Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
13. sunnudagur r B, Ht Pturs og Pls.


Fyrsti ritningarlestur:

Postulasagan

Um essar mundir lt Herdes konungur leggja hendur nokkra r sfnuinum og misyrma eim. Hann lt hggva Jakob brur Jhannesar me sveri. Og er hann s, a Gyingum lkai vel, lt hann einnig taka Ptur. voru dagar sru brauanna. egar hann hafi handteki hann, lt hann setja hann fangelsi og fl fjrum fjgurra hermanna varflokkum a gta hans. tlai hann eftir pska a leia hann fram fyrir linn. Sat n Ptur fangelsinu, en sfnuurinn ba heitt til Gus fyrir honum. Nttina ur en Herdes tlai a leia hann fram svaf Ptur milli tveggja hermanna, bundinn tveim fjtrum, og varmenn fyrir dyrum ti gttu fangelsisins. Allt einu st engill Drottins hj honum og ljs skein klefanum. Laust hann su Ptri, vakti hann og mlti: “Rs upp skjtt!” Og fjtrarnir fllu af hndum hans. sagi engillinn vi hann: “Gyr ig og bind ig skna!” Hann gjri svo. San segir engillinn: “Far yfirhfn na og fylg mr!” Hann gekk t og fylgdi honum. En ekki vissi hann, a a var raunverulegt, sem gjrst hafi vi komu engilsins, hann hlt sig sj sn. eir gengu n fram hj innri og ytri verinum og komu a jrnhliinu, sem fari er um til borgarinnar. Laukst a upp af sjlfu sr fyrir eim. eir fru t um a og gengu eitt strti, en hvarf engillinn allt einu fr honum. egar Ptur kom til sjlfs sn, sagi hann: “N veit g sannlega, a Drottinn hefur sent engil sinn og bjarga mr r hendi Herdesar og fr allri tlan Gyingals.”


Slmur:

g vil vegsama Drottin alla tma, t s lof hans mr munni. Sl mn hrsar sr af Drottni, hinir hgvru skulu heyra a og fagna. Mikli Drottin samt mr, tignum sameiningu nafn hans. g leitai Drottins, og hann svarai mr, frelsai mig fr llu v er g hrddist. Lti til hans og glejist, og andlit yar skulu eigi blygast. Hr er volaur maur sem hrpai, og Drottinn heyri hann og hjlpai honum r llum nauum hans. Engill Drottins setur vr kringum er ttast hann, og frelsar . Finni og sji, a Drottinn er gur, sll er s maur er leitar hlis hj honum.


Sari ritningarlestur:

Sara brf Pls til Tmteusar

N er svo komi, a mr verur frnfrt, og tminn er kominn, a g taki mig upp. g hef barist gu barttunni, hef fullna skeii, hef varveitt trna. Og n er mr geymdur sveigur rttltisins, sem Drottinn, hinn rttlti dmari, mun gefa mr eim degi. Og ekki einungis mr, heldur og llum, sem r hafa endurkomu hans. En Drottinn st me mr og veitti mr kraft, til ess a g yri til a fullna prdikunina og allar jir fengju a heyra. Og g var frelsaur r gini ljnsins. Drottinn mun frelsa mig fr llu illu og mig hlpinn leia inn sitt himneska rki. Honum s dr um aldir alda! Amen.


Guspjall:

Matteusarguspjall

egar Jess kom byggir Sesareu Filipp, spuri hann lrisveina sna: “Hvern segja menn Mannssoninn vera?” eir svruu: “Sumir Jhannes skrara, arir Ela og enn arir Jerema ea einn af spmnnunum.” Hann spyr: “En r, hvern segi r mig vera?” Smon Ptur svarar: “ ert Kristur, sonur hins lifanda Gus.” segir Jess vi hann: “Sll ert , Smon Jnasson! Hold og bl hefur ekki opinbera r etta, heldur fair minn himnum. Og g segi r: ert Ptur, kletturinn, og essum kletti mun g byggja kirkju mna, og mttur heljar mun ekki henni sigrast. g mun f r lykla himnarkis, og hva sem bindur jru, mun bundi himnum, og hva sem leysir jru, mun leyst himnum.”