a eilfu. Yfirgef eigi verk handa inna.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Klossumanna

egar r voru greftrair me Kristi skrninni. skrninni voru r einnig me honum uppvaktir fyrir trna mtt Gus, er vakti hann upp fr dauum. r voru dauir skum afbrota yar og umskurnarleysis. En Gu lfgai yur samt honum, egar hann fyrirgaf oss ll afbrotin. Hann afmi skuldabrfi, sem jakai oss me kvum snum. Hann tk a burt me v a negla a krossinn.


Guspjall:

Lkasarguspjall

Svo bar vi, er Jess var sta einum a bijast fyrir, a einn lrisveina hans sagi vi hann, er hann lauk bn sinni: “Herra, kenn oss a bija, eins og Jhannes kenndi lrisveinum snum.” En hann sagi vi : “egar r bijist fyrir, segi: Fair, helgist itt nafn, til komi itt rki, gef oss hvern dag vort daglegt brau. Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vr llum vorum skuldunautum. Og eigi lei oss freistni.” Og hann sagi vi : “N einhver yar vin og fer til hans um mintti og segir vi hann: ‘Vinur, lnau mr rj brau, v a vinur minn er kominn til mn r fer og g hef ekkert a bera bor fyrir hann.’ Mundi hinn svara inni: ‘Gjr mr ekki ni. a er bi a loka dyrum og brn mn og g komin rmi. g get ekki fari ftur a f r brau’? g segi yur, tt hann fari ekki ftur og fi honum brau vegna vinfengis eirra, fer hann samt fram r sakir leitni hans og fr honum eins mrg og hann arf. Og g segi yur: Biji, og yur mun gefast, leiti, og r munu finna, kni , og fyrir yur mun upp loki vera. v a hver s last, sem biur, s finnur, sem leitar, og fyrir eim, sem knr, mun upp loki vera. Er nokkur s fair yar meal, a hann gefi syni snum, er biur um fisk, hggorm stainn, ea spordreka, ef hann biur um egg? Fyrst r, sem eru vondir, hafi vit a gefa brnum yar gar gjafir, hve miklu fremur mun fairinn himneski gefa eim heilagan anda, sem bija hann.”