Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 28. september 2003

Vi sjum fyrri lestrinum a Mse var ekki afbrisamur egar tveir utangarsmenn metku spdmsanda.

Hins vegar voru postularnir afbrisamir og tku v illa egar einhver sem ekki var fylgjandi Jes rak t illan anda hans nafni. eim fannst a enginn annar hefi rtt a nota nafn Jes. En vegir Gus eru ekki okkar vegir. Postularnir vora mjg undrandi egar Jess neitai a stva manninn.

minningin sem Jess reynir a gefa postulunum hr er s a eir vera a vera umburarlynd gagnvart llum sem gera ga hluti. etta eiga eir a gera af v a allir gir hlutir eru fr Gui komnir.

Gott dmi fyrir okkur er afstaa okkar til annarra kristinna trarhpa. Gu gerir dsamlega hluti fyrir tilstilli margra eirra kristnu trarhpa sem til eru dag. Margir sem innan essara trarhpa eru, hafa sterka tr Jes Kristi og Gu blessar .

En kirkjudeildir eru samt lkar.

Munurinn kalsku kirkjunni og rum kristnum kirkjum er hgt a tskra annig:
srhverri kristinni trarhpi er a finna, mismiklum mli, kenningar, boor og sakramenti sem Jess veitti kirkjunni egar hann stofnai hana. Sumar hafa meira, arar minna. etta er svipa v a hafa mrg gls sem vn er . sumum glsunum er miki vn en minna er rum. Rtt eins og vni srhverju glasi er gott, annig finnum vi margt gott hverju hpi. En einungis eitt glasanna er alveg fullt og aeins ein kirkja hefur allar kenningarnar, boorin og sakramentin. a er kirkjan sem Jess Kristur sjlfur stofnai.

Vi lesum "Dominus Iesus": "ess er krafist af eim sem jta kalska tr a eir jti a a s sguleg samfelld milli kirkjunnar sem Kristur stofnai og kalsku kirkjunnar. Raunar er essa einu kirkju Krists "a finna ar sem er hin kalska kirkja sem stjrna er af arftaka Pturs og biskupunum me honum"

a er mikill munur kalsku kirkjunni og rum kristnum kirkjum. Hr er ng a benda rj mikilvg atrii sem einkenna kalsku kirkjuna:

  1. Fyrst er a a sta stjrn hennar er hndum pfans. Kalska kirkjan ltur til sn heyra um allan heim, trrtt og kvei og segir fr kenningu um Jes.
  2. ru lagi hfum vi presta sem lesa heilaga messu og messunni gerist a kraftaverk a vi helgun brausins og vnsins breytist a raunverlegan lkama og bl Jes Krists, annig a vi hfum Krist hj okkur, raunverlegan og lifandi mannlegu eli snu. Jess Kristur hinu allrahelgasta altarissakramenti er sannur Gu og sannur maur.
  3. rija lagi hfum vi, kalsku kirkjunni skriftirnar, sakramenti ar sem okkur eru fyrirgefnar syndir okkar. etta vald til a fyrirgefa syndir, sem Jess fl Ptri og kirkju sinni, frir mnnum raunverulegt frelsi, mikinn slarfri, n og styrk til ess a berjast n gegn syndinni lfi okkar.
Til hvers tlast kalska kirkjan af melimum snum? Kalsk tr er engin "setustofutr"!

  • Kirkjan tlast til ess a menn vinni a v sem eir tra .
  • Hn tlast til ess a eir ski kirkju reglulega egar hgt er.
  • Hn leggur lka herslu skyldu manna til ess a fara eftir lgum Gus.
  • Hn leggur mikla herslu bnalf.
  • Hn vill a menn hagnti sr reglulega miklu blessun sem fylgir heilgu skriftasakramenti.