Stella Maris

Marukirkja

Mir Teresa

Blessu Teresa fr Kalktta

fyrra tk Jhannes Pll pfi, Mur Teresu tlu blessara vi htlega athfn Rmaborg. Teki er tlu blessara, aeins sem stunda hafa einstaklega hetjulegar dyggir me lfi snu. Upptaka tlu blessara er skref tt til upptku drlingatlu.

" brosi Mur Teresu, hreyfingum hennar og orum, gekk Jess enn n um gtur essa heims eins og miskunnsami Samverjinn og heldur v fram Krleiksboberunum, sem mynda hina stru fjlskyldu sem hn stofnai. Vi kkum sonum og dtrum Mur Teresu fyrir a svara svo rttkt kalli Guspjallsins og bijum fyrir eim, a au megi t vera tr eirri gjf og n sem hinn Heilagi Andi tendrai hjarta stofnanda reglunnar. Gleymum ekki hinu strkostlega fordmi sem Mir Teresa sndi .............."

(JPII)

Mir Teresa lst 5. september 1997 klaustri snu Kalktta Indlandi. Hn var 87 ra gmul. Undir venjulegum kringumstum hafi a ekki veri hgt a hefja rannsknarferilinn fyrr en fimm rum eftir daua hennar. Eigi a sur, og eins sem viurkenning hinni grarlega miklu st sem flk ber til Mur Teresu, skrskotai hinn heilagi Fair til ri mttarvalda um a ganga fram hj hefbundnum reglum hennar tilfelli og gera annig mgulegt a taka Mur Teresu svo skjtt tlu blessara.

Eftir v sem ferlinum varandi "blessun" Mur Teresu hefur undi fram, hafa leyndar hliar innra lfi hennar komi fram dagsljsi. Vi getum ekki almennilega skili hana n ess a vita eitthva um andlega (mystska) reynslu hennar.

 • essi andleg (mystsk) reynsla hennar leiddi til ess a hn hf starf Krleiksboberanna.
 • essi reynsla leiddi einnig til ess a Mur Teresa fr r Loreto bningnum og klddist indverskum sar.
 • ar a auki var a essi reynsla sem leiddi hana t strti Kalktta til ess a annast hina ftkustu meal ftkra.

  Eftirfarandi or Mur Teresu sna nokku af eirri miklu, gilegu reynslu, sem hn var fyrir, egar Jess ba hana a gera eitthva mjg srstakt fyrir hann:

  "Hvernig gat g fari?" skrifai hn. "g hef veri og er mjg hamingjusm sem Loreto nunna. A yfirgefa a sem g elska og tsetja sjlfa mig fyrir nju erfii og jningum, sem vera miklar, a vera ahltursefni margra ... a "fama" og velja me rnum hug hi erfia hlutskipti indverks lfs, einmanaleika, vissu. Og allt vegna ess a Jess vill etta, af v a eitthva kallar mig a yfirgefa allt og safna saman nokkrum til ess a lifa lfi hans, a vinna hans starf Indlandi."

  bnum Mur Teresu, var Jess stugt a spyrja hana, srstaklega messunni: "tlar a neita mr? egar mli snrist um sl na, var g ekki a hugsa um mig sjlfan, heldur gaf g r sjlfan mig af frjlslum vilja krossinum og nna, hva um ig? tlar a neita mr?"

  Mir Teresa sagi ekki nei vi Jes. Afleiingar essarar kvrunar hafa breytt lfi milljna manna um allan heim. etta "j" sem Mir Teresa gaf Jes af hjartans einlgni, hefur einnig snert okkur hr slandi.

  Mttum vi, hvert og eitt okkar, lka hafa hugrekki til ess a segja af hjartans einlgni "j" hvert sinn sem Jess biur okkur um eitthva.

  g ska systrunum okkar hjartanlega til hamingju me daginn og saman vi hlkkum til ess tma er hn verur tekin drlingatlu. Blessu Teresa fr Kalktta, bi fyrir oss.

  Sra Denis September 2004