Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
16. sunnudagur, r B


Fyrsti ritningarlestur:

Jerema

Vei hirunum, sem eya og tvstra gsluhjr minni! segir Drottinn. Fyrir v segir Drottinn, sraels Gu, svo um hirana, sem gta jar minnar: r hafi tvstra sauum mnum og sundra eim og ekki liti eftir eim. Sj, g skal vitja vonskuverka yar yur – segir Drottinn. En g vil sjlfur safna leifum hjarar minnar saman r llum lndum, anga sem g hefi reki , og leia aftur haglendi eirra, og eir skulu frjvgast og eim fjlga. Og g vil setja hira yfir , og eir skulu gta eirra, og eir skulu eigi framar hrast n skelfast og einskis eirra skal sakna vera – segir Drottinn. Sj, eir dagar munu koma – segir Drottinn – a g mun uppvekja fyrir Dav rttan kvist, er rkja skal sem konungur og breyta viturlega og ika rtt og rttlti landinu. hans dgum mun Jda hlpinn vera og srael ba hultur, og etta mun vera nafn hans, a er menn nefna hann me: “Drottinn er vort rttlti!”


Slmur:

Drottinn er minn hirir, mig mun ekkert bresta. grnum grundum ltur hann mig hvlast, leiir mig a vtnum, ar sem g m nis njta. Hann hressir sl mna, leiir mig um rtta vegu fyrir sakir nafns sns. Jafnvel tt g fari um dimman dal, ttast g ekkert illt, v a ert hj mr, sproti inn og stafur hugga mig. br mr bor frammi fyrir fjendum mnum, smyr hfu mitt me olu, bikar minn er barmafullur. J, gfa og n fylgja mr alla vidaga mna, og hsi Drottins b g langa vi.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Efesusmanna

N ar mti eru r, sem eitt sinn voru fjarlgir, ornir nlgir Kristi, fyrir bl hans. v a hann er vor friur. Hann gjri ba a einum og reif niur vegginn, sem skildi a, fjandskapinn milli eirra. Me lkama snum afmi hann lgmli me boorum ess og skipunum til ess a setja fri og skapa sr einn njan mann r bum. einum lkama stti hann ba vi Gu krossinum, ar sem hann deyddi fjandskapinn. Og hann kom og boai fri yur, sem fjarlgir voru, og fri hinum, sem nlgir voru. v a fyrir hann eigum vr hvorir tveggja agang til furins einum anda.


Guspjall:

Marksarguspjall

Postularnir komu n aftur til Jes og sgu honum fr llu v, er eir hfu gjrt og kennt. Hann sagi vi : “Komi r n byggan sta, svo a vr sum einir saman, og hvlist um stund.” En fjldi flks var stugt a koma og fara, svo a eir hfu ekki einu sinni ni til a matast. Og eir fru btnum einir saman byggan sta. Menn su fara, og margir ekktu , og n streymdi flk anga gangandi r llum borgunum og var undan eim. egar Jess steig land, s hann ar mikinn mannfjlda, og hann kenndi brjsti um , v a eir voru sem sauir, er engan hiri hafa. Og hann kenndi eim margt.