Stella Maris

Marukirkja

 

Trfrslurit Kalsku Kirkjunnar

 

 

RIJI HLUTI: LF KRISTI

FYRSTI TTUR: KLLUN MANNSINS - LF ANDANUM

ANNAR KAFLI: MANNLEGT SAMFLAG

1877. Kllun mannkyns er a gera mynd Gus snilega og a umbreytast mynd einkasonar Furins. essi kllun mtast me persnulegum htti, ar sem hvert okkar er kalla til a ganga inn til hinnar gudmlegu slu; hn snertir einnig mannlegt samflag heild sinni.

« 1. GREIN - PERSNAN OG SAMFLAGI

I. SAMFLAGSLEG EINKENNI KLLUNAR MANNSINS

1878. Allir menn eru kallair a sama takmarkinu: Gui sjlfum. a er viss lking milli samflags hinna gudmlegu persna og v brralagi sem menn eiga a setja sr sannleika og krleika. [1] Krleikurinn til nungans er askiljanlegur krleikanum til Gus.

1879. Maurinn hefur rf fyrir a ba samflagi. Fyrir hann er samflagi ekki einhver utanakomandi hlutur, heldur er a honum nttrlegt. Me samskiptum vi ara, gagnkvmri jnustu og samrum vi brur sna, roskar hann hfileika sna og bregst annig vi kllun sinni. [2]

1880. Samflag er hpur manna, sem rjfanlegan htt eru bundnir saman grundvelli einingar sem er fremri hverjum eirra fyrir sig. Vegna ess a samflagi er senn snileg og andleg samvera er a varanlegt tma: a tekur til sn fortina og undirbr framtina. Eftir leium samflagsins er hver maur "erfingi" og fr hendur "pund" sem augar sreli hans og hann a vaxta. [3] Honum ber me rttu a sna hollustu v samflagi sem hann tilheyrir og vira sem sitja vi stjrnvlinn og bera byrg almannaheill.

1881. Srhvert samflag afmarkast af markmium snum og v ltur a kvenum reglum. En "hin mannlega persna… er, og annig a a vera, grundvllur, umhugsunarefni og tilgangur allra flagslegra stofnanna." [4]

1882. Viss samflg, eins og fjlskyldan og rki, falla me beinni htti a eli mannsins. au eru honum nausynleg. Til a ta undir tttku eins mikils fjlda manna og mgulegt er starfsemi samflagsins verur a hvetja til stofnunar frjlsra samtaka og flaga " jlegum sem aljlegum vettvangi er tengjast efnahagslegum og flagslegum markmium, menningu og tmstundum, rttum, msum starfsgreinum og stjrnmlum." [5] Slk "flagsmtun" er einnig merki um nttrulega tilhneigingu mannanna a eiga flag hver vi annan eim tilgangi a n markmium sem einstaklingurinn getur ekki einn gert. Hn roskar eiginleika persnunnar, srstaklega hva snertir frumkvi hennar og byrgartilfinningu, og hjlpar a tryggja rttindi hennar. [6]

1883. Flagsmtun hefur einnig fr me sr httu. Gengdarlaus hlutun rkisins getur gna persnulegu frelsi og frumkvi. Kirkjan hefur kennslu sinni tfrt nlgarregluna. Samkvmt henni " ra samflagsstig ekki a grpa inn hj lgra samflagsstigi, svipta a sarnefnda verkefni snu, heldur ber v a styja a egar rf krefur og astoa a vi a samrma starfsemi sna annarri samflagsstarfsemi, hafandi vallt almannaheill huga." [7]

1884. Gu hefur ekki vilja skilja sr einum allt vald. Hann gefur hverri skapari veru a hlutverk sem hn getur innt af hendi samrmi vi hfileika sem felast eli hennar. Slkum stjrnarhttum starfsemi samflagsins a lkja eftir. Lei Gus vi a stjrna heiminum, sem ber vott um mikla viringu fyrir mannlegu frelsi, tti a vera eim sem stjrna mannlegum samflgum uppspretta visku. eir eiga a breyta sem jnar hinnar gudmlegu forsj.

