Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 7. mars 2004

Gu krefst aldrei neins af okkur, sem okkur er um megn. egar hann tlast til sinnaskipta af okkur og ess a vi snum baki vi syndinni, vitum vi a hann mun hjlpa okkur til ess a svo megi vera.

Til er saga um mann og konu sem ttu tal saman. Konan var kristin en maurinn ekki. Maurinn spuri konuna hvort hn fri t a vilja Gus. "J" svarai hn, "mr er skylt a gera a sem Gu almttugur leggur fyrir mig". "Gott og vel" sagi maurinn. "En hva myndir gera ef Gu segi r a stkkva yfir ennan ha vegg arna? Mundir stkkva?" "Auvita stykki g" sagi konan. "En a er mgulegt." sagi maurinn "Hvernig frir a v? essi mr er allt of hr til a getir stokki yfir hann." "Ef Gu tlaist til ess af mr" svarai konan " vri a mitt hlutverk a stkkva en hlutverk Gus a sj til ess a g gti a!"

pskafstunni gerum vi okkar besta til a uppfylla a sem Gu tlast til af okkur. Hann biur okkur a taka sinnaskiptum og a sna baki vi syndinni. Og hann styrkir okkur til a svo megi vera.

Skilja m syndina sem mgun vi Gu. En syndin er ekki alltaf sama elis. Syndin er mismunandi eftir v hversu alvarleg hn er; hn getur veri dauasynd ea smsynd. Smsynd er ekki eins alvarleg og dauasynd. Hn eyir ekki lfi Gus slinni en hn skaar a.

hinn bginn gjreyir dauasyndin Gulegu lfi slinni me alvarlegu broti Guslgum. Til a hgt s a tala um dauasynd urfa rj atrii a vera fyrir hendi.

  1. Alvarlegt brot verur a felast hugsun, ori ea athfn.
  2. Vikomandi verur a vera a fyrirfram ljst a athfn hans ea hugsun s syndsamleg.
  3. Vikomandi verur a vera algjrlega samykkur hinni syndsamlegu athfn.
llu essu rennu verur a vera til a dreifa til a hgt s a tala um dauasynd.

Biblan frir okkur gar frttir og slmar um syndina. Gu tindin eru au a s synd er ekki til sem Gu getur ekki fyrirgefi, vegna ess a miskunn hans er takmarkalaus. Daui Jess krossinum var nausynlegur til a vi luumst sluhjlp. Annar ritningarlesturinn dag hljar svo: "Furland vort er himni og fr himni vntum vr frelsarans, Drottins Jes Krists. Hann mun breyta veikum og forgengilegum lkama vorum og gjra hann lkan drarlkama snum. v hann hefur kraftinn til a leggja allt undir sig."

Slmu frttirnar eru r a flk sem hafnar n Gus og velur syndugt lferni fram tilokar sig fr endurlausn og st Gus. rum ritningarlestri segir: "Margir breyta eins og vinir kross Krists. Afdrif eirra eru gltun."

Afararntt fstudagsins langa sveik Jdas Jess og Ptur afneitai honum risvar. Syndir Pturs og Jdasar voru bar mjg alvarlegar. var rum fyrirgefi en hinum ekki. Ptur leitai fyrirgefningar Jess og fkk hana en Jdas glatai voninni um hina miklu og rltu n drottins. Ptur tti sr von en Jdas glatai voninni. Ptur valdi lfi en Jdas dauann.