Stella Maris

Maríukirkja

Prédikun séra Denis, Sunnudag 4. apríl 2004

Í dimbilviku heldur kaţólska kirkjan hátíđlega upp á atburđi úr síđustu lífsdaga Jesú, fyrir páska.

Fyrstur af ţessum atburđum var hans dýrđlega innganga í Jerúsalem, sem Messías. Viđ minnumst ţessa atburđar á pálmasunnudegi sem er í dag, ţegar viđ göngum helgigönguna međ vígđum pálmagreinum. Okkar helgiganga hér er ćtluđ til ađ minna okkur á fyrstu sigurgönguna í Jerúsalem ţegar hópur fólks elti og hyllti Jesú. Á pálmasunnudag lesum viđ tvö guđspjöll. Fyrsta guđspjalliđ segir okkur um hina dýrlegu inngöngu Jesú inn í Jerusalem. Annađ guđspjalliđ segir okkur frá kvöl og dauđa Jesú. Eitt af mörgum bođsköpum sem viđ getum fundiđ í ţessum guđspjöllum er ađ viđ getum ekki fylgt Drottni dýrđarinnar og sigursins sem gengur inn í Jerúsalem sem konungur; án ţess ađ fylgja Drottni ţjáningarinnar og kvalarinnar sem dó á krossinum. Í lífi hvers kristins manns, getur ekki veriđ um ađ rćđa kórónu dýrđarinnar án kórónu ţyrnanna. Vígđa pálmagreinin sem viđ höldum á, í helgigöngunni, á ađ taka međ sér heim og setja á stađ ţar sem hún sést vel. Svo ađ í hvert skipti sem viđ sjáum hana mun hún minna okkur á Jesú, konungur okkar og Messías.

Annar atburđurinn sem viđ höldum hátíđalega í dimbilviku, er síđasta kvöldmáltíđin, á skírdagskvöld. Nćstkomandi fimmtudagur er skírdagur. Á međan á síđustu kvöldmáltíđinni stóđ gerđi Jesús ţrjá hluti:

  1. Hann gaf postulunum altarissakramentiđ.
  2. Hann gaf ţeim vald til ađ breyta brauđi og víni í sinn eigin líkama og blóđ.
  3. Hann ţvođi fćtur postulanna og sagđi: "Fariđ ađ mínu fordćmi."
Messa á skírdag er byrjunin á dögunum ţrem fyrir páskadaginn. Og ţessir dagar eru ţeir heilögustu í árinu, fyrir kaţólikka. Ţessir dagar ná hámarki sínu á páskavöku.

Ţriđji atburđurinn úr lífi Jesús sem viđ höldum hátíđlega í dimbilviku eru hans ţjáningar og dauđi, sem var í fyrsta skipti á föstudaginn langa fyrir tvö ţúsund árum. Á föstudaginn langa tökum viđ okkur tíma til ađ hugsa og biđja um hiđ saklausa lamb Guđs sem var fórnađ vegna synda okkar. Ţetta er dagurinn sem viđ sýnum sérstaka virđingu fyrir krossinum og viđ biđjum fyrir öllum heiminum. Föstudagurinn langi er dagur föstu og bindindis, dagur sem viđ verđum ađ gera iđrun.

Laugardaginn fyrir páskana hugsa og biđja kaţólskir menn um ţá hluti sem skeđu fyrir Jesú og hvers vegna. Ţađ er eins og viđ séum ađ krjúpa viđ gröf hans í djúpri sorg og bíđandi eftir upprisu hans. Síđan seint á laugardagskvöld, höldum viđ hátíđlega upprisu hans frá dauđum. Ţetta er gert á sérstakan hátt međ eldi og kertum og mörgum öđrum táknum. Ţessi athöfn hlýtur ađ vera ein af ţeim fallegustu í kaţólsku kirkjunni.

Ég hvet alla til ţess ađ reyna ađ koma í kirkjuna eins oft of hćgt er í ţessari viku.