1885. Nlgarreglan er andst llum gerum sameignarstefnu. Hn takmarkar afskipti rkisins. Tilgangur hennar er a stt rki samskiptum einstaklinga og samflaga. Hn beinist a v a snn aljleg skipan komist .

II. SINNASKIPTI OG SAMFLAGI

1886. Samflagi er missandi hluti ess a maurinn uppfylli kllun sna. Til a a takmark nist verur a vira sanngjarna stigskiptingu gilda sem "skipar lkamlegum og elislgum ttum skr lgra en andlegum og innri ttum": [8] Mannlegt samflag fyrst og fremst a skoa sem eitthva er tilheyrir hinu andlega. ar, bjrtu ljsi sannleikans, eiga menn a deila ekkingu sinni, f tkifri til a ika rttindi sn og uppfylla skyldur snar, f hvatningu til a leita andlegra ga; njta sameiningu unaar ess fagra allri sinni ger; vallt vera reiubnir a gefa rum hlut v besta af menningararfleif sinni og reyna eftir fremsta megni a eiga samfylgd me rum vi a auka andlega auleg sna. essu felst vinningur sem hefur ekki einungis hrif heldur er hann stefnumarkandi fyrir allt a er varar menningarlf, efnahagslf, samflagslegar stofnanir, plitskar hreyfingar og stjrnarfyrirkomulag, lg, og alla ara tti sem samflagi byggist a ytra bori og er undir stugri run. [9]

1887. Umsnningur takmarki og lei, [10] sem hefur fr me sr a a sem er einungis lei a endanlegu takmarki last gildi ess takmarks, ea a liti s persnur sem ekkert anna en lei a takmarkinu, elur af sr rttmta tti sem "gera a erfitt ea nnast mgulegt a kristilegu lferni s haga samkvmt boorum hins gudmlega lggjafa." [11]

1888. Vi slkar astur er nausynlegt a hfa til andlegrar og siferilegrar greindar hinnar mannlegu persnu og ess a henni s stugt nausynlegt a taka innri sinnaskiptum til a f framgengt eim flagslegu breytingum sem jni henni sem best. Sinnaskipti hjartans hefur vissulega forgang en a tilokar alls ekki og raunar knr a eirri skyldu s sinnt a ef samflagsger og lfsskilyri eru hvatning til syndar, veri gerar vieigandi rbtur eim til a au samrmist reglum rttltis og stuli a v ga fremur en a hindra a. [12]

1889. n astoar narinnar gti maurinn ekki "greint oft au rngu skil milli hugleysis, sem gefst upp fyrir hinu illa, og ess ofbeldis sem er haldi eirri tlmynd a veri s a berjast gegn hinu illa, en gerir einungis illt verra." [13] S er lei krleikans, krleikurinn til Gus og nungans. Krleikurinn er sta flagslega boori. Hann ber viringu fyrir rum mnnum og rttindum eirra. Hann krefst ess a rttlti s ika og hann einn gerir okkur a kleift. Krleikurinn hvetur til lfs er einkennist af sjlfsgjf: "S sem vill sj lfi snu borgi, mun tna v, en s sem tnir v, mun last lf." [14]

STUTTU MLI

1890. a er viss lking milli samflags hinna gudmlegu persna og v brralagi sem ber a rkja manna meal.

1891. Maurinn arf a ba vi flagslegt lf til a hann vaxi samrmi vi eli sitt. Viss samflg, eins og fjlskyldan og rki, falla me beinni htti a eli mannsins.

1892. "Hin mannlega persna… er, og annig a a vera, grundvllur, umhugsunarefni og tilgangur allra flagslegra stofnanna" (GS 25 § 1).

