Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
13. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Fyrri bk konunganna

Jeh Nimsson skalt smyrja til konungs yfir srael, og Elsa Safatsson fr Abel Mehla skalt smyrja til spmanns inn sta. San fr Ela aan og hitti Elsa Safatsson. Hann var a plgja. Gengu tlf sameyki undan honum, og sjlfur var hann me hinu tlfta. gekk Ela til hans og lagi skikkju sna yfir hann. skildi hann eftir yxnin, rann eftir Ela og mlti: “Leyf mr fyrst a minnast vi fur minn og mur, san skal g fara me r.” Ela svarai honum: “Far og sn aftur, en mun hva g hefi gjrt r.” sneri hann aftur og skildi vi hann, tk sameykin og sltrai eim og sau kjti af eim vi aktygin af yxnunum og gaf flkinu a eta. San tk hann sig upp og fr eftir Ela og gjrist jnn hans.


Slmur:

Varveit mig, Gu, v a hj r leita g hlis. g segi vi Drottin: “ ert Drottinn minn, g engin gi nema ig.” Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmldi bikar; heldur uppi hlut mnum. g lofa Drottin, er mr hefir r gefi, jafnvel um ntur er g minntur hi innra. g hefi Drottin t fyrir augum, egar hann er mr til hgri handar, skrinar mr ekki ftur. Fyrir v fagnar hjarta mitt, sl mn glest, og lkami minn hvlist frii, v a ofurselur Helju eigi lf mitt, leyfir eigi a inn trai sji grfina. Kunnan gjrir mr veg lfsins, gleigntt er fyrir augliti nu, yndi hgri hendi inni a eilfu.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Galatamanna

Til frelsis frelsai Kristur oss. Standi v stugir og lti ekki aftur leggja yur nauarok. r voru, brur, kallair til frelsis. Noti aeins ekki frelsi til fris fyrir holdi, heldur jni hver rum krleika. Allt lgmli er uppfyllt me essu eina boori: “ skalt elska nunga inn eins og sjlfan ig.” En ef r btist og eti hver annan upp, gti ess, a r tortmist ekki hver fyrir rum. En g segi: Lifi andanum, og fullngi r alls ekki girnd holdsins. Holdi girnist gegn andanum, og andinn gegn holdinu. au standa hvort gegn ru, til ess a r gjri ekki a, sem r vilji. En ef r leiist af andanum, eru r ekki undir lgmli.


Guspjall:

Lkasarguspjall

N fullnaist brtt s tmi, er hann skyldi upp numinn vera. Beindi hann augum til Jersalem, einrinn a fara anga. Og hann lt sendiboa fara undan sr. eir fru og komu Samverjaorp nokkurt til a ba honum gistingu. En eir tku ekki vi honum, v hann var lei til Jersalem. egar lrisveinar hans, eir Jakob og Jhannes, su a, sgu eir: “Herra, eigum vr a bja, a eldur falli af himni og tortmi eim?” En hann sneri sr vi og vtai [og sagi: “Ekki viti i, hvers anda i eru. Mannssonurinn er ekki kominn til a tortma mannslfum, heldur til a frelsa.”] Og eir fru anna orp. egar eir voru fer veginum, sagi maur nokkur vi hann: “g vil fylgja r, hvert sem fer.” Jess sagi vi hann: “Refar eiga greni og fuglar himins hreiur, en Mannssonurinn hvergi hfi snu a a halla.” Vi annan sagi hann: “Fylg mr!” S mlti: “Herra, leyf mr fyrst a fara og jara fur minn.” Jess svarai: “Lt hina dauu jara sna dauu, en far og boa Gus rki.” Enn annar sagi: “g vil fylgja r, herra, en leyf mr fyrst a kveja flk mitt heima.” En Jess sagi vi hann: “Enginn, sem leggur hnd plginn og horfir aftur, er hfur Gus rki.”