Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 31. oktber 2004

Hin mikla miskunn Gus

Lestrarnir dag minna okkur hina miklu miskunn Gus. Guspjalli greinir fr v er Sakkeus klifrai upp tr til ess a geta s Jes. sagi Jess vi hann: "Sakkeus, flt r ofan, dag ber mr a vera hsi nu." Samt sem ur kvartai mannfjldinn yfir v a Jess skyldi ganga inn hs syndara. En etta er einmitt sta ess a Jess kom til jararinnar. Hann kom til ess a leita syndara. Og etta er merking nafnsins "Jess". "Jess" merkir "Gu frelsar." Drottinn okkar hlaut etta nafn af v a hann kom til ess a frelsa flk hans fr syndum ess. Jess flutti Sakkeusi miskunn Gus og hn umbreytti hjarta hans. Vi vitum a samkvmt Biblunni er miskunn Gus endanlega meiri en allar syndir heims. Vi vitum lka a Jess, sonur Gus, lt lfi krossi svo a vi gtum last sluhjlp. annig getum vi veri fullviss um a Gu muni sna okkur mikla miskunn og smuleiis veita okkur margvslega n, a v tilskyldu a vi sum einlg gagnvart honum. Ef vi ltum aftur til guspjallsins, sjum vi a Sakkeus kom skjtt ofan r trnu og tk fagnandi mti Jes. essi brennandi hugi Sakkeusar fyrir Jes snertir mig alltaf djpt. Af hjartans einlgni bau hann Drottin okkar velkominn.

dag heldur Jess fram a leita a flki sem vill bja hann velkominn. Ef til vill m segja a r llum eim fjlda manns, sem vera vegi Jes, eigi hann erfiast me a hjlpa eim sem eru hlfvolgir ea hugalitlir aftstu sinni. Vi getum me sanni sagt a Sakkeus var allt anna en hlfvolgur.

Afstu hins hugalitla ea hlfvolga manns m lsa annig:

 • Sunnudagsmessan er tekin sem sjlfsagur hlutur.
 • Hinn "hlfvolgi" maur er hvorki einlgur n hefur hann brennandi huga egar hann er kirkju. Og samviska hans nagar hann ekki tt hann komi ekki kirkju.
 • Hinn "hlfvolgi" maur gerir aldrei neitt ngu slmt sem hrrt gti upp samvisku hans, annig a hann biur ekki um miskunn Gus.
 • Lf hins "hlfvolga" manns er fullt a vanrkslusyndum; gu hlutina gerir hann aldrei og galla ea mistk sn vinnur hann aldrei bug .
 • gindi jaka ekki sl hins "hlfvolga", og hann er ngur me sjlfan sig. Af essum skum leitar hann Gus einungis hverfandi lti.
 • Hann leggur sig fram um a vera hvorki gur n slmur.

  Vi getum veri fullviss um a Gu muni, miskunn sinni, leita a hinum hlfvolga manni, leggja rkt vi hann og reyna a fylla hann hugmi, en spurningin er og verur essi: Vill hinn hlfvolgi maur a Gu hjlpi sr?

  Kennari nokkur framhaldsskla einum sagi nemendum snum upphafi sklarsins a lok hvers mnaar yru eir a skila skrifari ritger. Ef ritgerinni yri ekki skila rttum tma, tknai a nll einkunn fyrir ritgerina. Og etta skyldu nemendurnir; engin ritger ddi nll einkunn.

  lok fyrsta mnaarins vantai fimm ritgerir og nemendurnir bu kennarann um meiri tma, sem eir og fengu. "Lti etta ekki gerast aftur", sagi kennarinn.
  lok annars mnaarins hfu tu ritgerir ekki skila sr og aftur bu nemendurnir kennarann um meiri tma, sem hann veitti eim. "Lti etta ekki gerast aftur", sagi kennarinn.
  lok rija mnaarins hafi kennarinn ekki fengi fimmtn ritgeri og nemendurnir srbndu kennarann um meiri tma.
  "Adam, hvar er ritgerin n?" spuri kennarinn.
  Adam svarai: "Vertu rlegur, kennari, fr hana nstu viku".
  "Adam, fr nll einkunn", sagi kennarinn. Adam var mjg reiur.
  "Eva, hvar er ritgerin n?"
  Eva svarai: "Engan sing, kennari, fr hana nstu viku."
  "Eva. fr nll einkunn". Eva var lka mjg rei.
  "etta er ekki sanngjarnt", hrpai Adam. "etta er rttltt!"
  brosti kennarinn og sagi: "Allt lagi Adam, vilt rttlti?"
  "J, g krefst rttltis," skrai Adam.
  Kennarinn sagi : "Gott og vel, ef g man rtt varst lka of seinn a skila inni ritger sasta mnui. Er a ekki rtt hj mr?"
  Hann svarai jtandi.
  "Allt lagi, g mun lka breyta einkunn inni fr sasta mnui nll", sagi kennarinn. "Eru einhverjir fleiri hr sem vilja rttlti"?
  Enginn annar vildi rttlti.
  Kru vinir! Gu er miskunnsamur, en ekkert okkar rtt eirri miskunn. Hn er vallt og me llu keypis gjf Gus til okkar. Vi skulum ekki ganga a v sem vsu.

  ( nvembermnui skulum vi muna eftir a bija fyrir hinum "heilgu slum" hreinsunareldinum.)