1893. Hvetja til vtkrar tttku frjlsum samtkum og flgum.

1894. samrmi vi nlgarregluna hvorki rki n neitt strra samflag a koma stainn fyrir a frumkvi og byrg sem liggur hj einstaklingum ea lgri samflagsstigum.

1895. Samflaginu ber a stula a dyggugu lferni en ekki hindra a. a a starfa samkvmt rttltum skilningi stigskiptingu gilda.

1896. ar sem syndin hefur afbaka flagslega htti er nausynlegt a leita eftir sinnaskiptum hjartans og skjast eftir n Gus. Krleikurinn hvetur til rttltra umbta. n guspjallsins er enga lausn a finna vi hinni flagslegu spurningu (sbr. CA 3, 5).

« 2. GREIN - TTTAKA FLAGSLEGRI STARFSEMI

I. YFIRVLD

1897. "Mannlegt samflag getur hvorki haft gott skipulagt n getur a dafna s a ekki skipa mnnum er hafa me lgmtum htti myndugleika til a vihalda stofnunum ess og helgi sig v a vinna a og annast almannaheill fullngjandi htt." [15] Me "yfirvldum" er tt vi persnur ea stofnanir er setja mnnum lg og reglur og vnta hlni fr eim.

1898. Srhvert mannlegt samflag arf a hafa yfirvald til a stra v. [16] Grundvllinn a v er a finna mannlegu eli. Yfirvld eru nausynleg fyrir einingu rkisins. Hlutverk eirra er a tryggja hagsmuni samflagsins eins og kostur er.

1899. a yfirvald, sem hin siferilega skipan krefst, rtur snar a rekja til Gus: "Srhver maur hli eim yfirvldum, sem hann er undirgefinn. v ekki er neitt yfirvald til nema fr Gui, og au sem til eru, au eru skipu af Gui. S sem veitir yfirvldunum mtstu, hann veitir Gus tilskipun mtstu, og eir sem veita mtstu munu f dm sinn." [17]

1900. Skyldan a hla, felur sr a allir sni yfirvldum tilhlilega lotningu og komi fram vi sem sitja vi stjrnvlinn af viringu og lti ljs vi akklti og velvilja hafi eir til ess unni. Hinn heilagi pfi, Klemens fr Rm, er hfundur elstu bnar kirkjunnar fyrir plitskum yfirvldum: [18] Gef eim, Drottinn, a ba vi heilsu, fri, samlyndi og ryggi til a eir megi n miska stjrna veldinu sem hefur veitt eim. Himneski herra, konungur a eilfu, gefur sonum mannanna dr, heiur og vald yfir v sem jru dvelur. Veit eim rgjf, Drottinn, eftir v hva r hugnast og er velknanlegt undir augliti nu, svo a eir iki trrkni og frii og af mildi a vald sem hefur gefi eim, og finni me v miskunn hj r. [19]

1901. Heyri yfirvald til eirri skipan sem Gu hefur komi "er val plitsku stjrnarfari og leitogum h frjlsri kvrun borgaranna." [20] lkir plitskir stjrnarhttir eru siferilega sttanlegir a v tilteknu a eir jni lgmtum hagsmunum samflagsins sem tk upp. Stjrnarhttir sem eli snu stra gegn nttrulgmlinu, gegn opinberri skipan og grundvallarrttindum mannanna geta ekki stula a almannaheill eirra ja sem var gert a taka upp.

