Stella Maris

Marukirkja

Prdikun sra Denis, Sunnudag 24. gst 2003

Efni sem fyrri lestur dagsins og Guspjall greina fr snertir kvrunina varandi tr okkar.

fyrri lestrinum eru sraelsmenn benir um a velja milli lfs og daua. Jsa segir vi flki: "En lki yur ekki a jna Drottni, kjsi dag, hverjum r vilji jna." A velja Drottinn Gu var eirra augum a velja lfi. En a hafna Drottni Gui og jna ess sta heinum guum jafngilti v a velja dauann. Jsa efaist ekki um hva hann og fjlskylda hans kysu: "r kvei sjlfir hverjum r vilji jna, en g og mnir ttmenn munum jna Drottni."

Reyndin var s, a flki sem hlusta hafi Jsa kva einnig a jna fram Drottni Gui. a svarai Jsa: "Vr viljum einnig jna Drottni v a hann er vor Gu." etta var gleilegur dagur fyrir Jsa og etta flk, vegna ess a au tku skynsamlega kvrun. Margir biblusrfringar halda v fram a einmitt essi kvrun flksins um a vera fram trtt Gui su kvein tmamt Gamla testamentinu. Hn dregur saman allt a sem ur hafi gerst og hefur hrif a sem eftir kom.

En sgunni Guspjalli dagsins lkur ekki me sama gleilega endinum. ess sta sjum vi ar annars vegar efa, mtmli, frhvarf, tvskinnung, hfnun; og hins vegar finnum vi krleiksrka vitku sem full er trnaartrausti meal eirra sem hlddu or Jes. essi vibrg komu fram eftir a Jess hafi sagt a hann vri hi lifandi brau sem komi hafi fr himnum og uppspretta eilfs lfs.

Fram a essu hfu margir eirra sem hfu a fylgja Jes, gert a vegna forvitni ea eiginhagsmuna. skorti raunverulega og sanna tr Jes. En n var tmi kvrunarinnar kominn. Me v a segja eim a hann vri hi lifandi brau komi fr himnum og uppspretta eilfs lfs, neyddi Jess til a taka kvrun. eir uru a kvea hvort eir tkju vi Jes tr ea hfnuu honum. Tmi forvitninnar og eiginhagsmunanna var liinn. v miur kvu margir a hafna Jes og gengu burt.

a sem Jess fr fram vi var tr honum, ekki skilningur. Sem einlgir fylgjendur Jess sem r a dpka og styrkja samband okkar vi hann, verum vi einnig a skilja a a er ekki ng a viurkenna kvenar trarkenningar sem sannindi. Nei, vi verum einnig a taka vi og viurkenna Jes tr, jafnvel vi skiljum ekki allt varandi hann.

Tr okkar Jes er drmt gjf, sem vi ttum a gta vel. Ef tr einhvers Jes veikist, a gti veri vegna ess a bnin lfinu hefur horfi ea minnka. Bnin er fa andlega lfsins. Ef vi bijum ekki daglega veikist tr okkar smm saman. Enginn getur sagt vi Jes: "Drottinn, ert boberi eilfa lfstins", nema s hinn sami styrkist daglega tr me hjlp bnarinnar.

Vi skulum n essari stundu endurnja tr okkar Jes. Vi skulum segja honum hlji a vi trum v raunverulega a hann sjlfur, s hi lifandi brau fr himnum og uppspretta eilfs lfs fyrir okkur.