Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 8. febrar 2004

Vegna ess a syndin er almenn, eru eir blindir sjlfum sr sem telja sig ekki urfa hjlpri a halda.

"Syndin er nrverandi sgu mannsins. a yri marklaust a vira hana a vettugi ea kalla ennan dimma veruleika rum nfnum. Til a reyna a skilja hva synd er, verur fyrst a tta sig hinum djpstu tengslum sem eru milli mannsins og Gus, v a einungis essu sambandi verur illska syndarinnar afhjpu fyrir a sem hn er - hfnun mannkynsins Gui og andspyrna gegn honum" (Tkk386)

"Nema v aeins a hafa ekkinguna sem opinberunin gefur um Gu, getum vi ekki s syndina skru ljsi og freistumst til a tskra hana sem lti anna en galla runinni, slfrilegan veikleika, mistk, ea umfljanlega afleiingu fullngjandi samflagslegrar uppbyggingar o.s.frv. Einungis me v a ekkja fyrirtlun Gus fyrir manninn getum vi skili a syndin er misnotkun frelsinu sem Gu gefur skpuum persnum." (Tkk387)

a myndi sjlfsagt koma okkur vart ef einhver sti n upp essu bnahsi og segi: "g er syndari". En raun og veru tti etta ekki a koma okkur vart v sannleika sagt syndgum vi ll. egar vi bijum saman upphafi messunnar og segjum: "g jta fyrir almttugum Gui", hfum vi raun og veru stai upp til a segja: "g er syndari - bi fyrir mr."

etta er inntak lestra essa sunnudags. Allir rr lestrar dagsins gefa okkur dmi um mann sem var sr mjg mevitaur um villur snar og syndsemi.

  • Lkasarguspjallinu segir fr v, a eftir Jess hafi, me yfirnttrulegum htti yfirhlai btana fiski, fll Ptur Jes til fta og sagi: "Far fr mr, herra, v a g er syndugur maur." Jess svarai hins vegar: "ttast ekki". essi frsgn leiir okkur fyrir sjnir eitt mikilvgt atrii. Vi sjum a s maur sem sannarlega bregst vi n Gus, rar me sr sterka lngun til a irast og sna af vegi syndarinnar.

  • Fyrsti lestur essa sunnudags er r Gamla testamentinu - r spdmsbk Jesaja. Jesaja var a gefi a sj dr Gus. Hann hrpai v upp yfir sig og sagi: "Vei mrg er maur sem hefur hreinar varir v a augu mn hafa s konunginn, Drottin allsherjar." egar einn serafanna heyri hann jta essa sekt sna, kom hann til hans og snerti varir hans me glandi koli sem hann hafi teki af altarinu me tng. "Sj", sagi engillinnfrigt er fyrir synd na."

    Vi gerum okkur grein fyrir hversu syndsamleg vi erum egar vi sjum heilagleika Gus brega sannarlega fyrir. Okkur verur ljst hvernig vi erum egar vi sjum mtt Gus, krleika hans og gsku. etta er a sem vi lrum af eim Ptri og Jesaja ennan sunnudag.

  • Skilningur eigin syndsamlegu lferni fr hver og einn til a jta villur snar og misgerir. etta kemur ljs vi lestur r fyrra Korintubrfinu sem var annar lestur dagsins. ar irast heilagur Pll postuli og segir: "g er sstur postulanna og er ekki ess verur a kallast postuli me v a g ofstti sfnu Gus."

    Vi upphaf hverrar messu, undirbum vi okkur undir a a tilbija Gu me v a rifja upp syndir okkar og bija um fyrirgefningu. "Drottinn miskunna oss", er bn okkar um miskunn Gus. Seinna messunni, rtt ur en vi metkum lkama Krists, segjum vi ea syngjum: "Gus lamb sem ber burt syndir heimsins, miskunna oss". Hr er komin nnur bn okkar um miskunn. Lestrar dagsins hjlpa okkur a skilja hvers vegna vi bijum um miskunn. a er vegna ess a messu erum vi nrveru Gus almttugs me einstkum htti. v verum vi a segja af dpstu einlgni: "Drottinn, g er ess ekki verur a metaka ig. Ml aeins eitt or og mun sl mn heil vera."