1902. Ekki er siferilegt lgmti yfirvalda fr eim sjlfum komi. au mega ekki tileinka sr einrishtti heldur vera au a vinna gu almannaheilla sem "siferilegt afl er byggist frelsi og byrgartilfinningu": [21] Mannanna lg hafa einkenni laga a v marki a au samrmist rttri skynsemi og eigi annig rtur a rekja til hins eilfa lgmls. A v leyti a au falla ekki a rttri skynsemi eru au sg vera ranglt og hafa v ekki svo miki eli laga eins og a vera nokkurs konar ofbeldi. [22]

1903. Yfirvld ika einungis vald sitt me rttmtum htti egar au hafa almannaheill vikomandi hps a leiarljsi og ef au tileinka sr siferilega lgmtar leiir a v. Lgfesti stjrnendur ranglt lg ea geri rstafanir er stra gegn siferilegri skipan, er slkt fyrirkomulag ekki bindandi fyrir samviskuna. slkum tilfellum "htta yfirvld a vera a sem au eiga a vera og snast upp a vera svvirileg jn." [23]

1904. "skilegt er a hvert vald eigi sr mtvgi ru valdi og rum valdasvium sem halda v innan sinna eiginlegu marka. etta er lgml "rttarreglunnar" en henni felst a lgin eru alr en ekki gerrislegur vilji mannanna." [24]

II. ALMANNAHEILL

1905. samrmi vi flagslegt eli mannsins er hagur hvers einstaklings hjkvmilega tengdur almannaheill sem aftur mti er einungis hgt a skilgreina me tilvsun til hinnar mannlegu persnu: Ekki draga ykkur hl og lifa einveru eins og Gu hefi egar lst ykkur heilaga. Komi og taki fullan tt fundum og rkrum sem er llum til heilla. [25]

1906. Almannaheill ber a skilja sem "allar r flaglegu astur samanlagar er gera flki kleift a last ngju sna auveldari og fullkomnari htt, anna hvort sem einstaklingar ea sameiginlega." [26] Almannaheill snertir lf allra. a krefst hygginda af hverjum og einum og jafnvel enn frekar af eim sem sitja a vldum. a felur sr rj grundvallartti:

1907. fyrsta lagi gerir almannaheill r fyrir a maurinn njti viringar sem slkur. nafni almannaheilla eru opinber yfirvld skuldbundin a vira afsalanleg grundvallarrttindi hinnar mannlegu persnu. Samflagi a leyfa hverjum eim sem v tilheyrir a uppfylla kllun sna. Almannaheill treystir einkum a skilyri su fyrir hendi til a lifa samkvmt v nttrulega frelsi sem er missandi fyrir run mannlegrar kllunar, eins og "rttur til athafna samkvmt traustum reglum samviskunnar og a stainn s vrur um… einkalfi og rttmtt frelsi, einnig trarefnum." [27]

1908. ru lagi krefst almannaheill flagslegrar velferar og runar hpsins sjlfs. run endurspeglar allar flagslegar skyldur. Vissulega ber yfirvldum, nafni almannaheilla, a koma sttum milli missa srhagsmuna. En eim ber a gera hverjum og einum agengilegt a sem til arf til a lifa mannsmandi lfi: Mat, fatna, heilsu, vinnu, menntun og menningu, ngar upplsingar, rtt til a setja stofn fjlskyldu, og svo framvegis. [28]

1909. sasta lagi krefst almannaheill friar, a er a segja, stugleika og ryggis rttltrar samflagsskipan. a gerir r fyrir a yfirvld tryggi ryggi samflagsins og egna ess eftir leium sem samrmast gu siferi. etta er grundvllurinn a rttinum til persnulegra og sameiginlegra varna.

1910. Enda tt a hverju mannlegu samflagi felist almannaheill sem gerir v kleift a kunngjra sig sem slkt, er a hinu plitska samflagi sem etta kemur hva skrast ljs. a er hlutverk rkisins a verja og efla sameiginlegan hag hins borgaralega samflags, borgara ess og lgri samflagsstiga.

