Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis. 11. ma 2003

dag er kllunarsunnudagur, aljlegur dagur bna um kallanir, a margt ungt flk muni jtast Gui vi klluninni a gerast prestur ea nunna.

Jess, sem er gi hiririnn, var um a bil rjtu og rj r essum heimi. Sustu rj rin boai hann flki, fagnaarerindi um Gu. eir sem hlustuu hann luust von. ur en hann hlt aftur til himna valdi Jess hp flks til a halda fram v starfi snu a breia t fagnaarerindi. etta flk voru postular hans og lrisveinar.

Jess gaf postulunum kraft sem arir lrisveinar hans fengu ekki. Til dmis kraft a breyta braui og vni lkama hans og bl og vald til a fyrirgefa syndir. Jess veitti einnig postulunum vald til a kenna flki sama htt og hann sjlfur hafi gert.

Heilagur Pll skrifar: “Vr erum v erindrekar Krists, eins og a vri Gu, sem minnti, egar vr minnum. Vr bijum Krists sta: Lti sttast vi Gu. Sem samverkamenn hans minnum vr yur einnig, a r lti ekki n Gus, sem r hafi egi, vera til einskis.”
(2. Kor. 5:20, 6:1)

En llum lrisveinum snum bau Jess a breia t fagnaarerindi. annig hfum vi ll hlutverki a gegna.

Hinn heilagi fair, Jhannes Pll pfi, hefur vi mis tkifri hvatt til bna og a unni veri a v a kallanir til prests og klausturlfs aukist kalsku kirkjunni. N okkar tmum heldur Jess fram a kalla ungt flk til a gerast prestar og nunnur svo a au megi boa ntma heimi sama fagnaarerindi.

Kalsk tr okkar, kennir okkur a Jess hafi eitthva huga fyrir srhvert okkar. Suma kallar hann til a helga lf sitt til jnustu vi sig. Ekki eru allir kallair ann htt. Jess veldur sem hann vill. a sem vi verum a gera er a bija stugt a au sem Jess kallar muni vera a gfuglynd a segja j egar au eru kllu.

Jesaja lesum vi:
"Drottin sagi: “Hvern skal g senda? Hver vill vera erindreki vor?” Og g sagi: “Hr er g, send mig!”
(Jes 6:8)

Vi vinnum a v a auka kallanir me v:

 • a bija fyrir kllunum til vgra starfa,
 • a fra kalsk ungmenni um au mikilvgu strf sem kalskir prestar og nunnur inna af hendi,
 • a hvetja kalsk ungmenni til a huga hvort Gu s a kalla au til a gerast kalskur prestur ea nunna.

  Starf kalsk prests er a jna Gui og l hans me eftirfarandi htti:

 • a messa,
 • a gefa flkinu sakramentin,
 • a predika og kenna,
 • a vera andlegur fair ess flks sem hann annast.

  BN
  " himneski Jes, kenndir okkur a bija til Drottins uppskerunnar til a senda verkaflk til uppskerunnar.
  Veittu kirkjunni essu biskupsdmi og um allan heim, marga heilaga presta og nunnur.
  Samkvmt vilja num megi au gefa hfileika sna, krafta, kapp og krleika til vegsemdar fur num, til jnustu vi ara, og sluhjlpar.
  Ef a a mun knast r a velja einhvern r okkar fjlskyldu til a vera prestar ea nunnur, munum vi akka r af llu hjarta okkar, nna og t. Amen.”

  Ltum vi bija daglega fyrir kllunum!