Stella Maris

Maríukirkja

 

Trúfræðslurit Kaþólsku Kirkjunnar

 

 


Postuleg reglugerð, Fidei Depostium
Formáli [1-25]


Fyrsti hluti: Trúarjátningin [26-49]

Fyrsti þáttur: “Ég trúi” - “Vér trúum”
1. kafli: Hæfileiki mannsins til Guðs
Löngunin eftir Guði
Leiðir til að komast til þekkingar á Guði
Þekkingin á Guði samkvæmt Kirkjunni
Hvernig getum við rætt um Guð?
2. kafli: Guð mætir manninum [50-141]
Opinberun Guðs
Útbreiðsla á opinberun Guðs
Heilög Ritning
3. kafli: Maðurinn svarar Guði [142-184]
Ég trúi
Við trúum
Annar þáttur: Trúarjátningarnar [185-197]
1. kafli: Ég trúi á Guð Föður [198-421]
“Ég trúi á Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar”
Ég trúi á Guð
Faðirinn
Hinn Almáttugi
Skaparinn
Himinn og jörð
Maðurinn
Syndafallið
2. kafli: Ég trúi á Jesúm Krist, Guðs einkason [422-682]
“Og á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn”
“Sem getinn er af Heilögum Anda, fæddur af Maríu Mey”
“Leið undir valdi Pontíusar Pílatusar, var krossfestur, dáinn og grafinn”
“Sté niður til Heljar; reis á þriðja degir aftur upp frá dauðum”
“Sté upp til himna, situr við hægri hönd Guðs Föður almáttugs”
“Og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða”
3. kafli: Ég trúi á Heilagan Anda [683-870]
“Ég trúi á Heilagan Anda”
“Ég trúi á Heilaga Kaþólska Kirkju”
Kirkjan í fyrirætlun Guðs
Kirkjan - lýður Guðs, líkami Krists, musteri Heilags Anda
Kirkjan er ein, heilög, kaþólsk og postulleg
Trúendur Krists - helgivald, leikmenn og klausturlíf [871-1065]
Samfélag heilagra
María - móðir Krists, móðir kirkjunnar
“Ég trúi á fyrirgefningu syndanna”
“Ég trúi á upprisu holdsins”
“Ég trúi á eilíft líf”


Annar hluti: Leyndardómar Kristninnar hafðir um hönd [1066-1075]

Fyrsti þáttur: Sakramentisleg ráðdeild [1076-1134]
1. kafli: Páskaleyndardómurinn á öld Kirkjunnar
Helgisiðirnir - Verk hinnar Heilögu Þrenningar
Páskaleyndardómurinn í sakramentum Kirkjunnar
2. kafli: Hið sakramentislega helgihald páskaleyndardómsins [1135-1209]
Að hafa um hönd helgisiði Kirkjunnar
Margbreytileiki í helgisiðum og einnig í leyndardómum
Annar Þáttur: Hin sjö sakramenti Kirkjunnar [1210-1419]
1. kafli: Sakramenti Kristinnar innvígslu
Skírnarsakramentið
Fermingarsakramentið
Sakramenti Evkaristíunnar
2. kafli: Sakramenti lækningar [1420-1532]
Sakramenti iðrunar og sátta
Smurning sjúkra
3. kafli: Sakramentin til þjónustu við samfélagið [1533-1690]
Sakramentið Helgar vígslur
Hjónabandssakramentið
4. kafli: Önnur helgihöld helgisiðanna
Árnaðartákn
Kristnar jarðarfarir


Þriðji hluti: Líf í Kristi [1691-1698]

Fyrsti þáttur – Köllun mannsins - Líf í Andanum [1699-1876]

1. kafli - Tign mannlegrar persónu

Maðurinn: Ímynd Guðs
Köllun okkar til sælu
Frelsi mannsins
Siðferðilegt gildi mannlegra athafna
Siðferðisgildi ástríðnannar
Samviskan
Dyggðirnar
Synd
2. kafli - Mannlegt samfélag [1877-1948]
Persónan og samfélagið
Þáttaka í félagslegri starfsemi
Félagslegt réttlæti
3. kafli - Hjálpræði Guðs: Lögmálið og náðin [1949-2051]
Siðalögmálið
Náð og réttlæting
Kirkjan, Móðir og kennari
Annar þáttur - Boðorðin Tíu [2052-2082]
(Boðorðin tíu - tafla)
1. kafli - “Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum” [2083-2195]
Fyrsta boðorðið: Ég er Drottinn Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa.
Annað boðorðið: Þú skalt ekki leggja nafn Drottinns Guðs þíns við hégóma.
Þriðja boðorðið: Halda skaltu hvíldardaginn heilagann.
2. kafli - “Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig” [2196-2557]
Fjórða boðorðið: Heiðra skaltu föður þinn og móður.
Fimmta boðorðið: Þú skalt ekki morð fremja.
Sjötta boðorðið: Þú skalt ekki drýgja hór.
Sjöunda boðorðið: Þú skalt ekki stela.
Áttunda boðorðið: Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn nánunga þínum.
Níunda boðorðið: Þú skalt ekki girnast konu náunga þíns.
Tíunda boðorðið: Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns né neitt sem honum heyrir til.


Fjórði hluti: Kristin Bæn [2558-2565]

Fyrsti þáttur - Bænin í hinu kristilega lífi
1. kafli - Opinberun bænarinnar [2566-2649]
Í gamla testamentinu
Í fullnustu tímans
Á dögum kirkjunnar
2. kafli - Arfleifð bænarinnar [2650-2696]
Við uppsprettulindir bænarinnar
Leið bænarinnar
Vegvísar bænarinnar
3. kafli - Líf bænarinnar [2697-2758]
Tjáning bænarinnar
Barátta bænarinnar
Bænin á stund Jesú
Annar þáttur: Drottinleg bæn: Faðir vor! [2759-2865]
Samantekt á öllu Guðspjallinu
Faðir vor, þú sem ert á himnum
Bænirnar sjö
Lokalofgjörðin


Óopinber útgáfa
© Reynir K. Guðmundsson þýddi
Sumir kaflar eru bráðabirgðaþýðingar