1911. svaxandi mli eru mennirnir hir hver rum og breiist a smm saman t um allan heim. Eining fjlskyldu mannsins, flks sem ntur jafnrar nttrulegrar tignar, gerir r fyrir almennum almannaheill. a kallar a samflag janna bindist samtkum sem geti "s fyrir hinum mismunandi rfum mannanna. a tki til ess svis flagslegs lfs er varar fu, hreinlti, menntun,…og eirra astna sem er a finna hr og ar, eins og til dmis… a lina jningum flttamanna sem dreifir eru um allan heim og astoa innflytjendur og fjlskyldur eirra." [29]

1912. Almannaheill hefur vallt a a augnamii a maurinn taki framfrum: "Tilhgun hluta verur a lta tilhgun mannanna, en ekki fugt." [30] essi tilhgun er reist sannleika, hn er bygg upp rttlti og gefi lf af krleikanum.

III. BYRG OG TTTAKA

1913. "tttaka" er sjlfviljug og eigingjrn aild a flagslegum skiptum. Nausynlegt er a allir taki tt, hver samkvmt stu sinni og hlutverki, a efla almannaheill. essi skylda er bundin viruleika mannsins.

1914. tttaka felst fyrst og fremst v a taka yfir tti sem vikomandi axlar persnulega byrg . Me v a annast uppfrslu fjlskyldu sinnar, me vinnusemi og svo framvegis maurinn tt velfer annarra og samflagsins. [31]

1915. Borgararnir eiga eftir bestu getu a taka tt opinberu lfi. Hvernig essu er htta getur veri mismunandi eftir v hvaa land ea menning hlut. "Lofa ber r jir sem hafa a skipa stjrnkerfi er leyfir eins mrgum borgurum og unnt er a njta ess snnu frelsi a taka tt opinberu lfi." [32]

1916. Eins og me allar siferilegar skyldur kallar tttaka allra vi framkvmd almannaheilla stug sinnaskipti af hlfu eirra sem eru ailar a samflaginu. Svik og nnur undanbrg sem sumt flk stundar til a sneia hj fyrirmlum laganna og eim kvum sem samflagsskyldur segja til um, ber a fordma afdrttarlaust vegna ess a au eru samrmanleg eim krfum sem rttlti gerir. Mikilvgt er a stula a uppgangi eirra stofnanna sem bta hag mannlegs lfs. [33]

1917. a er skylda eirra sem sitja valdastli a styrkja au gildi sem vekja traust hj melimum hpsins og hvetur til a vera til jnustu vi ara. tttaka hefst me uppfrslu og menningu. "Vi hfum rtt a halda v fram a framt mannkynsins er hndum eirra sem geta frt komandi kynslum eitthva til a binda vonir snar vi og til a lifa fyrir." [34]

STUTTU MLI

1918. "v ekki er neitt yfirvald til nema fr Gui, og au sem til eru, au eru skipu af Gui" (Rm 13:1).

1919. Srhvert mannlegt samflag arf yfirvaldi a halda til a a megi vara og rast.

1920. "Hi plitska samflag og opinber yfirvld byggjast mannlegri nttru. Me v heyra au til eirri skipan sem Gu hefur komi " (GS 74 § 3).

1921. Yfirvld ika vald sitt me rttmtum htti ef au reyna a tryggja sameiginlega hagsmuni samflagsins. au vera a tileinka sr siferilega lgmtar leiir til a last .

1922. lkir plitskir stjrnarhttir eru lgmtir a v tilteknu a eir stuli a hagsmunum samflagsins.

1923. Plitsk yfirvld vera a halda sig innan marka hinnar siferilegu skipan og au vera a tryggja a skilyri su fyrir hendi til a ika frelsi.

1924. Almannaheill samanstendur af "llum eim flaglegu astum samanlgum er gera flki kleift a last ngju sna auveldari og fullkomnari htt, anna hvort sem einstaklingar ea sameiginlega" (GS 26 § 1).

1925. Almennaheill felur sr rj grundvallartti: Viringu fyrir og eflingu grundvallarrttindum einstaklingsins; velgengni ea run andlegra og stundlegra ga samflagsins; fri og ryggi hpsins og melima hans.

