Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 15. febrar 2004

Upprisa Jes er einn af hfuatburum trar okkar og hver og ein sunnudagsmessa er eins konar endurtekning pskahtarinnar.

ann vitnisbur um upprisu Jes, sem sannanlega er elstur, finnum vi 1. Korintubrfi og er hluti af sari ritningarlestri dagsins. etta brf skrifai Hl. Pll kringum 56 ea 57. Trin upprisu Jes fr dauum var, a llum lkindum, fyrsta trarsetningin frumkristninni.

Hl. Pll skrifar: "Ef von vor til Krists nr aeins til essa lfs, erum vr aumkunarverastir allra manna. En n er Kristur upprisinn fr dauum sem frumgri eirra, sem sofnair eru." (1Kor 15:19-20)

En von okkar til Jes nr ekki aeins til essa lfs. andlegri vegfer okkar heim til Gus eigum vi a dma alla hluti lfsins ljsi eilfarinnar. Allt a sem hjlpar okkur a komast nrri Gui er gott, allt anna er slmt.

Jess er hrddur vi a leibeina okkur og hjlpa okkur vegfer okkar heim til Gus: "Veri ekki hyggjufullir um lf yar. SSS Hafi v ekki hyggjur af morgundeginum. Leiti fyrst rkis Gus og rttltis, mun allt etta veitast yur a auki."

Jess biur okkur a elska Gu me skiptu hjarta. Ef vi eigum a taka framfrum hinu andlega lfi verum vi a minnsta kosti a hafa lngun til ess a n essu markmii.

En hva ir a a leita Gus og elska hann me skiptu hjarta?

 • a ir a ef Gu biur okkur a afsala okkur einhverju af v sem vi eigum, ltum vi a fslega af hendi.
 • a ir a ef Gu biur okkur a bera njan kross rttum vi aufs t hendur okkar og tkum vi honum.
 • a ir a ef Gu biur okkur a setja sig framar vinum okkar gerum vi a me glei.
 • a ir a vi verum a segja skili vi gildismat heimsins.

  Heimurinn segir: " getur ekki ori hamingjusamur nema srt rkur. En Jess segir:"Slir eru r, ftkir, v a yar er Gus rki. Heimurinn segir: "Reyndu a vera vinsll og vel ekktur. En Jess segir: "Slir eru r, er menn hata yur, er eir tskfa yur og smna og bera t hrur um yur vegna Mannssonarins. Fagni eim degi og leiki af glei, v laun yar eru mikil himni........"

  Ungur piltur kom hlaupandi inn til fur sns og hrpai: "J, n er g sannarlega glaur, pabbi. Frndi hefur lofa a kosta mig hsklann. N get g ori lgfringur. Framt mn er n sannarlega trygg."
  "a er gtt, sonur minn," svarai fairinn. " fer a lesa af dugnai. En hva svo?"
  "Eftir fimm r get g teki gott prf."
  "Og svo?"
  "Svo byrja g starf mitt."
  "Og svo?"
  "Svo spara mr saman peninga, svo a g geti s mr og eininkonu farbora."
  "Hva svo?"
  "Og svo reyni g a gefa brnum mnum gott uppeldi."
  "Og hva svo?"
  "Svo tek g mr hvld og glest yfir velfer barnanna minna."
  "Og svo?"
  "Svo - j, vi verum n ekki eilf hr jrinni - myndi g deyja."
  "OG SVO?, sonur minn og hva svo?"
  flnai andlit hins unga manns. Tr blikuu augum hans, egar hann sagi: "g akka r, pabbi minn. g hafi raunverulega gleymt aalatriinu a g ver a deyja, og svo v sem dauanum fylgir, upprisunni. En n skal g hr eftir hega mr samkvmt v."