Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 2. febrar 2003, Kyndilmessa

Ef vi viljum heira Gu, hljtum vi efalaust a heira mur hans

ennan dag minnumst vi dagsins fyrir um a bil 2000 rum, egar Mara og Jsef komu me barni Jes musteri Jersalem. au fru musteri vegna ess a a var siur hj Gyingum a fra fyrsta drengbarni sem frn til Gus.

Gu hafi vali Maru til a vera mur Jes og Jess vildi vera henni fullkomlega hur. lfi snu hr jr fri Jess snnur essa hollustu sna vi mur sna. Hann eyddi remur rum lfs sns til a kenna opinberlega og prdika fyrir fjldanum, en heilum rjtu rum vi sinnar eyddi hann me mur sinni kyrrey. essum rum sndi Jess Maru hlni og st og jnai henni af alhug. Rkti milli eirra svo mikil eining og samhugur a unun er a hugleia.

En Jess a vera fordmi okkar llu. Hann sagi: “g er vegurinn, sannleikurinn og lfi.” Vi verum a lkja eftir honum eins vel og vi getum ef vi viljum vera sannir fylgjendur hans. annig a vi eigum a elska og jna Maru eins og Jess geri.

Vi gleymum aldrei a Mara er aeins skpu vera eins og vi, annig a hn skipar endanlega lgri sess en Gu. En egar Gu skipulagi skpunina og hjlpri mannanna, kva hann a tvelja hana til ess a vera mir einkasonar sns; og hjlpri alls mannkynsins myndi vera komi undir frjlsu samykki hennar, samkvmt sk Gus.

Og ar af leiandi elskum vi og heirum Maru af eftirfarandi stum:

  1. fyrsta lagi er hn mir Gus. ar sem hn er a, er heilagleiki hennar og viruleiki nrri v ofvaxinn skilningi okkar.
  2. ru lagi er Mara meistarastykki skpunar Gus. Hn er fegurst og dsamlegust, hi hreinasta sem Gu hefur nokkru sinni skapa. Ef vi dumst a essu meistaraverki Gus, skilst okkur en betur en ur, hversu mikil er gska, fegur og mttur hans sjlfs. Mara hefur veruglega veri kllu “spegill Gus hins hsta.”
  3. rija lagi elskum vi og heirum Maru af v a hn er lka mir okkar. Jess lsti v yfir vi allan heiminn af krossinum Golgata, a hann gfi okkur mur sna svo a hn yri einnig mir okkar: "Sj, ar er mir n.” (Jh19: 27)

Og v er a, a eins og hvert eitt barn, essari jr, talar vi mannlega mur sna, annig eigum vi einnig a tala kunnuglega vi Maru, hina himnesku mur okkar, bnum okkar. annig er, a ar sem Jess Kristur lifir n lfi snu okkur, fyrir nin, er a rauninni Jess sjlfur sem notfrir sr lf okkar, hjrtu okkar og hendur, til ess a elska mur sna og jna henni enn n essari jru, eins og hann geri fyrir lngu Palestnu.

Mara er mir okkar og vi eigum a elska hana heitt. v skulum vi sna okkur oft til hennar bnum okkar.