1926. Tign hinnar mannlegu persnu krefst ess a leita s almannaheilla. Hver og einn a leitast vi a skapa og styja stofnanir sem betrumbta skilyri mannlegs lfs.

1927. Hlutverk rkisins er a verja og efla almannaheill borgaralegs samflags. Almannaheill allrar fjlskyldu mannsins kallar flagssamtk aljlegum grunni.

« 3. GREIN - FLAGSLEGT RTTLTI

1928. Samflagi tryggir flagslegt rttlti egar a veitir skilyri sem leyfir flgum ea einstaklingum a last a sem eim ber samkvmt eli eirra og kllun. Flagslegt rttlti tengist bi almannaheill og beitingu valds.

I. VIRING FYRIR HINNI MANNLEGU PERSNU

1929. Flagslegu rttlti er einungis hgt a n me v a vira hina yfirnttrlegu tign mannsins. Hver persna er hi endanlega takmark samflagsins sem er sett fyrir hana: hfi er tign hinnar mannlegu persnu sem skaparinn hefur treyst okkur til a verja og efla, honum sem karlar og konur llum tmum sgunni eiga miki a gjalda. [35]

1930. Viring fyrir hinni mannlegu persnu leiir af sr viringu fyrir eim rttindum er spretta af tign hennar sem skpu vera. essi rttindi eru fyrri til en samflagi og au verur a a viurkenna. au mynda grundvllinn a siferilegu lgmti srhvers yfirvalds: Me v a hafa au a engu ea neita a viurkenna au lggjf sinni, grefur samflagi undan siferilegu lgmti snu. [36] Ef yfirvld vira ekki essi rttindi geta au einungis treyst vald ea ofbeldi til a last undirgefni egnanna. Kirkjan hefur v hlutverki a gegna a minna alla menn sem hafa gan vilja essi rttindi og greina au fr rttmtum ea rngum krfum.

1931. Viring fyrir mannlegri persnu byggist eirri meginreglu a "hver og einn lti nunga sinn (n undantekninga) sem "sinn annan mann" og gti umfram allt a lfi hans og eim leium sem hann arf a halda til a lifa mannsmandi lfi." [37] Engin lggjf getur ein og sr unni bug tta, fordmum, hroka og eigingirni sem hindra stofnun sannra brurlegra samflaga. Slkt httarlag httir einungis me krleikanum sem sr hverjum manni "nunga", brur.

1932. Skyldan a vera rum mnnum nungi og jna eim verki verur jafnvel enn brnni egar hlut eiga hinir snauu og skiptir ekki mli hvaa svii a er. "a allt, sem r gjru einum minna minnstu brra, a hafi r gjrt mr." [38]

1933. essi skylda okkar nr til eirra sem hugsa og starfa ruvsi en vi. Kristur gengur a langt kenningu sinni a krefjast ess a misgjrir su fyrirgefnar. Hann ltur krleiksboori, sem tilheyrir hinu nja lgmli, taka til allra vina okkar. [39] Lausn anda guspjallsins er samrmanleg v a hata vin sinn sem persnu, en ekki a hata a illa sem hann gerir sem vinur.

II. JFNUUR OG MISMUNUR MANNA MEAL

1934. Allir menn, skapair mynd hins eina Gus og gefnir skynsamri sl jafnan htt, eru af sama eli og sama uppruna. Endurleystir me frn Krists eru allir kallair til tttku hinni smu gudmlegu slu: Allir njta v jafnrar tignar.

