Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 9. febrar 2003

Guspjalli dag minnir okkur mikilvgi presnulegrar bnar. Vi lesum a Jess reis upp rla morguns og fr afvikinn sta til ess a bija. Jafnvel tt hann vri nnum kafinn, og a margir vru a leita hans, gtti hann ess a hafa tma til persnulegrar bnar.

Lkjum vi eftir fordmi Jes og verjum tma til ess a bija hverjum degi? Stundum erum vi ef til vill of upptekin til ess a bija. En a er einmitt slkum stundum, egar vi hfum hva mest a gera, sem mest reynir a gefa sr tma til bnarinnar.

Bn hefur mismunandi merkingu huga flks.

 • Fyrir sumum merkir bn a bija Gu um kvena “hluti" eins og heilsu og velgengni, svo dmi s teki.
 • huga annarra er bnin lei til irunar; kall um miskunn Gus vegna syndar og trmennsku.
 • Mrgum finnst bnin vera lof- og akkargjr.
 • Flestum finnst bnin vera hrp um hjlp tmum neyar. A sjlfsgu er bnin allt a sem hr a ofan er nefnt, en hn er einnig anna og meira. Bnin er sameining krleika Gus og okkar krleika. Hn er mevitundin um persnulegan krleika Gus til okkar.

  Til ess a skilja ennan krleika betur, skulum vi dvelja um stund vi eftirfarandi atrii:

  1. Gu elskar mig, rtt eins og g vri eini maurinn heiminum.
  2. Engin or f lst krleika hans til mn.
  3. Hann ekkti mig og elskai ur en hann skapai nokkurn hlut.
  4. augum Gus er g svo mikilvgur a hann sendi Son sinn til ess a lifa og deyja fyrir mig.
  5. egar g var skrur, geri Gu sl mna a bsta snum.
  6. Gu nrir sl mna me snum eigin lkama og bli Altarissakramentinu.
  7. Gu lifir og br mr og hann rir a g svari honum me krleiksrku sambandi.

  Vi getum aeins fundi hamingju okkar essu lfi me v a elska Gu, og ein besta leiin til ess a sna essa elsku okkar til hans er bninni. Til ess a hvetja okkur til a bija oft, ht Jess okkur a hann myndi aldrei neita okkur um neitt ef vi bum me rttu hugarfari. a er skylda srhvers gs kristins manns a bija kvlds og morgna svo og daginn. Heilagur Pll segir jafnvel a vi eigum a bija stugt, afltanlega.

  Okkur langar a knast Gui, sem elskar okkur svo miki. ess vegna verum vi a reyna a finna tma hverjum degi til ess a vera me Gui og a gerum vi einmitt bninni. Hversu blind erum vi ekki stundum, egar vi segjumst ekki hafa tma til a bija! Ef vi vissum a vi ttum a deyja kvld, hefum vi tma til ess a bija? Vrum vi veik rj ea fjra mnui, myndum vi reyna a bija? a er sorglegt, ef vi getum ekki vari nokkrum mntum til ess a akka Gui fyrir allar nargjafirnar sem hann veitir okkur srhverju augnabliki!

  Auvita verum vi a sinna vinnu okkar og gera msa ara hluti, en a elska Gu og knast honum er okkar srstaka starf sem kristi flk. Allt anna verur lka gert. En Gu verur a hafa forgang lfi okkar, v ef vi missum Gu, missum vi allt!