Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
12. sunnudagur, r C


Fyrsti ritningarlestur:

Sakara

En yfir Davs hs og yfir Jersalemba thelli g lknar- og bnaranda, og eir munu lta til mn, til hans, sem eir lgu gegn, og harma hann eins og menn harma lt einkasonar, og syrgja hann eins og menn syrgja frumgetinn son. eim degi mun eins miki harmakvein vera Jersalem eins og Hadad-Rimmon-harmakveini Megidddal. eim degi mun Davs hsi og Jersalembum standa opin lind til a vo af sr syndir og saurugleik.


Slmur:

Drottinn, ert minn Gu, n leita g, sl mna yrstir eftir r, hold mitt rir ig, urru landi, rrota af vatnsleysi. annig hefi g litast um eftir r helgidminum til ess a sj veldi itt og dr, v a miskunn n er mtari en lfi. Varir mnar skulu vegsama ig. annig skal g lofa ig mean lifi, hefja upp hendurnar nu nafni. Sl mn mettast sem af merg og feiti, og me fagnandi vrum lofar ig munnur minn, v a ert mr fulltingi, skugga vngja inna fagna g. Sl mn heldur sr fast vi ig, hgri hnd n styur mig.


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Galatamanna

r eru allir Gus brn fyrir trna Krist Jes. Allir r, sem eru skrir til samflags vi Krist, r hafi klst Kristi. Hr er enginn Gyingur n grskur, rll n frjls maur, karl n kona. r eru allir eitt Kristi Jes. En ef r tilheyri Kristi, eru r nijar Abrahams, erfingjar eftir fyrirheitinu.


Guspjall:

Lkasarguspjall

Svo bar vi, a hann var einn bn og lrisveinarnir hj honum. spuri hann : “Hvern segir flki mig vera?” eir svruu: “Jhannes skrara, arir Ela og arir, a einn hinna fornu spmanna s risinn upp.” Og hann sagi vi : “En r, hvern segi r mig vera?” Ptur svarai: “Krist Gus.” Hann lagi rkt vi a segja etta engum og mlti: “Mannssonurinn margt a la, honum mun tskfa vera af ldungum, stu prestum og frimnnum, hann mun lfltinn, en upp rsa rija degi.” Og hann sagi vi alla: “Hver sem vill fylgja mr, afneiti sjlfum sr, taki kross sinn daglega og fylgi mr. v a hver sem vill bjarga lfi snu, mun tna v, og hver sem tnir lfi snu mn vegna, hann mun bjarga v.”