1935. Jfnuur milli manna byggist eli snu tign eirra sem persnur og eim rttindum sem a hefur fr me sr: Hver flagsleg ea menningaleg mismunun grundvallarrttindum mannsins vegna kyns, kynttar, litarhttar, flagslegra astna, tungumls ea trar er andst setningi Gus og hana ber a stva og eya. [40]

1936. egar maurinn kemur heiminn er hann ekki binn llu v sem hann arf a halda til a roska lkamlegt og andlegt lf sitt. Hann arf rum mnnum a halda. Mismunur kemur ljs sem bundinn er aldri, lkamlegri getu, vitsmunalegu ea siferilegu atgervi, flagslegum samskiptum sem hagur er af, og skiptingu ausins. [41] Ekki er "pundunum" skipt jafnt. [42]

1937. essi mismunur tilheyrir fyrirtlun Gus sem vill a hver og einn fi a sem hann arfnast fr rum og a eir sem su gefin einstk "pund" deili vxtunum me eim sem arfnast eirra. essi mismunur hvetur menn og oft skyldar til a sna rlti, gvild og deila af gum snum; hann elur a lkar menningar augist af hver annarri: g thluta dyggunum me afar lkum htti; g gef r ekki allar hverri persnu, heldur fr ein essa og nnur ara…. Einni gef g einkum krleika; nnur fr rttsni; essari gef g aumkt, hin fr lifandi tr…. Og annig hef g veitt mrgum gjafir og n, bi andlegar og stundlegar, me slkum fjlbreytileika a g hef ekki gefi smu persnunni allt til a a veri ykkur hjkvmilegt a stunda nungakrleika gagnvart hvert ru…. g hef vilja a i urfi hvert ru a halda og a allir veri jnar mnir vi a mila eirri n og eim gjfum sem eir hafa mtteki fr mr. [43]

1938. Dmi eru einnig um silausa mismunun er milljnir karla og kvenna vera fyrir. a strir me opnum htti gegn guspjallinu: Jfn tign allra manna krefst ess a vi leitum allra leia til a koma sanngjarnari og mannlegri lfsskilyrum. Allt of str efnahagslegur og flagslegur munur milli einstaklinga ea ja hins eina mannkyns er hneyksli og vinnur gegn flagslegu rttlti, jfnui, mannlegri tign sem og flagslegum og aljlegum frii. [44]

III. SAMSTAA MANNA MEAL

1939. Samstureglan, sem einnig nefnist "vintta" ea "flagslegur krleikur", er bein krafa mannlegs og kristilegs brralags. [45] Ein villa "sem dag er afar tbreidd, er viring fyrir lgmli mannlegrar samstu og krleika sem mlt er fyrir um og komi bi me sameiginlegum uppruna okkar og me jfnui skynsmu eli allra manna n tillits til hverrar jar eir tilheyra. etta lgml er innsigla me frn og endurlausn Jes Krists er hann bar fram altari krossins til sns himneska Fur, fyrir hnd hins synduga mannkyns." [46]

1940. Samstaan snir sig fyrst tdeilingu ga og greislu launa. Hn gerir einnig r fyrir a vileitni s fyrir hendi til a koma rttltari samflagsskipan ar sem hgt er a draga betur r spennu og ar sem auveldara verur a leysa tk me samningum.

1941. Efnahagsleg vandaml sem eru flagslegs elis vera ekki leyst n samstu allri sinni mynd: Samstu ftkra meal, milli rkra og ftkra, meal vinnandi manna, milli vinnuveitenda og vinnuega fyrirtkjum, samstu meal ja og jflokka. Aljleg samstaa er krafa hinnar siferilegu skipan. Friur heiminum er a hluta til undir henni komin.

1942. Dygg samstunnar er ekki bundin vi efnisleg gi. Me v a tbreia andleg gi trarinnar hefur kirkjan stula a og stundum opna njar leiir til runar stundlegum gum. annig hafa or Drottins veri stafest gegnum aldirnar: "En leiti fyrst rkis hans og rttltis, mun allt etta veitast yur a auki": [47] tv sund r hefur essi afstaa lifa og varveist sl kirkjunnar, sem knr slir n sem fyrr til ess djarfa krleika sem sj m brautryjendastrfum klausturreglna, hj rlafrelsurum, heilsugsluflki, trboum, simenningu og vsindum til handa llum kynslum og llum jum og hefur haft ann tilgang a skapa flagsleg skilyri, sem gerir llum kleift a lifa mannsmandi og kristilegu lfi. [48]

STUTTU MLI

1943. Samflagi tryggir flagslegt rttlti me v a stula a skilyrum sem leyfir flagssamtkum og einstaklingum kleift a last a sem eim ber.

