Stella Maris

Maríukirkja

Bćnir Rósakransins

Rósakrans
 1. Signingin
 2. Postuleg Trúarjátning
 3. Fađir vor
 4. Ţrjár Maríubćnir
 5. Lofgerđarbćn
 6. Fyrsti Leyndardómurinn lesinn og beđiđ Fađir vor
 7. 10 Maríubćnir og Leyndardómurinn hugleiddur
 8. Lofgerđarbćn
 9. Fatímabćnin
 10. Annar Leyndardómurinn lesinn og beđiđ Fađir vor
 11. 10 Maríubćnir og Leyndardómurinn hugleiddur
 12. Lofgerđarbćn
 13. Fatímabćnin
 14. Ţriđji Leyndardómurinn lesinn og beđiđ Fađir vor
 15. 10 Maríubćnir og Leyndardómurinn hugleiddur
 16. Lofgerđarbćn
 17. Fatímabćnin
 18. Fjórđi Leyndardómurinn lesinn og beđiđ Fađir vor
 19. 10 Maríubćnir og Leyndardómurinn hugleiddur
 20. Lofgerđarbćn
 21. Fatímabćnin
 22. Fimmti Leyndardómurinn lesinn og beđiđ Fađir vor
 23. 10 Maríubćnir og Leyndardómurinn hugleiddur
 24. Lofgerđarbćn
 25. Fatímabćnin
 26. Salve Regina

Signingin

Í nafni Föđurins og Sonarins og hins Heilaga Anda.
Amen.

In nómine Patris, et Fílii, et Spíritus Sancti.
Amen.

Postulleg Trúarjátning

Ég trúi á Guđ Föđur almáttugan, skapara himins og jarđar.
Og á Jesúm Krist, hans einkason, Drottin vorn; sem getinn er af Heilögum Anda, fćddur af Maríu mey; leiđ undir valdi Pontíusar Pílatusar, var krossfestur, dáinn og grafinn, sté niđur til heljar, reis á ţriđja degi aftur upp frá dauđum, sté upp til himna, situr viđ hćgri hönd Guđs Föđur almáttugs og mun ţađan koma ađ dćma lifendur og dauđa.
Ég trúi á Heilagan Anda, heilaga kaţólska kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu holdsins og eilíft líf.
Amen.

Credo in Deum, Patrem omnipotentem, Creatorem cćli et terra.
Et in Jesum Christum, Filium ejus unicum, Dominum nostrum: qui conceptus est de Spiritu Sancto, natus ex Maria Virgine, passus sub Pontio Pilato, crucifixus, mortuus, et sepultus: descendit ad inferos; tertia die resurrexit a mortuis; ascendit ad cćlos, sedet ad dexteram Dei Patris omnipotentis: inde venturus est judicare vivos ad mortuos.
in Spiritum Sanctum, sanctam Ecclesiam catholicam, Sanctorum communionem, remissionem peccatorum, carnis resurrectionem, vitam ćternam.
Amen.

Fađir vor

Fađir vor, ţú sem ert á himnum
helgist ţitt nafn,
komi ţitt ríki
verđi ţinn vilji
svo á jörđu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauđ,
og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum,
og eigi leiđ ţú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Amen.

Pater noster, qui es in cćlis,
sanctificétur nomen tuum,
advéniat regnum tuum,
fiat volúntas tua
sicut in cćlo, et in terra.
Panem nostrum cotidiánum da inobis hódie,
et dimítte nobis débita nostra,
sicut et nos dimíttimus debitóribus nostris,
et ne nos indúcas in tentatiónem,
sed líbera nos a malo.
Amen.

Maríubćn

Heil sért ţú María, full náđar.
Drottinn er međ ţér; blessuđ ert ţú međal kvenna,
og blessađur er ávöxtur lífs ţíns, Jesús.
Heilaga María, Guđsmóđir, biđ ţú fyrir oss syndugum mönnum,
nú og á dauđastundu vorri.
Amen.

Ave Maria, gratia plena,
Dominus tecum, benedicta tu in mulieribus,
et benedictus fructus ventris tui, Jesus.
Sancta Maria, Mater Dei, ora pro nobis peccatoribus,
nunc et in hora mortis nostrae.
Amen.

Lofgerđarbćn

Dýrđ sé Föđurnum og Syninum og hinum Heilaga Anda.
Svo sem var í öndverđu, er enn og verđur ávallt og um aldir alda.
Amen.

