Stella Maris

MarÝukirkja

PrÚdikun sÚra Denis, Sunnudag 21. nˇvember 2004

Kristur konungur

┴ ■essum sÝ­asta sunnudegi kirkjußrsins h÷ldum vi­ hßtÝ­ Krists konungs. Lestrar sÝ­astli­na sunnudaga hafa minnt okkur ß a­ Jes˙s mun sn˙a aftur Ý dřr­ til a­ dŠma heiminn. Vi­ k÷llum ■a­ endurkomu hans. ═ nŠstu viku hefst a­ventan og undirb˙ningur okkar fyrir jˇlin. ┴ jˇlunum f÷gnum vi­ fŠ­ingu Jes˙ fyrir 2000 ßrum og ■a­ k÷llum vi­ fyrstu komu hans.

Allt okkar lÝf erum vi­ a­ undirb˙a okkur fyrir endurkomu Jes˙. Vi­ erum einnig Ý ■ann mund a­ hefja undirb˙ning okkar fyrir jˇlin. Vi­ undirb˙ning beggja ■essara atbur­a fŠrir gu­spjalli­ okkur s÷guna um Jes˙m og gˇ­a rŠningjann.

┴ dau­astundu sinni Ýhuga­i gˇ­i rŠninginn alvarlega hvers konar lÝfi hann haf­i lifa­. Hann fann hugrekki og au­mřkt til a­ jßta a­ hann vŠri syndari. Hann fann styrk til a­ breyta vi­horfi sÝnu gagnvart syndinni. Ůessi ma­ur vi­urkenndi a­ hafa sˇlunda­ lÝfi sÝnu. Ůar sem gˇ­i rŠninginn sß heilagt blˇ­ Jes˙ leka ni­ur krossinn var­ hann einn af fyrstu m÷nnunum til hreinsast af ■vÝ blˇ­i. Hann sneri sÚr til Drottins og sag­i: "Jes˙s, minnst ■˙ mÝn, ■egar ■˙ kemur Ý rÝki ■itt." Og Jes˙s svara­i: "Sannlega segi Úg ■Úr: ═ dag skaltu vera me­ mÚr Ý ParadÝs."

Ůessi tÝmi ßrsins ß a­ vera okkur einnig tilefni til alvarlegrar Ýhugunar um lÝf okkar. Vi­ ■urfum ß styrk a­ halda til a­ breyta vi­horfi okkar gagnvart syndinni. Vi­ ■urfum hugrekki og au­mřkt til jßta fyrir Jes˙ a­ vi­ h÷fum syndga­. Heil÷gu blˇ­i hans ß krossinum hefur einnig veri­ ˙thellt fyrir okkur. Ef vi­ h÷fum tŠkifŠri til a­ skrifta ■ß eigum vi­ a­ nota ■a­ tŠkifŠri. Skriftir eru mikilvŠgur ■ßttur Ý a­ b˙a okkur undir jˇlin. Foreldrar, hvetji­ b÷rnin ykkar til a­ skrifta fyrir jˇlin, hafi ■au tŠkifŠri til.

═ gu­spjallinu er okkur sagt frß mismunandi hˇpi fˇlks er var nŠrri krossi Jes˙. H÷f­ingjarnir ger­u gys a­ honum, hermennirnir hŠddu hann og einn illvirkinn svÝvirti Jes˙m. En vi­ vitum a­ ■a­ sem ■eir s÷g­u Ý hß­i er satt. Jes˙s hefur frelsa­ a­ra og hann gat bjarga­ sjßlfum sÚr ef hann vildi. Hann er Kristur Gu­s, hinn ˙tvaldi. Hann er konungur Gy­inga en jafnframt konungur allra ■jˇ­a.

Hins vegar segir gˇ­i rŠninginn okkur a­ Jes˙s var saklaus og hann gengur lengra og vi­urkennir Jes˙m sem konung sinn: "Minnst ■˙ mÝn, ■egar ■˙ kemur Ý rÝki ■itt!"

Dj˙pt Ý hjarta okkar vitum vi­ a­ Jes˙s er okkar konungur konunganna. Megum vi­ ßvallt vera tr˙ ■eim mikla konungi.

S˙ saga er s÷g­ af her Napˇleons a­ eitt sinn var­ hann fyrir ßrßs og var­ a­ h÷rfa Ý skyndi. Herinn var­ a­ fara yfir fljˇt en allar brřrnar h÷f­u veri­ ey­ilag­ar. Napˇleon gaf skipun um a­ einhvers konar br˙ yr­i a­ reisa samstundis. Hermennirnir sem nŠstir voru ßnni hˇfu strax hi­ nßnast ˇvinnandi verk. Ůungur straumurinn ■reif suma ■eirra me­ sÚr og a­rir drukknu­u s÷kum kulda og ÷rm÷gnunar. En Ý hvert skipti sem ■a­ ger­ist komu a­rir hermenn Ý ■eirra sta­ og hÚldu ßfram verkinu. Loks var br˙in tilb˙in og her Napˇleons fˇr heilu og h÷ldnu yfir br˙na.

Ůegar Napˇleon skipa­i m÷nnunum sem h÷f­u reist br˙na a­ koma upp ˙r vatninu, hreyf­i enginn ■eirra sig. Ůeir voru fastir og hreyfingarlausir vi­ br˙arst÷plana. Ůeir h÷f­u frosi­ til dau­a. Jafnvel Napˇleon felldi tßr.

Ef ■essir menn voru rei­ub˙nir a­ leggja slÝkt ß sig fyrir jar­neskan konung, hva­ Šttum vi­ ekki a­ gera fyrir okkar konung konunganna?