Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, 13. mars 2005

VON

Guspjall dagsins segir fr v egar Lasarus er reistur upp fr dauum. Rtt ur en Jess reisti Lasarus upp, sndi hann okkur a hverju von okkar tti a beinast. Jess sagi: "g er upprisan og lfi. S sem trir mig, mun lifa, tt hann deyi. Og hver sem lifir og trir mig, mun aldrei a eilfu deyja."

Jess gefur okkur von. Meginboskapur kristinnar trar okkar er s a vi lumst eilft lf fyrir daua og upprisu Jes Krists. Bnir og lestrar messunnar essa 40 daga fstunnar og 50 daga pskatmans - fr skudegi til hvtasunnudags - hjlpa okkur a hugleia etta. Okkur er fyrirbi elft lf hj Gui. a er gjf hans til okkar; gjf, sem vi engan veginn eigum skili. En Jess vann okkur hennar.

Vi finnum von er vi hugleium or Jes vi sustu kvldmltina, er hann gaf okkur sakramenti lkama sns og bls. Sasta kvldmltin var fyrsta messan.

Vi finnum von er vi hugleium hinn mikli krleik Drottins til okkar, sem leiddi hann a krossinum hinum fyrsta langa fstudegi. Jess felldi tr og thellti bli snu, fyrir hvert og eitt okkar. Hann d svo a vi mttum lifa.

Laugardagskvldi fyrir pskadag er mikilvgasta messa rsins sungin, en hldum vi upp upprisu Jes Krists fr dauum. etta er fallegasti htisdagurinn okkar. etta er htisdagurinn sem gefur jlunum gildi. n upprisu Jes vri fing hans ltils viri. a er upprisan srstaklega sem gefur okkur von um framtina.

Fyrstu kirkjufeurnir su frsgninni um lausn Lasarusar r fjtrum grafarinnar, tkn skriftasakramentisins. egar vi bijum Gu um a fyrirgefa okkur syndirnar, reisir hann okkur upp til ns lfs, rtt eins og hann reisti Lasarus upp til ns lfs. skriftunum knr Gu okkur til a koma fram, frjls og n fjtra syndarinnar; a koma fram og ganga frelsi sona og dtra Gus.

"Lkt og hj spmnnunum undan honum beinir Jess kalli snu ekki fyrst og fremst a ytri verkum, "hrusekk og sku", fstu og meinlti, heldur a afturhvarfi hjartans, innra afturhvarfi. Nema a gerist eru slkar syndabtur uppger og r gagnslausar; engu a sur knr innra afturhvarf um a a snningurinn til betri trar fi tjningu sna snilegum tknum, athfnum og yfirbtaverkum."

"Innri irun veldur nrri og rttkri stefnu llu okkar lfi, snningi, afturhvarfi til Gus af llu okkar hjarta, endalokum syndar, and illsku og andstygg drgum misgjrum. Samtmis hefur hn fr me sr lngun og setning um a breyta eigin lferni von um miskunn Gus og trausti um hjlp nar hans. essu afturhvarfi hjartans fylgir btandi kvl og depur sem kirkjufeurnir kalla animi cruciatus (renging andans) og compunctio cordis (irun hjartans)." (Tkk. 1430-1431)

Hr er saga um rj lrlinga djfulsins sem voru sendir til jararinnar til a leia flk til heljar. ur en eir lgu af sta, var lagt fyrir spurningu um hvaa afer eir mundu nota til a f flk til heljar.

* Fyrsti svarai: "g mun f flk til ess a tra a a s enginn Gu til."
* Annar svarai: "g mun f flk til ess a tra a a s ekkert helviti."
* S riji svarai: "g mun f flk til ess a tra v a a urfi ekki
a flytja sr a irast.

N er tminn til a taka yfirbtina alvarlega. Vi skulum ekki fresta henni.