Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 7. september 2003

Veikindi og jningar hafa alltaf veri meal strstu vandamla, sem flk hefur ori a horfast augu vi lfinu. egar vi erum alvarlega veik, verum vi fljtt vanmttug og ausranleg. Vi verum hrdd. Og egar vi erum veik, finnum vi stundum fyrir nvist dauans.

Vanheilsa getur gert okkur rei, unglynd og bitur. Stundum snumst vi gegn Gui egar vi erum veik, vegna ess a vi skum hann.

En vanheilsa getur lka haft gagnst hrif. Hn getur hjlpa okkur til a roskast, svo a vi sjum skrar hva er mikilvgt og hva ekki lfi okkar. Mjg oft getur vanheilsan hvatt okkur til a leita a Gui og sna okkur til hans.

guspjallinu dag sjum vi Jess lkna mann, sem var heyrnarlaus og mllaus. Tengslin vi fyrsta ritningarlesturinn eru skr. bum ritningarlestrunum heyra heyrnarlausir og mllausir tala. essir tveir kaflar r ritningunni sna okkur a Gu hefur mikinn huga okkur.

Sam Jes me hinum sjku og hinar mrgu lkningar hans eru tkn um a a Gu vakir yfir okkur og ltur sr annt um okkur. Frelsari okkar lknar ekki aeins lkamann me v a taka burt sjkdma. Hann lknar lka slir okkar me v a taka burt syndina. Sam hans gagnvart llum sem jst gengur svo langt a hann gerir jafnvel eirra jningar a snum eigin: "g var sjkur og r vitjuu mn."

st Jes hinum sjku hefur varveist um aldir Kalsku kirkjunni. Fyrst klaustrunum, ar sem hinir sjku fundu skjl. Seinna helguu margar presta - og nunnureglur sig v a annast sjka. Til a finna dmi um a urfum vi ekki a leita mjg langt. Vi urfum aeins a minnast ess a rj af sjkrahsunum hr slandi voru mrg r rekin af Sankti Jsefs systrum og Fransiskus systrum. essar systur og sundir fleiri vsvegar um heim hafa helga fi sna v a hjlpa sjkum. r feta ftspor Jes. etta er sta ess sem vi gerum sem kalskt flk. Vi fetum ftspor Jes. Jess heldur fram a kenna, lkna og jna - gegnum okkur!

a var einu sinni stdent sem vildi vera strfringur. nokkrar vikur stti hann tmana samviskusamlega hverjum degi og geri heimavinnuna sna samviskusamlega hverju kvldi. Einn daginn var hann mjg reyttur allri tmaskninni og heimavinnunni. Hann s a a var mjg erfi vinna a vera strfringur. Hann fletti gegnum strfribkina sna og s fyrsta skipti a lausnirnar dmunum voru aftast bkinni. Hann kva a framvegis skyldi hann aeins skrifa niur lausnirnar sta ess a eya mrgum klukkutmum a lra.
Auvita var hann aldrei strfringur!

a sama getur tt vi um okkur. ekking okkar og tr Gu getur stundum byggst lausnum og svrum, sem arir hafa fundi, frekar en okkar eigin persnulegu spurningum um reynslu og barttu lfsins. Ef tr okkar hinn bginn er rangur mikils erfiis, munu nir rugleikar leia til nrra spurninga og koma njar lausnir og svr og annig mun tr okkar roskast. Vanheilsa getur oft veri slkir rugleikar.

Megi Gu vernda okkur fyrir llum veikindum. En ef vi skyldum veikjast megi a vera okkur tkifri til a vaxa tr okkar og trausti Gu.