Stella Maris

Marukirkja

Ritningarlestrar fyrir Sunnudagsmessu
10. sunnudagur, r A


Fyrsti ritningarlestur:

Hsea

Vr viljum og ekkja, kosta kapps um a ekkja Drottin - hann mun eins reianlega koma eins og morgunroinn rennur upp - svo a hann komi yfir oss eins og regnskr, eins og vorregn, sem vkvar jrina." Hva skal g vi ig gjra, Efram, hva skal g vi ig gjra, Jda, ar sem elska yar er eins hvikul og morgunsk, eins og dggin, sem snemma hverfur? Fyrir v ver g a vega a eim fyrir munn spmannanna, bana eim me ori munns mns, og fyrir v verur dmur minn a birtast eins brigult og dagsljsi rennur upp. v a miskunnsemi hefi g knun, en ekki slturfrn, og gusekking fremur en brennifrnum.


Slmur:

Drottinn er alvaldur Gu, hann talar og kallar jrina fr upprs slar til niurgngu hennar. Eigi er a vegna frna inna, a g vta ig, brennifrnir nar eru stuglega frammi fyrir mr. Vri g hungraur, mundi g ekki segja r fr v, v a jrin er mn og allt sem henni er. Et g nauta kjt, ea drekk g hafra bl? Fr Gui akkargjr a frn og gjald Hinum hsta annig heit n. kalla mig degi neyarinnar, og g mun frelsa ig, og skalt vegsama mig."


Sari ritningarlestur:

Brf Pls til Rmverja

Abraham tri me von, gegn von, a hann skyldi vera fair margra ja, samkvmt v sem sagt hafi veri: "Svo skal afkvmi itt vera." Og ekki veiklaist hann trnni tt hann minntist ess, a hann var kominn a ftum fram - hann var nlega trur, - og a Sara gat ekki ori barnshafandi sakir elli. Um fyrirheit Gus efaist hann ekki me vantr, heldur gjrist styrkur trnni. Hann gaf Gui drina, og var ess fullviss, a hann er mttugur a efna a, sem hann hefur lofa. "Fyrir v var a honum og til rttltis reikna." En a a var honum tilreikna, a var ekki rita hans vegna einungis, heldur lka vor vegna. Oss mun a tilreikna vera, sem trum hann, sem uppvakti Jes, Drottin vorn, fr dauum, hann sem var framseldur vegna misgjra vorra og vegna rttltingar vorrar uppvakinn.


Guspjall:

Matteusarguspjall

er hann gekk aan, s hann mann sitja hj tollbinni, Matteus a nafni, og hann segir vi hann: "Fylg mr!" Og hann st upp og fylgdi honum. N bar svo vi, er Jess sat a bori hsi hans, a margir tollheimtumenn og bersyndugir komu og settust ar me honum og lrisveinum hans. egar farsear su a, sgu eir vi lrisveina hans: "Hvers vegna etur meistari yar me tollheimtumnnum og bersyndugum?" Jess heyri etta og sagi: "Ekki urfa heilbrigir lknis vi, heldur eir sem sjkir eru. Fari og nemi, hva etta merkir: ,Miskunnsemi vil g, ekki frnir.` g er ekki kominn til a kalla rttlta, heldur syndara."