1944. Viring fyrir hinni mannlegu persnu felur sr a vira anna flk sem sinn "annan mann". a gengur t fr v a viring s borin fyrir eim grundvallarrttindum sem eru eiginleg tign hverrar persnu.

1945. Jafnrtti manna er hluti af viring eirra sem persnur og eim rtti sem v tilheyrir.

1946. a er hluti af fyrirtlun Gus a persnur su lkar. a er vilji hans a vi sum h hvort ru. essi lki munur einstaklinga a hvetja til krleika.

1947. a a mannlegar persnur su jafnar a viringu krefst ess a gert s tak v a draga r gegndarlausu flagslegu og efnahagslegu misrtti. a a sna mikilvgi ess a trma syndsamlegu ranglti.

1948. Samstaa er er srstk kristin dygg. Hn geymir sr deilingu andlegra ga jafnvel enn meiri htt en deilingu veraldlegra ga.

Nsti kafli


opinber tgfa © Reynir K. Gumundsson ddi


 1. Sbr. GS 24 § 3.
 2. Sbr. GS 25 § 1.
 3. Sbr. Lk 19:13, 15.
 4. GS 25 § 1.
 5. Jhannes XXIII, MM 60.
 6. Sbr. GS 25 § 2; CA 12.
 7. CA 48 § 4; sbr. Pus XI, Quadragesimo anno I, 184-186.
 8. CA 36 § 2.
 9. Jhannes XXIII, PT 36.
 10. Sbr. CA 41.
 11. Pus XII, varp hvtasunnu 1. jn 1941.
 12. Sbr. LG 36.
 13. CA 25.
 14. Lk 17:33.
 15. Jhannes XXIII, PT 46.
 16. Sbr. Le XIII, Immortale Dei; Diuturnum illud.
 17. Rm 13:1-2; sbr. 1Pt 2:13-17.
 18. Strax bar essu upphafi sbr. 1Tm 2:1-2.
 19. Hl. Klemens fr Rm, Ad Cor. 61: SCh 167, 198-200.
 20. GS 74 § 3.
 21. GS 74 § 2.
 22. Hl. Tmas fr Akvn, STh I-II, 93, 3, ad 2.
 23. Jhannes XXIII, PT 51.
 24. CA 44.
 25. Ep. Barnabae, 4, 10: PG 2, 734.
 26. GS 26 § 1; sbr. GS 74 § 1.
 27. GS 26 § 2.
 28. Sbr. GS 26 § 2.
 29. GS 84 § 2.
 30. GS 26 § 3.
 31. Sbr. CA 43.
 32. GS 31 § 3.
 33. Sbr. GS 30 § 1.
 34. GS 31 § 3.
 35. Jhannes Pll II, SRS 47.
 36. Sbr. Jhannes XXIII, PT 65.
 37. GS 27 § 1.
 38. Mt 25:40.
 39. Sbr. Mt 5:43-44.
 40. GS 29 § 2.
 41. Sbr. GS 29 § 2.
 42. Sbr. Mt 25:14-30; Lk 19:11-27.
 43. Hl. Katrn fr Siena, Dial. I, 7.
 44. GS 29 § 3.
 45. Sbr. Jhannes Pll II, SRS 38-40; CA 10.
 46. Pus XII, Summi pontificatus, 20. oktber 1939; AAS 31 (1939) 423 o.fr.
 47. Mt 6:33.
 48. Pus XII Discourse, 1. jn 1941.