Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 17 oktber 2004

Biji stugt og reytist eigi

Bnin er samband okkar vi Gu og n hennar getur okkar andlega lf ekki vaxi og dafna. Kristnum manni sem vanrkir bnina m lkja vi trjgrein sem brotna hefur af bolnum. Hn visnar fljtt.

Jess sagi Jhannesarguspjalli 15:4, "Eins og greinin getur ekki bori vxt af sjlfri sr, nema hn s vnvinum, eins geti r ekki heldur bori vxt, nema r su mr." Bnin festir okkur vi Jesm Krist.

Andlegur vxtur okkar nrist eim. "Biji stugt og reytist eigi," er boskapur guspjallsins dag.

Fyrri lesturinn dag minnir okkur a vi megum aldrei vanmeta gildi bnarinnar ea missa trna getu Gus til a hjlpa, hversu erfitt sem standi kann a vera. Mse var stafastur bninni og hlaut bnheyrslu.

a er athyglisvert a sj a Mse gat ekki haldi fast vi bnina hjlparlaust. egar hann reyttist, komu Aron og Hur og astouu hann. Vi urfum einnig asto og hvatningu a halda vileitni okkar til a bija.

Fyrir nokkrum rum kva maur a hann tlai ekki framar a fara messu sunnudgum. S sta, sem hann gaf var a hann gti alveg eins beist fyrir heima. (Satt a segja jtai hann seinna, a hann bist aldrei fyrir heima eftir a hann htti a fara til messu.)

En nokkrum vikum seinna, kom sknarprestur hans heimskn heimili hans. eir stu setustofunni, ar sem brann eldur arni. eir tluu um mis ml en ekki um mikilvgi ess a fara messu sunnudgum. Eftir nokkra stund tk presturinn kolatngina og tk brennandi kolamola t r eldinum og setti hann til hliar. essi kolamoli htti fljtlega a brenna og fr a kulna. En hin kolin hldu fram a brenna ljsum logum. Presturinn sagi ekkert en a geri maurinn: "g tla a koma til messu nsta sunnudag", sagi hann.

Vi urfum einnig asto og hvatningu a halda vileitni okkar til a bija.

Kirkjan hefur allt fr upphafi veri tr fyrirmli Jes um a endurtaka athafnir hans og or, vi sustu kvldmltina: "Gjri etta mna minningu". Um kirkjuna Jersalem er etta skrifa:

eir rktu trlega uppfrslu postulanna og samflagi, brotning brausins og bnirnar.... Daglega komu eir saman me einum huga helgidminum, eir brutu brau heimahsum, neyttu fu saman fgnui og einlgni hjartans.

a var umfram allt "fyrsta dag vikunnar", sunnudag", dag upprisu Jes, a kristnir menn komu saman "til a brjta braui". Fr eim tma og til okkar daga hefur evkaristan stugt veri hf um hnd og v hfum vi hana dag smu grunnger alls staar kirkjunni. Hn er n sem fyrr mijan lfi kirkjunnar."

egar 2. ld finnum vi vitnisbur heilags Jstnusar pslarvotts um hfuatrii helgihalds messunar. au hafa haldist au smu til okkar daga llum hinum merku stofnum helgisianna. Heilagur Jstnus skrifai kringum ri 155 og tskri hva kristnir menn geru: " eim degi sem vi kllum dag slarinnar safnast allir saman einum sta hvort heldur eir ba borg ea til sveita. ..."

Jess er s sem dinn er. Og meira en a: Hann er upprisinn, hann er vi hgri hnd Gus og hann biur fyrir oss," og hann er nlgur kirkju sinni margan htt: ori snu, bn kirkju sinnar, "hvar sem tveir ea rr eru saman komnir mnu nafni, ar er g mitt meal eirra", hinum ftku, sjku og eim sem fangelsi eru, sakramentunum sem hann er hfundur a, messufrninni, og persnu helgijnsins. En "einkum og sr lagi er hann nrverandi... undir myndum evkaristunnar.

ann 16. oktber, eru 26 r liin fr v a Jhannes Pll annar var kjrinn pfi Vi erum v srstaklega bein a bija fyrir honum vikunni sem hnd fer.