Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 25. aprl 2004

fyrri lestri okkar dag sjum vi a Ptur og postularnir voru neyddir til ess a taka kvrun. Leitogar Gyinga hfu skipa eim a htta a prdika og boa Jes. rtt fyrir a, neituu bi Ptur og hinir a htta v og sgu: "Framar ber a hla Gui en mnnum." eir tluu a vera Jes trir, jafnvel tt a hefi fr me sr a eir gengju gegn vilja leitoga jar eirra.

Slkar astur gtu einnig tt vi okkur. Hversu oft stndum vi okkur a v, daglegu lfi, a vera uppteknari af liti annarra en huga bo Gus? Rtt eins og Ptur og hinir postularnir, ttum vi a leggja mun meiri rkt vi a hla Gui en mnnum. Stundum getur a gerst, a flki sem vi erum me, langi til a gera eitthva lglegt. Fylgjum vi straumnum oralaust? Ea stndum vi upp og segjum nei? a er ekki alltaf auvelt a halda fast vi a sem rtt er! eirri stareynd komst Ptur sjlfur a. Vi sustu kvldmltina skrdag, montai Ptur sig af v a tt allir hinir lrisveinarnir misstu tr Jes, myndi slkt ekki koma fyrir hann. En eins og vi vitum varr tr Pturs og hann afneitai meistara snum risvar sinnum.

En s Ptur, sem fyrri lestur dagsins greinir fr, er vitrari, roskari og aumkri maur. Hans andlega lf hefur vaxi og hann hefur teki nokkrum framfrum. N talar hann kvei og er djarfur vi stu prestana og Sanhedrin - nkvmlega a flk sem dmt hafi Jes og lflti hann fstudaginn langa. Ptur segir: "Framar ber a hla Gui en mnnum. Gu fera vorra hefur upp vaki Jes, sem r hengdu tr og tku af lfi.

Hann hefur Gu hafi sr til hgri handar og gjrt hann a foringja og frelsara til a veita srael afturhvarf og fyrirgefningu synda sinna. Vr erum vottar alls essa." Hvlk breyting hefur ori Ptri! ttinn og skelfingin, sem greip hann skrdagsntt, var burt. Flk stendur frammi fyrir erfium kvrunum dag hvern. Ef til vill er a yfirmaur okkar, sem vill a vi gerum eitthva heiarlegt vinnunni Hfum vi, slku tilfelli, ngilegan kjark til ess a segja nei og gera a sem heiarlegt og rtt er? Ef hn ea hann, sem vi eigum stefnumt vi, vill hafa kynmk utan hjnabands, hva gerum vi ? Hlustum vi vikomandi, ea ltum vi til ess sem Gu segir boorum snum?

Stundum er flk jafnvel drepi fyrir a a gera a sem rtt er. Tkum pslarvottana sem dmi, sem lta lf sitt vegna trarinnar Jes. Mrg okkar hfum hverjum degi tkifri til ess a bera Jes Kristi vitni. Vi snum krftugan vitnisbur, einkum egar vi erum hf a athlgi fyrir a gera a sem rtt er.

Til er saga um konu sem hafi fari t a morgni dags, til ess a kaupa til heimilis. En egar hn kom aftur heim, st hsi hennar bjrtu bli. Fjrum elstu brnum hennar hafi egar veri bjarga, en a yngsta vantai. "O, barni mitt, barni mitt!" hrpai mirin og ddi inn logandi hsi. Litlu sar kom hn aftur t me barni sitt faminum. En mirin hafi skabrennst andlitinu, og tt hgt vri a bjarga lfi hennar, bar hn str r andlitinu alla fi. En barninu hafi hn bjarga skdduu. Barni ht Marit. Og rin liu. Eitt sinn var mgunum boi samkvmi. Marit var stdd hpi nokkurra jafnaldra sinn, sem hn hafi byrja kynni vi arna samkvminu.

Allt einu sneri ein stlkan sr a Marit og spuri: "Sju konuna arna me essi gilegu r andlitinu. ekkir hana?" Marit ronai. tti hn a segja a? Andartak brust tv fl huga hennar, fordildin og krleikurinn til murinnar. En svo svarai hn:

"Nei, g ekki hana ekki." Hn gleymdi aldrei essu svari snu. annig hafi Marit launa mur sinni a, a hn bar essi r einmitt vegna ess, a hn var a bjarga lfi dttur sinnar - lagi lf sitt vi hennar lf. Margir afneita Jes, a eir viti, hversu miki hann lagi slurnar fyrir !