Gloria Patri, et Filio, et Spiritui Sancto.
Sicut erat in principio, et nunc, et semper, et in saecula saeculorum.
Amen.

Fatíma bćnin

Ástkćri Jesús,
fyrirgef ţú oss syndir vorar.
Forđa oss frá logum heljar.
Leiđ allar sálir til himna,
sérstaklega ţćr sem ţurfa mest á ţér ađ halda.
Amen.

Domine Iesu,
dimitte nobis debita nostra,
salva nos ab igne inferiori,
perduc in caelum omnes animas,
praesertim eas, quae misericordiae tuae maxime indigent.
Amen

Salve Regina

Heil Sért ţú, drottning, móđir miskunnarinnar, lífs yndi og von vor, heil sért ţú.
Til ţín hrópum vér, útlćg börn Evu.
Til ţín andvörpum vér, stynjandi og grátandi í ţessum táradal.
Talsmađur vor, lít ţú miskunnarríkum augum ţínum til vor og sýn ţú oss, eftir ţennan útlegđartíma, Jesú, hinn blessađa ávöxt lífs ţíns, milda, ástríka og ljúfa María mey.
Biđ ţú fyrir oss, heilaga Guđsmóđir.
Svo ađ vér verđum makleg fyrirheita Krists.
Amen.

Salve Regina, Mater misericordiae. Vita, dulcedo, et spes nostra, salve.
Ad te clamamus exsules filii Hevae.
Ad te Suspiramus, gementes et flentes in hac lacrimarum valle.
Eia ergo, Advocata nostra, illos tuos misericordes oculos ad nos converte. Et Iesum, benedictum fructum ventris tui, nobis post hoc exsilium ostende. O clemens, o pia, o dulcis Virgo Maria.
Ora pro nobis, Sancta Dei Genetrix.
Ut digni efficiamur promissionibus Christi.
Amen


Leyndardómar Rósakransins

Hinir fimm Fagnađarríku Leyndardómar Rósakransins (Mánudagar og laugardagar)

Fyrsti fagnađarríki Leyndardómurinn

1. Engillinn flytur Maríu fagnađarbođskapinn

Annar fagnađarríki Leyndardómurinn

2. María heimsćkir Elísabetu frćnku sína

Ţriđji fagnađarríki Leyndardómurinn

3. Jesús fćđist í fjárhúsi í Betlihem

Fjórđi fagnađarríki Leyndardómurinn

4. Jesús er fćrđur Drottni í Musterinu

Fimmti fagnađarríki Leyndardómurinn

5. Jesús er fundinn aftur í Musterinu

Hinir fimm Skćru Leyndardómar Rósakransins (Fimmtudagar)

Fyrsti skćri Leyndardómurinn

1. Jesús er skírđur í ánni Jórdan

Annar skćri Leyndardómurinn

2. Jesús opinberar dýrđ sína í brúđkaupinu í Kana

Ţriđji skćri Leyndardómurinn

3. Jesús tilkynnir ađ Guđsríki sé í nánd og kallar til iđrunar

Fjórđi skćri Leyndardómurinn

4. Ummyndun Jesú á Tabor fjalli

Fimmti skćri Leyndardómurinn

5. Jesús stofnar altarissakramentiđ

Hinir fimm kvalarfullu Leyndardómar Rósakransins (Ţriđjudagar og föstudagar)
Fyrsti kvalarfulli Leyndardómurinn

1. Jesús sveittist blóđi í Grasagarđinum

Annar kvalarfulli Leyndardómurinn

2. Jesús er húđstrýktur

Ţriđji kvalarfulli Leyndardómurinn

3. Jesús er ţyrnikrýndur

Fjórđi kvalarfulli Leyndardómurinn

4. Jesús ber hinn ţunga kross

Fimmti kvalarfulli Leyndardómurinn

5. Jesús deyr á krossinum

Hinir fimm dýrlegu Leyndardómar Rósakransins (Miđvikudagar og sunnudagar)
Fyrsti dýrlegi Leyndardómurinn

1. Jesús rís upp frá dauđum

Annar dýrlegi Leyndardómurinn

2. Jesús stígur upp til himna

Ţriđji dýrlegi Leyndardómurinn

3. Jesús sendir Heilagan Anda

Fjórđi dýrlegi Leyndardómurinn

4. María er uppnumin til himna

Fimmti dýrlegi Leyndardómurinn

5. María er krýnd Drottning á himnum